Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 56
 29. september 2006 FÖSTUDAGUR16 SMÁAUGLÝSINGAR Starfsfólk óskast á frístundaheimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs- ingar á www.itr.is og í síma 411-5000. American Style á Bíldshöfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill. Vilt þú vera hluti af vinningsliðinu og vinna á góðum vinnustað? Vaktavinna :) Mjög samkeppnishæf laun American Style er á fimm stöð- um á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri. og góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir á www.american- style.is KVÖLD OG HELGAR: Ertu dugleg/ur í vinnu? Ef svo er þá áttu möguleika á að verða AKTARI. Sæktu um núna, www.aktu- taktu.is Nonnabiti. Rótgróinn veitingastaður í mið- borginni óskar eftir jákvæðu og stundvísu fólki í fullt starf og hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir, líflegt starfsumhverfi og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 846 3500. Smart - Starfsfólk Starfsfólk óskast á sólbað- stofuna Smart, Grensásveg. Dagvinna. Reyklaus vinnu- staður. Umsóknareyðublöð á staðnum. Sólbaðstofan Smart. Örlagalínan Óskar eftir hæfileikaríkum miðlum og lesurum á línuna. Draumráðendur eru sérstaklega boðnir velkomnir til starfa á línunni. Vinsamlega sendið umsókn á bjork@nt.is eða hringið í síma 863 8055. Aukavinna um helgar. Leitum af vönu fólki. 1. Þjónustufólk, kvöld og helg- arvinnu. Lámarksaldur er 18 ár. 2. Dyravörðum, helgarvinna. Lámarksaldur er 25 ár. Upplýsinga um störfin veitir Sophus s. 893 2323. www. kringlukrain.is Mosfellsbakarí Háaleitisbraut 58-60 Óskum eftir að ráða dugmikið og þjónustulundað fólk til starfa í nýja og glæsilega versl- un okkar að Háaleitisbraut 58 - 60. Eftirfarandi störf eru í boði: -Fyrir hádegi frá 7:00 - 13:00 og einn dag aðra hverja helgi. -Eftir hádegi frá 13:00 - 18:30 og einn dag aðra hverja helgi. -Helgarvinna, tilvalin fyrir skólafólk. Allar upplýsingar veitir Áslaug í síma 894 7407. Bakaríið Kornið Óskar eftir starfsfólki í hluta- störf í helgarvinnu og seinni part virka daga. Uppl. í s. 864 1585 eða á kornid.is Bakaríið Kornið Óskar eftir starfsfólki í hluta- störf og hálfsdagsstörf. Hentar fólki á öllum aldri. Um er að ræða bakarí frá Hafnarfirði, Grafavogi, og miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í s. 864 1585 eða á kornid.is Starfsmaður í eldhús. óskum eftir starfsmanni í eld- hús, lærðum eða með mikla reynslu Upplýsingar í síma 864 6112. Hjólbarðaverkstæði Nýbarði Okkur vantar starfsfólk á hjólbarðaverkstæði Nýbarða Garðabæ. Uppl. í s. 565 8600 & 692 6669 eða á staðnum Goðatúni 4-6. Starfskraftar og bakara- nemar. Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 - 19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla- fólki. Getum bætt við okkur bakaranem- um. Umsóknareyðublöð á staðnum & s. 555 0480, Sigurður. Atvinna. Óska eftir manneskju til afgreiðslustarfa í söluturni á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími er frá 10-18 virka daga og 10-16 á laug. Upplýsingar í síma 664 7408. Atvinna. Fyrirtæki á stórreykjarvíkur svæðinu leitar eftir smiðum, í tímabundna vinnu. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 661 0117 Rúnar. Veitingahúsið - Lauga- ás. Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar á staðn- um. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. S. 553 1620. Óska eftir meiraprófsbílstjóra á steypu- bíl, verður að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Hávarður í s. 824 4150. Vaktstjóri Óskum eftir að ráða vaktstjóra til starfa í Select Smáranum. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur Pálína í síma 444 3000 eða með því að senda póst á starf@skeljungur.