Fréttablaðið - 29.09.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 29.09.2006, Síða 76
 29. september 2006 FÖSTUDAGUR44 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (3:18) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours12.50 Í fínu formi 200513.05Home Improvement (16:28) 13..30My Sweet Fat Valentina 14.15My Sweet Fat Valentina 15.00 Extreme Makeover: Home Edition (10:25) 16.00Hesta- klúbburinn16.20Skrímslaspilið16.40Scooby Doo 17.05 Bold and the Beautiful 17.30Neighbours17.55Hér og nú SJÓNVARPIÐ 23.20 GLADIATOR � Spenna 21.30 ENTOURAGE � Drama 21.00 WILDFIRE � Drama 19.45 UNGFRÚ HEIMUR 2006 � Fegurð 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (102:145) 10.20 Alf 10.45 Það var lagið 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons (15:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) Hér er á ferð ansi merkilegur Simpsons-þáttur sem komist hefur í heimspressuna. Ástæðan er sú að þátturinn var skrifaður af Ricky Gervais, höfundi og aðalleikaranum í bresku gamanþáttunum The Office. 20.30 Freddie (2:22) (Food Critic) 20.55 Balls of Steel (2:7) (Fífldirfska) 21.30 Entourage (5:14) 21.55 Broadcast News (Sjónvarpsfréttir) Fylgst er með nokkrum manneskjum í darraðadansi fréttaheimsins. Leyfð öll- um aldurshópum. 0.00 Starsky & Hutch (B.börnum) 1.40 Romeo is Bleeding (Str. b. börnum) 3.25 The Simpsons 3.50 Freddie 4.15 Balls of Steel (2:7) (Bönnuð börnum) 4.50 Fréttir og Ísland í dag 6.25Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Skylmingaþrællinn 1.50 Útvarps- fréttir í dagskrárlok 5.50 Formúla 1 18.30 Ungar ofurhetjur (23:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjónvarpið 40 ára (21:21) 20.20 Loppur (Paws) Áströlsk ævintýramynd frá 1997. Alex veit hvar mikill fjársjóður er falinn. Eftir að hin dularfulla Anja rænir honum lætur hann hundinn sinn smygla út vísbendingum um felustað- inn. 21.45 Dauðsfall á heimavist (Dead Man on Campus) Bandarísk gamanmynd frá 1998. Tveir háskólanemar sem sinna náminu lítið komast að því að sam- kvæmt reglum skólans fá nemendur A í einkunn ef herbergisfélagar þeirra deyja. 18.00 Entertainment Tonight (e) 23.00 Chappelle/s Show (e) 23.30 Smallville (e) 0.15 X-Files (e) 1.00 Hell’s Kitchen (e) 1.50 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Rock School 1 (e) 20.00 Wildfire 21.00 8th and Ocean (e) 21.30 The Newlyweds (e) Þriðja serían af hjónakornunum fyrrverandi og sam- bandi þeirra. 22.00 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kenn- edy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistar- bransanum sem rapparar. 22.30 South Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið (e) 23.35 Conviction (e) 0.25 C.S.I: New York (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Ungfrú heimur 2006: Kyrrahafið Í sjötta þættinum kynnumst við stúlk- unum sem berjast um titilinn Ungfrú Kyrrahafið. 20.10 Sterkasti maður allra tíma Frægasta kraftakeppni allra tíma þar sem þrír sterkustu menn heims, Jón Páll Sig- marsson, Bill Kazmaier og Geoff Capes, áttust við í einstakri keppni. 21.00 The Biggest Loser – Ný þáttaröð 21.50 Law & Order: Criminal Intent Símaskrá alræmds kvennabósa er seld á upp- boði en kaupandinn er myrtur og „litlu svörtu bókinni“ stolið. 22.40 C.S.I: Miami (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 25 Notorious Fas- hion Week Moments 14.00 New York Fashion Week Speci- al 15.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 16.