Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 21
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Óskum eftir a› rá›a sem fyrst a›sto›arleikskólastjóra á leikskólann Leikgar›. Leita› er a› metna›arfullum einstaklingi me› leikskólakennarapróf e›a sambærilega menntun. Umsóknir sendist me› tölvupósti á leikgardur@fs.is. Nánari uppl‡singar veitir fiórdís Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 551-8560. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Ís- lands, HÍ og menntamálará›uneyti›. Leikskólar stúdenta eru Leikgar›ur, Mánagar›ur og Sól- gar›ur. Auk leikskóla rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og Stúdentami›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. www.fs.is A›sto›arleikskólastjóri óskast sem fyrst KERFISSTJÓRI Sk‡rr hf. vill rá›a kerfisstjóra til starfa hjá fijónustulausnum fyrirtækisins. Vi› sækjumst eftir orkumiklum og jákvæ›um einstaklingi, sem getur axla› ábyrg› og tekist á vi› krefjandi verkefni. Í bo›i eru gó› laun og spennandi verkefni hjá öflugu fyrirtæki. Ármúla 2 /108 Reykjavík /sími 569 5100 / skyrr.is Starfsfólk Sk‡rr sinnir flörfum li›lega 2.200 kröfuhar›ra vi›skiptavina í fyrirtækjum og stofnunum af öllum stær›um og ger›um. Vöndu› og ögu› vinnubrög› Sk‡rr eru samtvinnu› afar fjölbreyttu vöruúrvali, heildarlausnum á svi›i uppl‡singatækni og fyrsta flokks fljónustu. Sk‡rr er samstarfsa›ili Business Objects, Microsoft, Oracle og VeriSign. Starfsemi Sk‡rr er vottu› samkvæmt alfljó›lega gæ›a- og öryggissta›linum ISO 9001. Fyrirtæki› er Microsoft Gold Certified Partner. Starfssvi› • Rekstur á tölvukerfum vi›skiptavina • Rekstur og fljónusta á kerfisleiguumhverfi Sk‡rr • Almenn notenda- og tölvufljónusta Hæfniskröfur • Haldbær reynsla og/e›a flekking á Microsoft-umhverfi • Æskilegt er a› vi›komandi hafi Microsoft-prófgrá›u(r) • Frumkvæ›i, metna›ur og sjálfstæ›i í starfi • Lipur› í mannlegum samskiptum Nánari uppl‡singar Nánari uppl‡singar veitir Kristján Brooks, hópstjóri hjá fijónustulausnum Sk‡rr, í 569 5234 e›a kristjan.brooks@skyrr.is. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 2. október næstkomandi. Ey›ublö› fyrir umsóknir er a› finna á vefsvæ›i Sk‡rr. Fullum trúna›i heiti›. Öllum umsóknum svara›. F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.