Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ������������������������������ ������������������������������ �������������� ������� ���������� ���� ������������ �������������� � Opið í dag frá kl. 13–19 F í t o n / S Í A Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 Fullor›insver› frá:7.995 kr. Er stemning í hópnum? Langar hópinn flinn til a› breg›a sér út fyrir landsteinana? Hópadeild Iceland Express b‡›ur fer›ir fyrir hópa og félög, 11 e›a fleiri á frábærum kjörum. Hópadeildin bókar flugi›, gistinguna og fer›ir til og frá flugvelli og svo höfum vi› uppl‡singar um ótalmargt anna› sem getur gert fer›ina enn skemmtilegri. Vi› bókum sal fyrir hópinn ef flarf, skipuleggjum spennandi sko›unarfer›, útvegum mi›a í leikhús, tónleika e›a anna› fla› sem kryddar hópfer›ina og gerir hana ógleymanlega. Haf›u samband e›a smelltu flér á www.icelandexpress.is/hopar og kynntu flér máli›! ÚT ME‹ HÓPINN! Hópadeild Iceland Express sér um vinnuna og flú fær› hrósi›. ICELAND EXPRESS HÓPAfiJÓNUSTA www.icelandexpress.is/hopar Nú er spennandi að búa á Íslandi. Í ljós er komið að fyrir sjötíu árum settu framsýnir menn og „hneigðir til leyndar“ á laggirnar „strangleynilega öryggisþjónustu“, sem hafði á sinni könnu „eftir- grennslanakerfi“ hér á landi. Og hún starfar hugsanlega enn. STRANGLEYNILEG öryggisþjón- usta. Hvernig er annað hægt en að verða spenntur? Í strákslegu sak- leysi reikaði hugurinn til James Bond. Klæddur samkvæmt nýjustu og dýrustu tískustraumum, akandi um á hraðskreiðum bílum, umvafinn fögrum tálkvendum með tvíræð nöfn. Íslenskir njósnarar geta kannski ekki leyft sér að berast alveg jafn mikið á og njósnari henn- ar hátignar. Kaupa fötin sín hjá Guð- steini og eru með Toyotuna á kaup- leigu en það er allt í lagi. Að vera njósnari er nógu mikil upphefð í sjálfu sér. Enda þarft og fórnfúst starf, ekki síst á Íslandi. HVERSU mörgum valdaránum ætli hafi verið afstýrt þegar „með afbrigðum þagmælskir“ menn lágu tímunum saman á hleri á meðan kommúnistarnir fjösuðu í símann? Sjálfsagt hljómaði það eins og hvert annað hversdagslegt hjal en kommún- istarnir voru slægir, svo ekki var hægt að útiloka að um dulmál væri að ræða. Í Pósthússtræti og síðar á Hverfisgötu sátu menn með kaffi og kleinu, hlustuðu og skráðu sam- viskulega niður allt sem gat talist grunsamlegt. Og á tímum kalda stríðsins gat allt talist grunsamlegt. Umræðuefni á borð við hvort mjólk- in á heimilinu væri búin, hvenær bíllinn yrði tilbúinn úr viðgerð eða hvernig Kidda litla gekk á stafsetn- ingarprófinu gátu sjálfsagt auðveld- lega öðlast dýpri - og hugsanlega annarlega - merkingu í eyrum þess sem hleraði. Að íslenskum sið töl- uðu kommúnistarnir ábyggilega mest um veðrið. Strangleynilega öryggisþjónustan hefur líklega í fórum sínum langar og gagnmerkar veðurfarslýsingar frá sósíalísku sjónarhorni allar götur síðan á fjórða áratug síðustu aldar. Og varði kannski ómældum tíma í að reyna ráða hver þessi „napri að austan“ gat mögulega verið. ÞÓTT kalda stríðinu sé lokið er ekki þar með sagt að hlutverki Strang- leynilegu öryggisþjónustunnar sé það líka. Jafnvel má færa má fyrir því sterk rök að aldrei hafi verið jafn brýn þörf á leyniþjónustu hér á landi og nú. Hins vegar þarf að skipta um nafn á stofnunninni; Strangleynilega öryggisþjónustan er frekar óþjált og skammstöfunin SLÖ er púkó. Ég sting upp á: Bar- áttuaðgerðastofnun Íslands gegn byltingarsinnuðum Íslendingum. Mér liði alltént betur vitandi að BÍBÍ vekti yfir öryggi mínu. Á hleri ����������������������� ����������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.