Fréttablaðið - 29.09.2006, Page 44

Fréttablaðið - 29.09.2006, Page 44
SIRKUS29.09.06 12 4 2 3 slúðrið GL ÓS UR LÆRÐU LINGÓIÐ 1 Allegedly Að eitthvað sé sagt vera svona eða hins segin þó það sé ekki svoleiðis endi- lega í raun og veru. Publicity stunt Fjölmiðlakúnstir OMG Oh my god, guð minn góður! SATC Sex and the City Hott factor Fegurðarstuðull, flott gildi Surprise surprise Kemur á óvart Baby got her figure back Skvísan bara komin með kroppinn aftur You heard me Jamm þið heyrðuð rétt Stralla-media-her- ferð Ástralíu fjölmiðla Brandið Vörumerkið Gone down town to China Town Leggja lykkju á leið sína til að úthúða ein- hverju/m Fashion faux pas Tísku-slys Afgahnistan chic Vísun í afghanskan kúltúr Púlla hann off Þegar einhverjum tekst að láta eitthvað ganga upp. Cover-uð í loser dusti Alsett aumingja ryki „King of the world“ Línan ódauðlega úr Tit- anic sem Leo gargaði og svo tók sveppurinn hann James Cameron leikstjóri myndarinnar og gargaði þetta líka á Óskarnum þegar hann fékk gommu af styttum fyrir Titanic... Mark my words Fylgist með því sem ég segi – vittu til His lazy eye Hann er með letingja Be sure to check me out á www.dd-unit. blogspot.com Tjekkið á mér á síðunni minni Jæja þetta er búin að vera sæmilegasta vika held ég bara... júró-reikningurinn kominn í hús frá Cali og flugþreytan að líða úr kroppnum að sama skapi. En hvað er uppi í Showbizz kids? Hérna er mynd af henni Nic úti að „borða“ á Mr. Chows á 25 ára ammó- inu sínu og ég verð að segja að sveppa-mælir- inn hjá mér varð næstum fullur í vikunni út af henni. Jamm peeps* hún og Paris Hilton tóku til til og spjölluðu saman – en það hefur allegedly* ekki gerst lengi. Málið snýst um það að þær sviðsettu það hallærislegasta publicity stunt* sem ég hef orðið vitni að í langan tíma. Þær sáu til þess að pappar- azzar heyrðu samtalið sín á milli og Nic setti Black- berry-ið sitt á speaker svo allir heyrðu að hún væri að tala við Paris sem var að hringja til að óska henni til hamsí með 25 ára ammóið! Besta línan var þegar Paris sagði: „ So what are you like 25 now.. OMG“*. Góða vinkonan... búnar að þekkjast síðan þær voru pons og núna þarf hún að spyrja hvað hún er gömul?? Það voru sem sagt papparazzar báðum megin hjá þeim á sama tíma meðan þær voru að tala... rosa mikið tilviljun! Ég hef sagt það áður en ég get varla orða bundist eina ferðina enn! Hún Cynthia Nixon sem fór á kostum sem Miranda í SATC* hoppaði allt í einu út úr skápn- um og allt í kei en shiiiii gat hún ekki fengið sér aðeins sætari konu? Hún er svo frjálslega vaxin og óheppin í framan greyið að ég ætla rétt að vona að hún sé hress og mega fyndin og góð! Hún lítur út fyrir að keyra flutningabíla með toxic waste milli staða og klæðir sig jafnframt þannig líka! Sjáið Portiu De Rossi og Ellen.. ég meina það er þó alla vega hott factor* þar! Kate Holmes eins og hún er kölluð þessa dagana – Tom hefur tekið fyrir það að hún sé kölluð Katie lengur (án gríns) – er hérna á surprise surprise* fótboltavell- inum ásamt Tom sínum og baby got her figure back*. Já hún má nú bara vera hel- víti ánægð með þetta og núna er bara að losa sig við Tom, gera sjónvarpsmynd um klikkun hans og selja bókina líka um hvað í raun og veru gekk á með Vísindakirkjuna og Koo-koo Krazy Tom Cruise! Nú svona í sorglegri fréttum þá er hann Steven Tyler, primus mótor í Aerosmith, búin að játa það fyrir heim- inum að hann sé eins og Pamela Ander- son, með lifrarbólgu C. Elsku kallinn – hann ku vera óhress með þetta þar sem hann sé búinn að vera ötull AA maður núna í yfir áratug og finnst leitt að þurfa að vera borga reikninginn fyrir því að hafa djammað