Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 69
FÖSTUDAGUR 29. september 2006 37 BONNIE „PRINCE“ BILLY The Letting Go „Oldham (Bonnie) hefur sjaldan verið eins bjartur og notalegur þar sem hann leikur sér við að framkalla hinar ýmsu tilfinningar. Án efa ein af plötum ársins.” SHA THE RAPTURE Pieces of the People We Love „Með þessari plötu gæti The Rapture hæglega komið sér fyrir í fremstu röð bandarískra indísveita. Pieces.. er sköpuð til þess að skemmta hlust- andanum og nær að uppfylla allar væntingar.” BÖS BASEMENT JAXX Crazy Itch Radio „Crazy Itch Radio er ólík fyrri plötum Basement Jaxx. Ágæt plata sem sýnir að þeir Simon Ratcliffe og Felix Buxt- on eru ekkert að verða uppiskroppa með hugmyndir.” TJ JUSTIN TIMBERLAKE: FutureSex/LoveSounds „Justin Timberlake festir sig hér í sessi sem helsti popptónlistarmaður fyrsta áratugarins. Skilar af sér betri plötu en síðast og mun bráðum taka yfir heiminn.” BÖS TROPICÁLIA A Brazilian Revolution in Sound „Frábær safnplata frá Brasilíu með tónlist frá árunum 1968-1970. Þar var sveifla, þar var rokk og djass.. allt í einum hrærigraut.” BÖS IRON MAIDEN A Matter of Life and Death „Steve Harris og félagar sýna á A Matter of Life and Death að þeir hafa enn metnað og getu til að þróa Maiden-stílinn. Plata sem veldur ekki vonbrigðum.” TJ GRANDADDY Just like the Fambly Cat „Svanasöngur Grandaddy er hvorki fugl né fiskur. Hljómar bara eins og afgangar af því sem áður hafði verið gefið út, svo er hún líka allt of löng.” BÖS OUTKAST Idlewild „Þeir OutKast félagar Andre 3000 og Big Boi klikka ekki á Idlewild. Platan kraumar af sköpunargleði og er sneisafull af flottum popplögum.” TJ > Lög vikunnar The Dears - Ticket to Immortality Enn einn gullmolinn frá Kanada. Pétur Ben - White Tiger Það virðist ómögulegt að fá leið á þessu lagi. Pussycat Dolls - I Don‘t Need a Man Nýtt lag frá þessu undar- lega fyrirbæri. The Killers - When You Were Young Nýja platan kemur út á mánudaginn. Snow Patrol - Chasing Cars Íslendingarnir Siggi & Kinsky gerðu myndbandið sem er nokkuð flott. Læknar skulu vera til- tækir á kostnað tónleikahaldara VIP-herbergi fyrir 50 gesti, helst skreytt í indverskum stíl Gosdrykkir í dósum Vatnsflöskur Kaffi Lax Kalkúnasamlokur Tikka-kjúklingur Ávaxtabakki Fitulaus- ar nýbakaðar muffur Heilhveitibrauð, speltbrauð, beyglur 12 harðsoðin egg Hnetusmjör Áfengi er með öllu bannað alls stað- ar baksviðs, nema í VIP-herbergi Þar á að vera nóg af bjór, víni og gosi auk smárétta Handklæði, ekkert rusl. Í BÚNINGSHERBERGINU AEROSMITH Rapparinn Jay-Z fékk óvænta hjálp á tónleik- um sínum á miðviku- dagskvöldið. Tónleik- arnir voru í Royal Albert Hall og öllum á óvörum stigu Chris Martin úr Coldplay og Gwyneth Paltrow, eig- inkona hans, á sviðið og tóku lagið með rapparanum. Martin söng með Jay-Z í lögunum Dead Presidents II og Heart of the City og Paltrow söng bakraddir í nokkrum lögum. Fleiri gestir létu til sín taka því rapparinn Nas tók þrjú lög og Beyoncé Knowles, kærasta Jay-Z, tók lögin Crazy in Love og Deja Vu. Ný plata Jay-Z, Kingdom Come, kemur út 27. nóvember og hefur hann þar með staðfest að hann sé hættur við að hætta í tónlistarbransan- um, eins og hann hafði áður tilkynnt. Góðir gestir á sviðinu JAY-Z Hættur við að hætta í rappbrans- anum. CHRIS MARTIN Steig öllum að óvörum á svið með Jay-Z. NÝJAR PLÖTUR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Góða skemmtun! Ný plata með Fabúlu, kemur út í dag www.myspace.com/fabuland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.