Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 7. janúar 1979
Egilsstaðir:
Blómlegur
prjónaiðnaður
— Dyngja hefur gert samning
við Rússa um 60.000 peysur
Þursaflokkurinn — Ósagt skal tótiflum hvort þeir ætla i hjólbör-
unum góöu I Noröurlandareisu sina. Timamynd Róbert
Þursaflokkurinn með
hljómleika í HM
—heldur siðan í Norðurlandareisu
„Atvinnuástandiö er gott og ég
veit ekki til þess aö nokkur sé á
atvinnuleysisskrá” sagöi Jón
Kristjánsson á Egilsstööum, er
viö höföum samband viö hann ný-
lega.
„Otlitiö framundan i prjóna-
iönaöinum er mjög gott. Dyngja
hefur nýveriö gert stóran samn-
ing viö Rússa um 60.000 peysur og
þaö er verkefni sem meö ööru
endist út næsta ár. Veröiö á þess-
um peysum mun vera nokkuö
hagstætt og má þvi vænta
sæmilegrar útkomu. Þaö vinna
um 40 manns viö þennan iönaö,
aöallega konur. Helst há þrengsli
bessari starfsemi.
Þaö var einstaklega góö tiö
frameftir vetri og unniö úti viö al-
veg fram i desember. Ef aö likum
lætur, þá veröur ekki eins mikil
spenna á þeim markaöi fyrstu
mánuöi ársins, en ekki útlit fyrir
annaö en aö verkefnin veröi svip-
uö hér áfram. A vegum bæjarins
var núna siöast unniö fram i
desember aö grunni iþrótta-
hússins, þar til hann tók aö snjóa.
Þeir eru meö barnaheimili i
smiöum, sem fyirhugaö er aö
ljúka á næsta ári og er fjárveiting
I þaö. Annars eru þeir einmitt
þessa dagana aö leggja linurnar I
sinni fjárhagsáætlun. Lang-
stærsta verkefniö á vegum bæjar-
félagsins er væntanleg hitaveita,
sem ætlunin er aö ráöast I á næsta
ári.
Þaö er ekki mikill snjór hér I
byggö miöaö viö árstima en þó
hefur færöin heldur þyngst i
kringum áramótin, veriö skaf-
renningur en úrkomulaust. Fjall-
vegir eru ófærir eöa þungfærir, aö
visu er búiö aö moka Fagradal en
Fjaröarheiöi er ófær eöa þung-
fær. Vatnsskarö til Borgarfjaröar
eystra er ófært en fært suöur meö
fjöröum. Þaö hefur veriö mikil
umferö hér i kringum jólin aö
venju.”
ESE— Hinn islenski Þursaflokk-
ur mun innan skamms leggja
land undir fót og halda I hljóm-
leikaferöalag til Noröurlanda.
Af þvi tilefni hefur veriö ákveö-
iö aöefna til hljómleika i' Hátiöa-
sal Menntaskólans viö Hamrahliö
nk. þriöjudagskvöld kl. 21 og
veröa þaö siöustu hljómleikar
Þursaflokksins fyrir hljómleika-
feröalagiö.
A hljómleikunum, sem veröa
um tveggja klukkustunda langir,
mun Þursaflokkurinn flytja eöii
af hljómplötu flokksins sem út
kom I vetur, auk þess sem flutt
veröur efni af væntanlegri hljóm-
plötu sem gefin veröur út hjá
Fálkanum h.f. og helguö veröur
kiröufuglum íslandssögunnar.
Eftirtaldir listamenn skipa nú
Þursaflokkinn:
Egill Ólafsson, Þóröur Arna-
son, Tómas Tómasson, Asgeir
ÓskarssonogKarlSighvatsson og
jafriframt standa vonir til aö
Rúnar Vilbergsson, fagottleikari,
sem veriö hefur I tónlistarnámi
aö undanfömu, geti komiö fram
meö Þursum á hljómleikunum
eftir nokkurt hlé.
Feröa-
þjónusta
fyrir
fatlað
fólk
Næst komandi þriöjudag, 9.
janúar, byrjar á vegum Sjálfs-
bjargar og Reykjavikurborgar
feröaþjónusta fyrir fatlaö fólk I
hjólastólum.
