Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 28.08.2006, Qupperneq 60
 28. ágúst 2006 MÁNUDAGUR40 „Draumahúsið mitt er stærsta mögulega húsið sem ég get fengið án þess að þurfa að eyða öllum mínum tíma í að þrífa það,“ segir Jónsi fljótur í bragði. „Það er hvítt hús með dönskum hönnunarhúsgögn- um, þráðlausu neti úti um allt, mjúkum sófum og bara þægindi í bland við flottan stíl. Ætli ég myndi ekki staðsetja það norður á Akureyri eða á stórkost- legu Stór-Reykjavíkursvæðinu.“ Þessa dagana er Jónsi að vinna mikið og honum dettur því fyrst í hug hvernig ætti að innrétta vinnuherbergið. „Í vinnuherberginu á að vera stórt skrifborð, mikið af bókaskápum, HP fartölvan mín sem ég get ekki lifað án og þægilegur hægindastóll sem gott er að sitja í og lesa þegar maður þarf að komast í eitthvað menningarlegt. Síðan væri að sjálfsögðu upptökustúdíó. Herberginu væri skipt í tvennt með hljóðeinangrandi gleri og hinum megin væri konan mín með nákvæmlega eins aðstöðu til þess að læra. Svona gætum við setið hlið við hlið án þess að trufla hvort annað.“ Jón Jósep Snæbjörnsson, eða Jónsi, söngvari í Svörtum fötum. DRAUMAHÚSIÐ MITT: JÓN JÓSEP SNÆBJÖRNSSON SÖNGVARI Kósí stemning í bland við hönnun NORRÆNA HÚSIÐ Norræna húsið var opnað árið 1968, en hlutverk þess er að efla tengsl Íslands við aðrar Norðurlandaþjóðir. Af þeim sökum er nokkuð fjölbreytileg starfsemi rekin í húsinu sem miðar helst að því að kynna fyrir Íslendingum strauma og stefnur í lista- og menningarlífi nágrannaþjóðanna og öfugt. Bókasafn búið veglegum safnkosti, mötuneyti og sal undir fyrirlestrahald, sýningar og tónleika er meðal þess sem má finna í húsinu. Húsið þykir vera með fallegri byggingum hérlendis enda var það á sínum tíma teiknað af finnska hönnuðinum Alvar Aalto, sem teiknaði bókstaflega allt í húsinu niður í hurðarhúna o.fl. (Heimild www.travelnet.is) MYND/EGGERT JÓHANNSSON Fasteignaverð í Grundarfirði hækkar töluvert. Fasteignamat ríkisins stóð nýlega fyrir endurmati allra fasteigna í Grundarfirði og tekur það gildi þann 1. nóvember en frestur til þess að gera athuga- semdir rennur út þann 1. október. Þann 14. ágúst voru 346 lóðir skráðar í Grundarfirði, þar af eru 303 byggðar og voru 290 lóðir sérmetnar. Þegar endurmat íbúð- arhúsnæðis á landinu fór fram árið 2001 var miðað við hvert verðmætahlutfall viðkomandi byggðar var miðað við höfuð- borgarsvæðið. Í þetta skipti var stuðst við sérhannað matskerfi fyrir Grundarfjörð og miðað við 77 kaupsamninga frá árunum 2002-2006. Lóðarmat sérbýlis hækkar að jafnaði um 101% en lóðarmat fjölbýlis enn meir, eða um 135% að jafnaði. Fasteignamat íbúðar- húsnæðis, sem samanstendur af húsmati og lóðarmati, hækkar samtals um 37% en einstakar eignir hækka á bilinu 6-65%. Húsmat nýbyggingar er eftir hækkun um 63% af samsvarandi nýbyggingu á höfuðborgarsvæð- inu. Fréttavefurinn www.skessu- horn.is greindi frá þessu. Íbúðaverð hækkar Fasteignaverð hækkar mikið samkvæmt nýlegu endurmati Fasteignamati ríkisins. SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 7/7- 13/7 116 14/7- 20/7 126 21/7- 27/7 104 28/7- 3/8 107 4/8- 10/8 67 11/8- 17/8 90 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.