Tíminn - 07.01.1979, Side 1

Tíminn - 07.01.1979, Side 1
Hvers vegna er framtið rikisstjórnarinnar í óvissu. Bls. 7 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Hafbeitarstöðin í Lárósi Um tlu ára skeiö hefur laxeldisstöftin viö Lárós á Snæfellsnesi veriö rekin. Þar er nú allmikil laxarækt og kalla forráöamenn stöövarinnar hana hafbeitarstöö, laxaseiöum er „beitt” i hafiö. Sagter frá starfseminni þarna i máli og myndum á bls. 12-13. „ f leikritinu óska ég mér túlípana f rá Amsterdam og nú eru þeir komnir", sagði Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikkona, þegar við heimsóttum hana á heimili hennar við Reynimelinn nú í vikunni. Leyndardóminn um túlípanana frá Amsterdam er að finna i „Heims um ból", sem nú er sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins í eftirminnilegri túlkun Guð- bjargar og Bessa. Bessi sýnir á sér nýja hlið og Guðbjörg er frábær, en hún hefur leikið liðlega 80 hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu. Fl tók viðtalið, GE myndirnar. Sjá bls. 16 og 17. Rit Bjerre- gárd Þaö vakti mikla athygli um öll Noröurlönd er danski menntamálaráöherrann, Ritt BjerregSrd var neydd til aö segja af sér vegna þess, aö hótelreikningar hennar frá Paris þóttu fullháir. Ritt Bjerregard talar um þetta mál allt, og kemur meö sin sjónarmiö i málinu á bls. 14-15. Þaö skipast fljótt veöur I lofti og fjölbreytileg veörátta þykir umfram annaö einkenna okkar kalda land. A þessari mynd sem Tryggvi ljósmyndari tók fyrir skömmu, er allt á kafi I snjó, einum mesta snjó I manna minnum i Reykjavik, en svo fór aö hlýna 1 veöri........ ...og þá var ekki aö sökum aö spyrja. Vatnselgurinn á götum Reykjavlkur var gifurlegur og vinnu flokkar Reykjavfkurborgar höföu nóg aö gera viö aö hreinsa frá niöurföllum, eins og þessi mynd G.E ljósmy ndara Tlmans ber meö sér og nú einum sólarhring siöar er allt korniö á kaf I snjó á nýjan leik. *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.