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 17.00 Sexiest Bad Boys 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Special Reese Witherspoon: Hollywood's Golden Girl 20.00 New York Fas- hion Week Special 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Naked Wild On 22.30 Naked Wild On 23.00 Sexiest Celebrity Hook-Ups 0.00 Special Reese Witherspoon: Hollywood's Golden Girl 1.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 2.00 101 Most Star- licious Makeovers SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15. � � � � Dagskrá allan sólarhringinn. 23.40 NBA – Bestu leikirnir 22.00 HEIMSMÓTARÖÐIN Í PÓKER � Póker 18.30 US PGA í nærmynd (Inside the PGA tour) 18.55 Gillette Sportpakkinn 19.20 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 19.50 HM í Súpercross GP (Citrus Bowl) 20.45 Meistaradeild Evrópu – fréttaþáttur 21.15 KF Nörd (5:16) (Alvöru undirbúningur á Hrauninu) Logi leggur sig allan fram til að fá blóðið á hreyfingu hjá strák- unum og notar ýmsar aðferðir sér til hjálpar. Svo er komið að þeirra erfið- asta leik til þessa en þeir mæta skuggalegasta knattspyrnuliði lands- ins, föngum á Litla-Hrauni. 22.00 Heimsmótaröðin í Póker 16.50 Evrópukeppni félagsliða (Tottenham – Slavía Prag) � FASTEIGNASJÓNVARPIÐ 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 14.00 Tottenham – Fulham (e) Frá 17.09 16.00 Liverpool – Newcastle (e) frá 20.09 18.00 Upphitun 18.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 19.30 Man. Utd. – Arsenal (e) Frá 17.09 21.30 Upphitun (e) 22.00 Ítölsku mörkin 23.00 Chelsea – Liverpool (e) frá 17.09 1.00 Dagskrárlok SKJÁR SPORT 29. sept TV 28.9.2006 17:18 Page 2 Svar: Keith Frazier (Denzel Washington) úr Inside Man frá 2006 „There‘s an old American saying: When there‘s blood on the streets, somebody‘s gotta go to jail.“ Það kom loksins að því í gærkvöld að Ríkissjónvarpi byrjaði að sýna sjöttu Sopranos-þáttaröðina, löngu eftir að hún rann sitt skeið í Bandaríkjunum og væntanlega víðast hvar í hinum siðmenntaða heimi. Þessir þættir um andlegar hremmingar mafíuforingjans Tónýs eru með því allra besta sem komið hefur frá framleiðendum amerísks sjónvarpsefnis undanfarin ár og hafa borið af eins og gull af eir í þeirri erlendu dagskrá sem ríkiskassinn dælir ofan í nauðungar- áskrifendur. Hver þáttur jafnast á við eðalkvikmynd að gæðum og breytir þá engu hvort horft er til handrits, kvikmyndatöku, tónlistar eða leiks. Fagmennskan drýpur af hverjum ramma og þessi herlegheit verða til þess að maður borgar afnotagjaldið með bros á vör á meðan þau eru á dagskrá. Það er hins vegar illt að þurfa að sætta sig við slíka bið og ég hef lengi rambað á barmi þess að gerast lögbrjótur og sækja þættina á netið þar sem óþolinmæðin hefur verið að bera mig ofurliði. Stöð 2 bauð til dæmis áhangendum Jacks Bauer í 24 ekki upp á þessi mafíu- vinnubrögð og var ekki nema fimm þátt- um á eftir Kananum þetta árið á meðan Sjónvarpið annaðhvort hundskaðist ekki til þess að kaupa Sopranos strax eða sá ástæðu til að liggja á þessu efni eins og ormur þar til hægt væri að tefla gullmol- unum fram í vetrardagskránni. Það er auðvitað ekkert mál að stunda svona bellibrögð í skjóli skakkrar sam- keppnisstöðu en þetta er vitaskuld ofbeldi í ákveðinni mynd. Ég tek Tóný og félögum fagnandi en kann RÚV ákaflega litlar þakk- ir. Get eiginlega ekki annað en kvittað fyrir móttöku þessa síðbúna pakka að hætti Tónýs með öðrum orðum en „thanks for nothing“. VIÐ TÆKIÐ: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON TEKUR GLÆPAMANNI FAGNANDI Óþolandi bið á enda TONY SOPRANO Er loksins kominn aftur á skjáinn eftir langa og óþolandi bið.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.