Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 48
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign Stærð: 310,0 fm. Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 2001Mosfellsbær Stórglæsilegt einbýlishús með panoramaútsýni sem stendur hátt og tignarlega, eitt og sér, umvafið fjöllunum í kring, algjör sveit í borg. Einbýlishús úr þykkum og voldugum bjálkum á steyptri jarðhæð, gluggar eru síðir með x2 gleri, á aðalhæð flýtur sérvalinn ítalskur náttúru sandsteinn yfir gólf og rammar inn baðkar og salerni á aðalbaði. Komið er í stóra forstofu með fallegum útskornum skápum, þaðan í hol við stiga, baðherbergi m. nuddkari og innréttingu, hjónaherbergi m. útsýni, glæsilega rúmgóða stofu með miklum gluggum, stóra TVstofu, borðstofu m. útgangi á verönd, og eldhús m. evrópskri "sveitainnréttingu". Efri hæð með viðargólfi, stóru herbergi og baðherbergi. Jarðhæð með viðargólfi, setustofu m. góðu útsýni, herbergi m. baðherbergi m. sturtu, þvottahúsi, geymslu og bakforstofu. Hiti er í gólfi. TV tengi á öllum hæðum. Heimreiðin er hellulögð, góð bílastæði, stór og falleg verönd við suður- og framhlið. Mikill gróður er á um 4.000,0 fm. lóð, gróðursettur í um 40 ár. Útsýni er ægifagurt, sér upp á Snæfellsnes, í jökul, út á Faxaflóa, Esjuna, yfir Mosfellsbæinn og Húsadal. Göngu- og reiðleiðir í kring. Samgöngur til Rvk mjög góðar. Eign í algjörum sérflokki. Bjarni Sölufulltrúi bjarni@remax.is Valdimar Jóhannesson lögg. fasteignasali 270 Mosfellsbær Stærð: 192 Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 2006 Bílskúr: Já *UPPÍTAKA Á SUMARBÚSTAÐ KEMUR VEL TIL GREINA* Í einkasölu 192 fm raðhús í Tröllateig, með 18,9 fm innbyggðum bílskúr sem er meðtalinn í heildar fermetratölu. Falleg eign á mjög góðum stað. Húsið verður selt í núverandi ástandi en bílastæði verður malbikað með hitalögn fullklárað af hálfu seljanda. Loft eru einangruð og plöstuð. Hiti í gólfum og hitakerfi. Rafmagnstafla frágengin. Húsið er klætt og steinað að utan. Lóðin er grófjöfnuð. Brynjar Sölufulltrúi brynjar@remax.is Vernharð Sölufulltrúi venni@remax.is Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali 109, Reykjavík Stærð: 189 Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1971 Brunabótamat: 23.600.000 Bílskúr: Já *HLÝLEGT RAÐHÚS Á GÓÐUM STAÐ VIÐ MJÓDDINA*. Nánari lýsing: Gengið er inn í rúmgott anddyri með skápum. Á hægri hönd er stórt eldhús með flísum á gólfi og eldri innréttingu. Gengið er upp í glæsilega stofu með eikarparketi og útgengi út á svalir. Niðri eru þrjú svefnherbergi og útgengi út í garð. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari. Í kjallara er geymsla, þvottaherbergi og flísalagt sjónvarpshol. Eignin er að mestu með nýlegu eikarparketi. Brynjar Sölufulltrúi brynjar@remax.is Vernharð Sölufulltrúi venni@remax.is Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Stærð: 148,9 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2000 Brunabótamat: 22,3 Bílskúr: 30,5 fm Njarðvík Virkilega vandað og glæsilegt raðhús á besta stað í Njarðvík. Íbúðarhlutinn er 118,4 fm og bílskúrinn er 30,5. Hér hefur hvarvetna verið vandað til verks eins og sést á myndunum en sjón er þó yfirleitt sögu ríkari. Stór og rúmgóð stofa ásamt fallegu opnu eldhúsi er á hægri hönd þegar inn er komið. Á vinstri hönd eru þrjú svefnherbergi, glæsilegt baðherbergi og þvottahús með innangengt í stóran bílskúr. Eignin er öll með hita í gólfum og einnig er hiti í stéttinni fyrir utan. Opið hús er í dag milli 17 og 18 þar sem Vernharð sölufulltrúi tekur á móti ykkur. Aðrir skoðunartímar, sé eignin ekki seld, eru í samráði við sölufulltrúa. Vernharð Sölufulltrúi venni@remax.is Brynjar Sölufulltrúi brynjar@remax.is Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.