Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 69
Söngkonan og dívan Beyonce er ekki í góðum málum þessa dagana en hún lét ummæli falla í viðtali við tímaritið Blender sem vakið hafa mikla hneykslun manna. Þar sagðist söngkonan fræga aðeins gera plötur og tónlist fyrir svert- ingja. Þetta hefur vakið mikil við- brögð í Bandaríkjunum og hefur salan á nýjustu plötu hennar dreg- ist saman um sjötíu prósent síðan blaðið kom út. Á svipuðum tíma var nafn Bey- oncé púað niður á Mobo-verð- launahátíðinni en þar vann hún til þriggja verðlauna en lét ekki sjá sig, aðdáendum sínum til von- brigða. Ummæli sem vekja hneykslun BEYONCÉ Sagðist í nýjasta tölublaði Blender aðeins gera plötur og tónlist fyrir svertingja. Ummælin hafa vakið mikla hneykslun Bandaríkjamanna. Nafni hljómsveitarinnar Super- nova, sem Magni Ásgeirsson var nálægt því að komast í, hefur verið breytt í Rock Star: Super- nova. Heitir hljómsveitin því eftir raunveruleikaþættinum sem kom henni á kortið. Pönksveitin Super- nova frá Kaliforníu höfðaði mál gegn Tommy Lee og félögum fyrir að stela nafninu og á endanum þurfti raunveruleikasveitin að gefa eftir. Hin upphaflega Supernova hefur gefið út þrjár plötur undir því nafni frá árinu 1991. Voru liðs- menn hennar afar ósáttir þegar hin nýja Supernova kom fram og höfðaði því mál gegn CBS-sjón- varpsstöðinni, öllum þátttakend- um og framleiðandanum Mark Burnett fyrir ósanngjarna sam- keppni og fyrir að hafa troðið á vörumerki þeirra. Fyrstu tónleikar Rock Star: Supernova með nýja söngvarann Lukas Rossi í fararbroddi verða haldnir í Las Vegas á nýárskvöld. Heitir nú Rock Star: Supernova ÓSÁTTIR Þeir félagar Tommy Lee, Jason Newsted og Gilby Clarke eru væntanlega ekkert sérlega sáttir við nafnabreytinguna. Tónlistarmaðurinn Sting segist ekki vera hrifinn af nútímapoppur- um á borð við Justin Timberlake og Bey- oncé Knowles. „Tónlistin í dag er ekki sniðin að mínum þörfum. Ég skil hvorki Beyoncé né Justin Timber- lake. Fyrir mér er söngur andlegt ferðalag,“ segir Sting. Er honum illa við að tónlist sé sköpuð með tilliti til plötusölu og stöðu á vinsældalistum. Nýjasta plata Sting, Songs From the Labyrinth, er væntanleg. Segir Sting hljóminn vera lífrænan en platan var tekin upp á heimili hans í Toscana-héraði á Ítalíu. Ekki fyrir nútímapopp STING Kvikmyndaklúbburinn Lax hefur verið stofnaður af útvarpsstöðinni X-inu 977 og Laugarásbíói. Klúbb- urinn er ætlaður þeim hlustendum X-ins sem hafa mikinn áhuga á kvikmyndum. Leitast verður við að bjóða hlustendum upp á það allra besta sem völ er á í úrvalsafþrey- ingu. Í klúbbnum verða sýndar bæði gamlar og nýjar myndir, jafnt hámenning sem lágmenning. Öllum er heimilt að skrá sig í klúbbinn á xid977.is. Á meðal væntanlegra mynda hjá Lax má nefna Crank, Saw 3 og Disaster Movie. Nýr klúbbur BJÓLFS KVIÐA BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON Jack Black er BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON V.J.V. TOPP5.IS ���� Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Með hinum eina sanna Jack Black og frá leikstjóra „Napoleon Dynamite“ kemur frumlegasti grínsmellurinn í ár. Deitmynd ársins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Frábær dansmynd hlaðin geggjaðri tónlist en myndin kom heldur betur á óvart í USA fyrir nokkru. Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM THE ALIBI „the ant bully“ ���� V.J.V. TOPP5.IS ����� H.J. / MBL ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! HAGATORGI • S. 530 1919 GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með þeim Steve Coogan (Around the World in 80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð NACHO LIBRE kl. 8 - 10 ANT BULLY M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð BÖRN Frumsýnd. aðeins sýnd íum helgina kl. 6 - 8 - 10 Leyfð NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 2 - 3:50 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 2 Leyfð ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Leyfð STEP UP kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.i.14 UNITED 93 kl. 10 B.i. 12 MAURAHRELLIRINN m/ísl. tali kl. 2 - 4 Leyfð / AKUYREYRI Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Tilboð 400 kr NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 2 - 4:50 - 8 - 10:20 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal. kl. 4 - 6:15 - 8:10 Leyfð THE ALIBI kl. 8:10 - 10:20 B.i.16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 3:50 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 10:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 3:50 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 4 Leyfð SPARBÍÓ kr400 á allar sýningar merktar með appelsínugulu í Sambíóunum Álfabakka, Keflavík og á Akureyri BÖRN kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10.15 B.i.12.ára. THE PROPOSITION kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 16.ára. ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 3:30 - 6 - 8 Leyfð AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 - 10:15 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 10:15 B.i.16 .ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 6 - 9 B.i. 12.ára. MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. kl. 3:30 Leyfð KVIKMYNDAHÁTÍÐ - lokasýningar RENAISSANCE kl. 3:30 í síðasta sinn B.i. 12.ára. DOWN IN THE VALLEY kl. 5:50 í síðasta sinn B.i. 16.ára. / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK FRUMSÝND 22.09.06 V in ni ng ar v er ð a af he nd ir h já B T S m ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í S M S k lú b b . 9 9 kr /s ke yt ið . 9. HV ER VI NN UR ! SE ND U S MS JA FC K Á NÚ ME RIÐ 19 00 ÞÚ GÆ TIR UN NIÐ M IÐA ! Vin nin ga r e ru mið ar fyr ir 2 , · DV D m ynd ir o g m arg t fl eir a MOBILE SparBíó* — 400kr í SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA : I I l: : Í Í Nýtt ��� L.I.B. Topp5.is ��� S.V. Mbl. „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45 OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2) ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.