Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2006, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 29.09.2006, Qupperneq 48
Það blæs köldu milli Skjás eins og Birtíngs, hins nýja útgáfufélags Fróða, þessa dagana. Fjallað var um hjónaskilnað Magnúsar Ragn- arsson, sjónvarpsstjóra Skjás eins, í Séð og heyrt í óþökk Magn- úsar, sem vildi halda einkalífi sínu utan slúðurpressunnar. „Ég baðst undan þessari umfjöllun,“ sagði Magnús í samtali við Bláu skeif- una en í kjölfar greinarinnar mun punktur hafa verið settur fyrir aftan samstarfs Skjás við hina nýju eigendur Fróða. Í síð- ustu tölublöðum Séð og heyrt hefur kon- ungur íslensku slúðurpressunn- ar, Eiríkur Jónsson, farið mik- inn... Þrátt fyrir erfiða tíma á NFS er engan bilbug á starfsmönnum stöðvarinnar að finna. Í gær mátti sjá beina útsendingu frá Kárahnjúk- um þar sem Hálslón var fyllt. Not- ast var við sérstakan jarðsíma, eða uplink, sem sendir myndmerki beint í gervihnött. Þannig gat Kristján Már Unnarsson farið á kostum eins og vanalega í beinni útsend- ingu. Samkvæmt heimildum Bláu skeifunnar hættu forráðamenn RÚV við útsendingu úr gömlu myndsím- unum þegar þeir sáu tækjakost fréttastöðvar- innar sem skömmu áður hafði verið lögð niður og er nú orðin hávær kraf- an hjá ríkis- stofnunni að endurnýja tækjabúnað sinn ... Og meira af NFS. Ekki urðu allir starfsmenn sáttir við breytingar á starfsumhverfi í kjölfar lokunar stöðvarinnar. Hinum eiturhressa fréttasnápi Sindra Sindrasyni var boðið að flytja sig úr Íslandi í dag í morgunfréttirnar en neitaði því boði pent enda leit hann á það boð sem skref niður á við. Sindri hefur hins vegar snúið aftur á Við- skiptablaðið, þar sem hann hóf ferilinn. Sindri hefði þó varla þurft að hafa áhyggjur af atvinnuleysi því hann er sonur milljónamær- ingsins Sindra Sindrasonar í Pharmaco og var þekktur í Skafta- hlíðinni fyrir að vera eini maðurinn á flottari bíl en sjálfur forstjórinn Ari Edwald. Samkvæmt heimild- um Bláu Skeifunnar munu þó fleiri gráta brotthvarf Óla Tynes af NFS en Óli mun hafa tekið uppsögninni afar illa... bláa skeifan „Að mínu mati er fjölbreytt og sterkt atvinnulíf eitt það mikilvægasta fyrir lifandi og frjótt samfélag. Meðal annars þess vegna líður mér vel í Fjarðabyggð.” Fjarðabyggð er fjölbreytt samfélag þar sem höfuðáhersla er lögð á að hlúa að þeim þáttum sem tryggja raunveruleg lífsgæði. Á traustum undirstöðum er byggt upp framsækið og fjölskylduvænt samfélag þar sem allir eru mikilvægir og allir fá tækifæri. FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S F JA 3 43 73 09 /2 00 6 Fjarðabyggð býður upp á öflugt og vaxandi atvinnulíf. Áhersla á fjölbreytt atvinnutækifæri og jöfn tækifæri karla og kvenna til atvinnu er meðal þess sem gerir Fjarðabyggð að framsæknu bæjarfélagi. ERNA þú ert á góðum stað Íslendingar og útlendingar fá allar upplýsingar á ensku um allt það sem heimsborgin Reykjavík státar af á hverjum tíma.; menningarviðburðir, tónleikar, skemmtistaðir, veitingastaðir, söfn, gallerí, tíska, verslanir og næturlíf. Líka fyrir þig; lífið, fréttirnar og fjörið á ensku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.