Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2006, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 29.09.2006, Qupperneq 49
FÖSTUDAGUR 29. september 2006 Benedikt Hermann Hermanns- son, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm, hugsar ekki mikið um sparnaðinn. Það sést best á forláta minidisc-upp- tökutæki sem hann keypti en hefur lítið getað notað. Fyrir tíu árum keypti Benni fjög- urra rása minidisc-upptökutæki í Tónabúðinni. „Tækið þurfti sér- staka tegund af mínídiskum sem voru eiginlega hvergi til á landinu, og heldur ekki neins staðar í heim- inum að ég held. Það var alla vega voðalega erfitt að nálgast þá,“ segir Benni. „Þetta var eitthvað svona format-mutant sem ekki náði sér á strik.“ Tækið var ekki ódýrt en vegna sérstöðu diskanna gat Benni lítið notað það. Hann á það ennþá en það liggur niðri í skúffu þar sem það safnar ryki og mun að öllum líkindum gera um ómuna tíð. Það þarf engum að koma á óvart að Benna finnst hann hafa gert bestu kaup sín á tónlistar- sviðinu. „Bestu kaupin eru Martin- gítar sem ég keypti mér í vetur,“ segir Benni. „Þetta er fyrsti almennilegi gítarinn minn og verða að teljast góð kaup.“ Gítar- inn fékk Benni á mjög góðum kjör- um í Tónastöðinni. „Þeir eru svo skemmtilegir þar og ég fékk gítar- inn á fínu verði gegnum hressi- leika þeirra,“ bætir Benni við. Benni segist lítið hugsa um að spara en þvertekur í sömu andrá fyrir að vera eyðslukló. „Maður reynir að fara í Bónus eins oft og maður getur en maður á heima nálægt Krambúðinni og hún freist- ar manns alltaf,“ segir Benni. „Annars er ég eins og flestir í þessu, reyni að fara með öll stór- innkaup í Bónus en fer annars bara út í næstu búð.“ tryggvi@frettabladid.is Gítar á góðum kjörum Góð hljóðfæri eru nauðsynleg fyrir góða tónlistarmenn. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Heilsustúdíó Grennum, stinnum, losum þig við appelsínuhúð, afeitrum líkamann, Fakebake brúnkumeðferð, leirvafningar, jurtavafningar og margt fl eira. 4,6 og 8 vikna átak í boði! Frábær opnunartilboð! Þú nærð árangri hjá okkur! Ókeypis prufutími og greining. Pantaðu tíma í s. 587-3750 Líka fyrir karlmenn! www.englakroppar.is Langarima 21-23 (Miðgarði) sími 587-3750 ERUM FLUTT!! Í Langarima 21-23 (Miðgarði) ����������� ������������������������ ���������������������������������������������� Faxafeni 5 • Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16 w w w .d es ig n. is © 20 06
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.