Fyrst um sinn veröur notuö bif-
reiö sú, sem Kiwanisklúbbar I
Reykjavlk og nágrenni gáfu
Sjálfsbjörg landssambandi
fatlaöra, en Reykjavíkurborg
hefur ákveöiö aö kaupa tvær sér-
hannaöar bifreiöir til þessara
nota og eru þær væntanlegar
næsta sumar.
Tilhögun feröaþjónustunnar
veröur eftirfarandi:
Bifreiöin veröur starfrækt alla
virka daga kl. 8 til kl. 17 (mánu-
daga til föstudaga) og reynt verö-
ur eftir föngum aö sinna beiönum
um feröir milli kl. 17 og kl. 24 á
fimmtudags, föstudags- og
laugardagskvöldum og um helg-
ar.
Greiösla veröur sú sama og far-
gjald meö S.V.R.
Beiönir um akstur veröa aö
berast til skrifstofu Sjálfsbjargar
landssambands fatlaöra, simi
29133, fyrir kl. 16, daginn áöur en
viökomandi þarf á akstri aö
halda.
Akstur meö fólk til læknis, I
æfingameöferö og úr og i vinnu
gengur fyrir akstri meö fólk I
einkaerindum.
Akstur veröur eingöngu um
stór- Reykjavikursvæöiö, nema I
undantekningartilfellum.
argus
Kauptu
míða þarsem
auðveldast er fyrir þig að endurnýja
Umboðsmenn HH( eru afbragðs fólk, sem keppist við að veita svo að þú getir gengið frá endurnýjun á miðum þínum, valið þér
viðskiptamönnum okkar góða þjónustu. Þeir láta þér fúslega í té trompmiða — og ef til vill nýtt númer til viðbótar Láttu ekki
allar upplýsingar um trompmiða, númer, flokka, raðir og annað óendurnýjaða miða glata vinningslíkum þínum. Það hefur hent
þaó, sem þú vilt fá að vita um Happdrættið of marga. Kauptu miða, þar sem auðveldast er fyrir þig að end-
Það borgar sig að ræða við næsta umboðsmann sem allra fyrst, urnýja.
Umboðsmenn Happdrættis Haskóla fslands árið 1979
REYKJAVIK:
Aðalumboðið, Tjarnargötu 4, sími 25666
Búsport, Arnarbakka 2, sími 76670
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 sími 19030
Bókabúðin Álfheimum 6 sími 37318
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355
Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150
sími 38350
Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 sími 35230
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu sími 13557
Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832
Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52 sími
86411
Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172 sími 11688
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
MOSFELLSSVEIT:
Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurðsson, sími 66226
KJÓS:
Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti
Umboðsmenn á Reykjanesi
Grindavík Ása Einarsdóttir Borgarhrauni 7 sími 8080
Flugvöllur Erla Steinsdóttir Aðalstöðinni sími 2255
Sandgerði Hannes Arnórsson Víkurbraut 3 sími 7500
Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir Jaðri sími 6919
Keflavík Jón Tómasson versl. Hagafell sími 1560
Vogar Halla Árnadóttir Hafnargötu 9 sími 6540
Umboðsmenn á Austfjörðum
KÓPAVOGUR:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2 simi 40810
GARÐABÆR:
Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16—18, sími 42720
HAFNARFJÖRÐUR:
Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51301
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288
Vopnafjörður Þuríður Jónsdóttir sími 3153
Bakkagerði Sverrir Haraldsson Ásbyrgi sími 2937
Seyðisfjörður Ragnar Nikulásson Austurvegi 22 sími 2236
Norðfjörður Bókhaldsstofa Guðm. Ásgeirssonar
sími 7677
Eskifjörður Dagmar Óskarsdóttir, sími 6289
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson Laufási 10
sími1200
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir Mánagötu 23 sími 4210
Fáskrúðsfjörður Örn Aðalsteinsson
Stöðvarfjörður Magnús Gislason Samtúni
Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir Holti
Djúpivogur María Rögnvaldsdóttir Prestshúsi sími 8814
Höfn Gunnar Snjólfsson Hafnarbraut 18
sími 8266
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna