Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 59
SMÁAUGLÝSINGAR Dýrahald Gullfallegur hreinræktaður Chihuahua hvolpur til sölu, er tilbúinn til afhending- ar. Uppl. í s. 587 9552 & 825 7702. Rottweiler hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhend. strax. Uppl. í s. 869 4787. Hundaræktin að Dalsmynni auglýsir. Var beðin um að selja Papilon og Chihuahua hund. 80 þúsund stk. Sími 566 8417 - www.dals- mynni.is Til Sölu yndislegir Amerískir Cocker Spaniel. Tegundin hentar mjög vel sem heimilishundar og eru góðir félagar. Nánari uppl. á www.draumora.com og s.661-9876 Ýmislegt Til sölu AEG þvottavél, AEG uppþv.vél 50 cm breið, edessa kæli og frystiskáp- ur, 28“ sjónvarp og eldhúsborð. Uppl. í s. 6990242 Fyrir veiðimenn Stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa. Margra ára reynsla. S. 692 5133. Hestamennska Hestamenn/bændur Eik í hesthúsagrindur, Eik í veggja- klæðningar, Eikarspelar í fjárhúsgrindur, Eikargirðingastaurar. Pantið tímanlega. Sími 691 8842. Húsnæði í boði Til leigu lúxusíbúð, 83 fm við sjávar- síðuna í Garðabæ með öllum húsbún- aði + internettengingu Aðeins reyk- laust og reglusamt fólk kemur til greina Upplýsingar í s: 693-0221 og 588-2651 Íbúð í Lautarsmára Falleg 3ja herb. íbúð til leigu á 1.hæð með stórri verönd. Með eða án hús- gagna. Frá 1.okt - júní, júlí. Uppl. í s. 661 7322 eða 690 1902. 2ja herb íbúð til leigu á svæði 108. Reyklaus og góð umgengi skilyrði. Uppl. í s. 892 4593. Stór 3ja herb. íbúð m/húsg. miðsv. í Rvk. til leigu. Sendið póst á hdb@mi.is. Til leigu 5 herb. íbúð í Hfj. í 4 mán. í senn (a.m.k.), laus 1. okt. Tilboð óskast í s. 897 7003. Húsnæði óskast Miðaldra karl óskar eftir stúdíó eða 2ja herb. íbúð til langtímaleigu á höfuð- borgarsv. Allgjör reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 691 4494. Einstæður faðir (smiður) óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð helst í Breiðholtinu. Greiðslugeta allt að 100 þús. Uppl. í s. 659 9650. Íbúð óskast. Reglusamur og reyklaus 32ja ára kk vantar 2ja herb. íbúð til leigu á rólegum stað. Íbúðin má vera á stór Reykjavíkursvæðinu. Greiðslugeta 60- 70.000. Skilvísar greiðslur, ábyrgðir og einnig meðmæli ef óskað er. Sími 563 3413 & 856 0074. Einnig kemur til greina að skoða góða stúdíóíbúð. Íbúð óskast!! Par með snyrtilegan lítinn hund óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á Höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Mjög góð meðmæli. Greiðslugeta ca 80 þús. Uppl. í s. 690 6346. Herb. óskast á leigu fyrir ungan mann, aðgangur að wc, sturtu og þvottaað- stöðu. Uppl .í s. 898 7428. Tveir reglusamir ungir karlmenn eru að leita af 3 herb. íbúð í Rvk. Greiðslugeta allt að 120 þús. á mán. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 696 3563 & 893 8629. Sumarbústaðir Til sölu sumarhús og lóðir. Uppl. gefur Anton í s. 699 4431. Rúnar S. Gíslason löggiltur fasteignasali. sumarhus.com. Getum bætt við okkur smíði á sumarhúsi. Upplýsingar í síma 692 9141. Atvinnuhúsnæði 250 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á Funahöfða. Stór innkeyrsluhurð og hátt til lofts. Uppl. í s. 699 5880. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir o.fl. Uppl. í s. 864-3176 & 895-3176 Upphitað geymsluhúsnæði á Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166 & 895 5792. Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla í Ölfusi. getum bætt við vögnum fyrir veturinn, 45 km akstur frá Reykjavík. Tökm niður pantanir í síma 840 0245. Atvinna í boði Starfskraftar óskast Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 - 19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla- fólki. Getum bætt við okkur bakaranem- um. Umsóknareyðublöð á staðnum & s. 555 0480, Sigurður. Hreingerningar/bónun Ræstingaþjónustan sf óskar eftir að ráða hrausta starfs- menn í framtíðarstörf við aðal- hreingerningar og bónvinnu. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar gefur Jón í síma 821-5056, á skrifstofu- tíma. Nonnabiti. Rótgróinn veitingastaður í mið- borginni óskar eftir jákvæðu og stundvísu fólki í fullt starf og hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir, líflegt starfsumhverfi og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 846 3500. Aðstoð í eldhús. 50% starf eftir hádegi sem aðstoðarmaður matráðs óskast á leikskólan Sæborg Starhaga 11. Áhugasamir hafi samband við Soffíu þorsteinsd. leikskóla- stjóra í síma 562 3664 eða 562 3674. Loftorka Reykjavík Óskar eftir manni á trailer. Matur í hádegi og heimkeyrsla. Uppl. í s. 565 0877 eða 892 0525. Verksmiðjustarf Óskum eftir að ráða fólk til hefðbundinna verksmiðjustarfa í verksmiðju okkar. Góð vinnu- aðastaða og góður vinnutími. (8-16). Við erum framsækið fyrirtæki í örum vexti með fjölbreytta starfssemi og getum boðið möguleika á fratíðar- starfi. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar á hauk. har@mac.com eða hringið s. 863 4535 milli kl. 14-16. Störf í leikskóla Einstaklingur með menntun /reynslu af starfi með börnum óskast til starfa sem fyrst í 80-100 % stöðu í Regnbogann leikskóla sem staðsettur er á Ártúnsholti. Óskum einnig e. einstaklingi í c. 25 % starf síð- degis milli kl. 15 og 17. Starfið er upplagt fyrir námsmann. Nánari uppl. veitir undirrit- uð í s. 557-7071 og 899-2056 Leikskólastjóri Kaffihús Laugavegi 24 Óskar eftir að ráða þjóna í sal í fullt starf og hlutastarf. Krafist er stundvísi og dugnaðar. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Birgir í s. 898 3085 milli kl. 10 & 18. Oddur Bakari Oddur bakari óskar eftir starfs- fólki. Reykjavíkurvegi fyrir hádegi vinnutími 7-13 virka daga. Grensásvegi eftir hádegi vinnutími 13 -19 virka daga. Starfsfólk óskast einnig í þrif. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 eða á staðnum. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir starfsfólki virka daga frá kl. 12-18. Fín laun. Upplýsingar í síma 898 9705. Gullöldin café bar í Grafarvogi, óskar eftir hressu starfsfólki á bar og í sal. Hlutastarf um helgar, Góð laun í boði. Hentar vel skólafólki. Áhugasamir send- ið inn umsókn á info@grafiksaumur.is Starfsfólk óskast á frístundaheimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs- ingar á www.itr.is og í síma 411-5000. Pítan Skipholti Pítan Skiptholti óskar eftir starfsfólki í dagvinnu í sal. Einnig eru laus störf kvöld og helgarvinnu. Góður starfsandi og góð laun í boði. Umsóknareyðublöð á Pítunni og á www.pitan.is American Style á Bíldshöfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill. Vilt þú vera hluti af vinningsliðinu og vinna á fínum vinnustað? Vaktavinna J. Mjög samkeppnishæf laun American Style er á fimm stöð- um á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri. og góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir á www.american- style.is KVÖLD & HELGAR Aktu Taktu leitar eftir fjörugu og hressu fólki í kvöld og helg- arvinnu. Tilvalið fyrir skólafólk sem og aðra sem vilja vinna á skemmtilegum vinnustað. Góð laun í boði. Ef þú hefur áhuga hikaðu þá ekki við að senda inn umsókn á www.aktutaktu.is Reynir Bakari Kópavogi. Vantar hörku- duglegt afgreiðslufólk í Hamraborg og á Dalveg. Tvískiptar vaktir, helgarvinna samkomulag. Uppl. á Dalvegi 4 eða í s. 564 4700 Jenný. Bílstjóri óskast Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjón- ustu, fiskborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðin í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Vantar Bílstjóra sem starfar einnig við samantekt á vörum ásamt fleiru. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskipt- um því starfið er andlit fyrir- tækisins út á við. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Furðufiskar ehf - Fiskislóð 81a - 101 Reykjavík Hjólbarðavaktin - Rafgeymavaktin Röska menn vantar. Uppl. í s. 553 1055 eða á staðnum, Gúmmívinnustofan SP Dekk, Skipholti 35. Múrarar, byggingaverka- menn Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig byggingaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari. Hjólbarðaverkstæðið Barðinn Röska menn vantar á hjólbarðaverkst. Uppl. í s. 568 3080 eða á staðnum. Barðinn, Skútuvogi 2. óskum eftir að ráða vanann beitning- armann, beitt er í Kópavogi. Uppl. í s:8653622 Góður og duglegur starfskraftur óskast í skólamötuneyti að afgreiða nemendur. Vinnutími 8-16, góð laun í boði. Uppl. í s. 691 5976 e. kl. 13. Heildsala í vinnufatnaði vantar starfs- kraft í bókhald og innheimtu. um er að ræða hlutastarf. umsóknir óskast sendar á thjarkur@thjarkur.is Pizza bakari - Pizza bak- ari Kaffi Hafnarborg auglýsir eftir vönum pizzabakara í kvöld og helgarvinnu. Áhugasamir hafið samb. við Guðfinnu í s. 534 2100 eða á netfangið guffa- grin@hotmail.com Ert þú sjálfstæður og öfl- ugur sölumaður? Tímaritaútgáfan Birtíngur auglýsir eftir duglegu og kraftmiklu fólki í kvöldsölu. Frábærir tekjumöguleikar, vinnutími frá kl 18-22, 2-4 kvöld í viku. Nánari upp- lýsingar fást hjá Ingu Huld, starfsmanna- stjóra í síma 515 5500 eða í tölvupósti ingahuld@birtingur.is Rauða Torgið óskar eftir samstarfi við laglega, lífsglaða fyrirsætu. Nánari upp- lýsingar á www.raudatorgid.is. Lítið hótel í Reykjavík leitar eftir fólki í þrif á morgnana frá 01. sept. Hentar vel með skóla. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt feriskrá til alfa@hot- elvik.is. Aðstoðarmaður óskast á tannlækna- stofu miðsvæðis. Um er að ræða fullt starf. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl í síma 588 1920 milli kl 8 og 17 virka daga. Leikskólinn Hof óskar eftir starfsfólki á skemmtilegan og lifandi vinnustað. Heilsdags- og eftir hádegisstörf í boði. Upplýsingar gefa Særún og Kristín í síma 553 9995 Flottar stelpur og hraustir strákar óskast í ævintýralega og skemmtilega vinnu. Uppl. í s. 894 4141. Aukavinna í fataverslun Xirena á Skólav.stíg óskar e. starfskrafti frá kl. 16-18 virka daga. Mögul. á helgar- vinnu. Áhugas. hafi samb. við Hildi í s. 899 0819 eða á xirena@xirena.is Firma Lauffell poszukuje polskich pracownikow za znajomoscia jez- yka islandzkiego lub angielskiego w nastepujacych zawodach: majster budowlany , ciesla , robotnik budow- lany. Tel. Kon. 820 4671 (Mikael) , fax 517 4670 lub e-mail lauffell@internet.is Atvinna óskast Kona fra Lettlandi oskar eftir vinnu a Islandi. S.8457158 23 ára maður óskar eftir skrifstofustarfi eða rólegri innivinnu. Uppl. í s. 847 4306. SUNNUDAGUR 24. september 2006 23 - b o r ð p l ö t u r - h a n d l a u g a r - f l í s a r ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.