soldið í gamla daga. Ansans... en svona er lífið mar – en hérna er samt mynd af honum og nýju gellunni en hann stendur einmitt í að klára skilnaðinn við kelling- una en það þarf ekkert að súta það neitt lengur með eina sem er jafngömul Liv dóttur hans! Smekklegt. By the way.. góðar buxur grandad... DD unit um hollywoddstjörnurnar 5 Og talandi um smekklegt þá er skemmst frá því að segja að Beckham- hjónin eru að íhuga að skella sér í Granna.. já kids.. you heard me*!! Þau eru að spá í að smella sér bara í smá Stralla-media- herferð bara og rífa upp brandið Posh og Becks. Ja há þau hugsuðu sér gott til glóðarinnar því jú Kylie Min- ouge, Guy Pierce og Rus- sell Crowe hafa öll verið í Nágrönnum og hefur hjálp- að þeirra ímynd. Hver veit nema bara að góð svona réttarhalda-sena með Toad- ie þar sem hann ver Becks gegn brjáluðum aðdáanda sem sitji um þau og Posh sitji í vitnastúkunni skæl- andi í Dolce&Gabbana frá toppi til táar, að segja hvað það er erfitt að vera fræg- ur! DD-unit hefur ákveðið að taka út tískuna þessa vik- una og ég verð að segja að flestir kollegar mínir hafa gone down town to China Town* til að segja hvað hún Kate Beckinsale og Scarlett Johans- son séu ósmart þegar ég verð að segja að ég gæti ekki verið meira ósammála. Mér finnst þessi gullfallegi kjóll hennar Kate sjúkur – ég myndi alveg saga handlegg af einhverjum öðrum en mér til að eignast hann. Minnir mig á sjúku fjólubláu kápuna sem er eða var til í KronKron. Me likey!! Scarlett hefur fengið slæma útreið hjá þess- um leiðindabloggurum um að vera ósmart en við þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur af því – þetta er sama fólk og fattaði aldrei svanakjólinn hennar Bjarkar -– sem að sjálfsögðu er ennþá verið að tala um í VH1 specials sem mega fashion faux pas*! En við vitum öll að þetta var krazy kjóll og hún brjálæðislega smart í honum! Ef mér skjátlast ekki þá er einmitt þessi rusla-kalla-galli eins og hann er kallaður úr nýju Chloé línunni sem er nett svona Afganistan chic* og mér finnst hún púlla hann Tara Reid er einmitt einhver sem getur ekki látið nokkurn skapaðan hlut ganga upp! Hún greyið púllar ekkert off... hún er bara cover- uð í loser dusti*. Hérna er hún greyið á einhverri hátíð með hárið sitt eins og hún hafi gargað „King of the world“* alla leiðina á hátíðina út um gluggann á strætóinum sem hún kom í. Make-upið og kjóll- inn.. sorry þetta er bara ekki að ganga hún er með klikk- aða bólu á smettinu og mark my words* ef Blohan fer ekki að halda rétt á spöðunum þá mun fara eins fyrir henni og Reid! Harry er búinn að dömpa Blohan sko.. nennti ekki dramatíkinni í henni sjáið til og hann er aukreitis edrú sem hún er ekki! New York Metropolitan óperan var að opna í vikunni og rauði dregillinn fyrir utan sveik engan og hérna höfum við fyrst þau Salman Rushdie og konuna hans Padma Lakshmi sem er auðvitað með honum Rushdie því hann er svo sjúklega sætur og segir svo skemmtilega frá. Hún hlýtur að elska hvernig hann blikkar hana með his lazy eye* á síð- sumarkvöldum Sienna Miller kann sérdeilis að sprússa sig upp og tjellingin er bara helvíti sæt og fín en hún var hress og kát þegar hún mætti í óperuna og sagðist vera ánægð með showið enda í fyrsta sinn sem hún fór á óperu. Jude var með henni en ekki á dreglinum enda allir fyrir löngu komnir með gubbu- pestina af því að fylgjast með því hvort þau séu saman eða ekki. En samt á nærmyndinni þá er hún soldið hammer time í framan sko.. hún lítur nú ekki út fyrir að vera 25 ára gömul blessunin! be sure to check me out á www.dd-unit.blogspot.com

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.