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.skeljungur.is Afgreiðsla og þjónusta Óskum eftir að ráða starfs- fólk í almenna afgreiðslu í Select á Vesturlandsvegi og á Bústaðavegi. Nánari upplýsingar gefur Pálína í síma 444 3000 eða með því að senda póst á starf@skeljungur.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.skeljungur.is Loftorka Reykjavík. Óskar eftir verkamanni til jarð- vinnuframkvæmda og fl. Matur í hádeginu og heimkeyrsla. Upplýsingar í síma 565 0877. Kaffi Mílanó Óskum eftir fólki í fullt starf í sal 20 ára og eldri, sem fyrst. Góð laun fyrir duglegt fólk. Skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingar á staðnum Café Milanó, Faxafeni 11. Veitingahúsið Nings Wokbar. Leitum að hressu og ábyrgð- arfullu starfsfólki á Nings Wok Kringlunni. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í þjónustu og hafa gaman af því að vinna með mat. Leitað er að starfsmanni í dagvinnu mán-fimmtud. frá kl: 10.30-19.30 og föstud. frá kl. 10.30-15.00 og frí um helgar. Áhugasamir geta haft samband í s. 822 8832 eða á www.nings. is undir atvinnuumsóknir. Bakarí í Kópavogi Óska eftir að ráða starfsmann fast starf í verslun. Tvískiptar vaktir. Helgarvinna samkomulag. Uppl. í síma 897 0702 & 861 4545 Guðni. Múrarar, byggingaverka- menn Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig byggingaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari. Starfsmaður óskast í 100% vinnu í leikskólanum Gullborg v/Rekagranda. Upplýsingar veitir Rannveig J. Bjarnadóttir leikskólastjóri í síma 562 2455 & 562 2414. Maður vanur pípulögnum eða pípu- lagningarnemi óskast til starfa. Uppl. í s. 896 2908 eða umsókn sendist á landslagnir@simnet.is Leikskólinn Ægisborg óskar eftir starfs- fólki með reynslu af uppeldisstarfi með börnum. Hæfniskröfur eru áreiðanleiki, færni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 551 4810. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er frá kl. 13-18.30 virka daga. Möguleiki er á helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfangið bjornsbakar- i@bjornsbakari.is Aðstoðarmaður í Blikksmiðju! Aðstoðarmann vantar í blikksmiðju. Helst smíðavanur. Uppl. í síma 896 5042. Café Rosenberg Getum bætt við okkur starfsfólki, uppl. á staðnum eða í síma 862 2492, Þórður. Café Rosenberg, Lækjargötu 2. Pípulagningamenn óskast til starfa nú þegar, um er að ræða framtíðarstarf fyrir rétta aðila á góðum vinnustað, getum einnig bætt við áhugasömum ófaglærðum starfsmönnum sem og nemum á samning. Upplýsingar í síma 840 0700 (Benni) eða í síma 840 0701 (Óskar). Upplýsingar um kaup og kjör ekki gefnar í síma). Pípulagnir Benna Jóns ehf, Njarðarbraut 3 d, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ. Árbæjarapótek Lyfjatæknir eða vanur starfsmaður ósk- ast. Upplýsingar gefur Kristján í síma 567 4200. Atvinna óskast Kona frá vestur Evrópu leitar eftir vinnu frá 8-16. hafnar@simnet.is Tek að mér vönduð þrif - Uppl. í síma 865 8264, Waldemar. 34 karlmaður óskar eftir vinnu tíma- bundið. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 891 9013. Trésmiður óskar eftir inni vinnu. Uppl. í s. 855 2691. Tilkynningar Þingeyskir meðmælagöngufélagar óska aðstandendum og velunnurum virkj- anaframkvæmda á Austurlandi sem og allri þjóðinni til hamingju með daginn! AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 848 9931. www.aa.is Landsins mesta úrval af lífrænum mat- vælum Maður lifandi Heilsukostur -matreiðslunámskeið í Maður lifandi fullbókað. Næsta námskeið 11. október. Maður Lifandi Hæðarsmára og Borgartúni. Rokktónleikar á Rauða Ljóninu Eiðistorgi, Perfect Disorder Savant og Silent Rivers. Frítt inn. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál „Kvöldsögurnar“ á Rauða Torginu eru góð afþreying fyrir karlmenn! Símar 905-2002 (kr. 99,90 mín) og 535-9930 (ódýrara, kr. 19,90 mín) Dömurnar á Rauða Torginu vilja heyra í þér! Yndislegt spjall við yndislegar dömur! Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (kr. 299,90 mín) og 535-9999 (ódýrara, kr. 199,90 mín) Símaspjall 908 2020 Ég er komin til baka hress og kát eftir gott frí langar til að vera vinkona þin í kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. Opið allan sólahringinn. Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Tilboð í gangi. Hafðu samband í síma 869 6914. Símaspjall 908 2444. Símaspjall 908 2444. Ég er spennandi, ég er Klara. Ásamt fleiri stelpum sem langar að vera vinkona þín í kvöld. Opið allan sólahringinn. STÁLTAK HF. AÐALFUNDUR Stjórn Stáltaks hf. boðar hér með til hluthafafundar föstudaginn 13. október nk. kl. 10.00. Fundurinn verður haldinn að Suðurlandsbraut 30, 5. hæð, Reykjavík. Dagskrá: 1. Breyting á 2. gr. samþykkta félagsins, þannig að heimilisfang félagsins verði eftirleiðis að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. 2. Breyting 17. gr. samþykkta um fjölda stjórnarmanna, þannig að eftirleiðis verði stjórn félagsins skipuð 3 mönnum og 1 til vara og einnig að undirskriftir meirihluta stjórnar dugi til að skuldbinda félagið. 3. Kosning stjórnar 4. Framlagning ársreiknings. 5. Önnur mál. Stjórnin BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulags- áætlunum í Reykjavík. Frakkastígsreitur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.172.1 Frakkastígsreit vegna lóðanna að Laugavegi 41, 41a, 43 og 43a, Hverfisgötu 58, 58a, 60 og 60a ásamt Frakkastíg 8. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að fjarlægja núverandi byggingar á lóðunum og byggja nýbyggingu allt að sex hæðum efstu hæðir inndregnar að hluta. Horft verði til þess að halda útliti framhliðar á Laugavegi 43. Verslunar og þjónustusvæði skal stallast á móti landhalla að Laugavegi og byggingar á móti norðri frá horni Frakkastígs og Hverfisgötu skulu einnig stallast. Íbúðarhúsnæði afmarkast frá þriðju hæð og uppúr frá öllum hliðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Höfðatorg. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Skúla- túnsreit eystri, Höfðatorg, sem afmarkast af Borgartúni, Skúlatúni, Höfðatúni og Skúlagötu. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að Skúlatúnsreitur eystri verði ein lóð og nefnist hér eftir Höfðatorg, lóðarstækkun verði heimiluð við Höfðatún og Borgartún, heimilt verði að byggja íbúðarbyggð sem nemur allt að fimmtíu prósent af leyfilegu byggingarmagni eða allt að 300 íbúðir og að heimilt verði að byggja þrjú háhýsi á lóðinni, einu allt að 19 hæðum, öðru allt að 16 hæðum og því þriðja allt að 14 hæðum. Aðrir byggingareitir gera ráð fyrir sjö til níu hæðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 29. sept. til og með 10. nóvember 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www. skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfull- trúa) eigi síðar en 10. nóvember 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 29. september 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið � ������������������������������ � ����������� ���������������������� ���������������������������������������� ���������������������������������������� ����������� ��������������� ���������������������������������� ������������������������������ � ��������������� ���� ��� ����������������� � ������������������ � ������������������� � �������������������������������� ����������������������������� � ����������������������������������������������������� �������������������������������������� � ������������������������������������������������������ ����������������������������������������������������� ����������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.