Tíminn - 07.01.1979, Page 3
Sunnudagur 7. janúar 1979
3
Flötu þökin enn-
þá dýrari en
steypuskemmdimar
sem þó eru taldar kosta milljarða
— segir skólastjóri Vogaskóla
HEI — „Tilgangurinn meö þvl
að kalla hingaö fjölmiðlafólk er
ekki sá aö skamma einn eöa
neinn, heldur aö reyna aö vekja
athygli á þessu mikla vanda-
máli sem viö er aö glima i þessu
hiisi og fjölda annarra sem
byggöhafá veriö meö flötu þaki
mörg undanfarin ár, þ.e. leka,
og fá ráöna bót á þvi”, sagöi
Helgi Þorláksson, skólastjóri
Vogaskóla. Nýbygging Voga-
skóla er ekki nema 4-5 ára
gömul en er öll í meiri og minni
Siöasta stórflóö i Vogaskóla
varö f bókasafninu, i
nóvember s.l., en talsvert
skemmdist þá af bókum og
talin stórheppni aö ekki fór þó
verr. Einnig hefur lekiö i sam-
komusal skólans, en þar var
brugöiö nógu skjótt viö meö
fötur undir Iekann, svo aö
parketgólfiö bjargaöist I þaö
sinn, en lekaskemmdir voru á
veggjum.
Helgi Þorláksson skólastjóri
sagöist eindregiö hafa varaö
viö hverfigluggum þegar skól-
inn var byggöur. Hann sagöi
þá bæöi þurfa mikiö viöhald,
gefa mjög slæma loftræstingu
og þaö sem verst væri, aö þeir
væru hreinlega heilsuspiil-
andi. Þaö heföi komiö greini-
lega f ljós, aö börn sem sætu i
gluggarööinni uppi viö heita
miöstöövarofna en fengju
siöan kalda loftiöað utanbeint
i andlitiö, væru mun kvef-
sæknari og miklu oftar hás, en
þau sem sætu innar. En aö-
varanir Helga höföu litiö aö
segja, þvi hver einasti gluggi i
Vogaskóla er hverfigluggi.
Tímamyndir Róbert.
hættu vegna vatnsskemmda. Sl.
föstudagsmorgun þegar
kennarar mættu i skólann var
þar allt á floti. Flóöiö byrjaöi i
forstofu, en um bana sagði
skólastjóri vart hafa veriö fært
á venjulegum skóm, enda voru
gólfteppi rennandi blaut inn alla
ganga. Mestar uröu þó
skemmdirnar aö þessu sinni i
skólastofu á 1. hæö. Haföi þakiö
lekiö, vatn flætt um gólf á
annarri hæöinni og runnið
þaöan niöur meö veggjum á
fyrstu hæöinni. Þar var striga-
Úæöning á veggjum ónýt og
teppalagt gólfiö eitt svaö. Þetta
mætti þó allt laga, sagöi skóla-
stjóri. Hins vegar vildi svo til aö
veggur þessi haföi veriö þakinn
ýmsum verkefnum sem nem-
endur höföuunniö af mikilli alúö
á löngum tima. Þessi handa-
verk þeirra uröu öll eyöilegg-
ingunni aö bráö og veröa ekki
bætt, sagöi Helgi.
Fella varö niöur kennslu I
þessari stofu á föstudag, en
„Mér fannst ástæöa til aö
kalla ykkur á staöinn svo þiö
fengjuö séö meö eigin augum
viöhvaðviöhöfumaöglima nær
hvenær sem hér kemur dropi úr
lofti”, sagöi skólastjóri Voga-
skóla viö blaöafólk. „Þetta er
þáttur í langri raunasögu bygg-
inga meö flötum þökum. Viö-
gerðarkostnaðurinn er ofboös-
legur á þvi sem eingöngu er aö
kenna hönnun húsanna en ekki
eölilegum skemmdum”. A
staönum var „vatnssuga” i
gangi og greinilega ekki van-
þörf á.
vonast tíl aö hægt yröi aö taka
hana i notkun aftur eftir helgi.
Ekki væri þaö þó vist, þvi oft
myndaðist svo vond lykt af
teppunum og liminu i þeim aö
illþolandi væri um tima eftir
slik flóö.
Helgi sagöist sannfæröur um
aö flötuþökinværuogyröubæði
einstaklingum og opinberum
aöilum ennþá dýrari, en þeir
steypugallar sem mikiö heföi
veriö talaö um aö undanförnu,
en þeir væru taldir valda
milljaröatjóni. Siöan sagöi hann
þá alvarlegu gamansögu ganga
i skólunum aö gamli Miöbæjar-
skólinn væri eini skólinn I borg-
inni sem ekki læki.
„Þegar skólinn var byggöur
varaöi ég eindregiö viö þvi aö
setja dyr móti þessari átt
(aust-suð-austur) þvi ég þekki
þaöeftir aö hafabdiö ogkennt
iVogunum i um 30 ár, aö þetta
er versta átt sem til er hér”,
sagöi skólastjóri. „En vitan-
lega voru dyrnar settar á
þessahliö nánast eins og til aö
veita vatninu inn i húsiö”.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir
Smíðaviður
50x125
25x150
25x125
25x100
63x125
21/2x5 Oregonpine
Unnið timbur
Vatnsklæðning 22x110
Panill 20x136
Panill 20x110
Glerlistar 22 m/m
Grindarefni
Kr. 661.-pr.m
Kr. 522.-pr.m
Kr. 436.-pr.m
Kr. 348.- pr.m
Kr. 1.260.-pr.m
Kr. 1.726.- pr.m
Kr. 3.523.-pr.ferm
Kr. 5.592.- pr.ferm
Kr. 5.913.-pr.ferm
Kr. 121.- pr.ferm.
Gólfborð 29x90 Kr. 528.- pr.m
Múrréttskeiðar 12x58 Kr. 108.-pr.m
Múrréttskeiðar 12x96 Kr. 156.-pr.m
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156.-pr.m
Bislkúrshurða-rammaefni
45x115 Kr. 997.-pr.m
Bilskúrshurða-karmar Kr. 1.210.- pr.m
Spónaplötur
9 m/m 120x260 Kr. 3.238.-
12 m/m 60x260 Kr. 1.534.-
12 m/m 120x260 Kr. 3.686.-
15 m/m 120x260 Kr. 4.273.-
18 m/m 120x260 Kr. 4.680.-
22 m/m 120x260 Kr. 6.208.-
25 m/m 120x260 Kr. 6.416.-
Lionspan spónaplötur
3,2 m/m 120x260 Kr. 1.176.-
6 m/m 120x260 Kr. 2.206.-
8 m/m 120x260 Kr. 2.996.-
9 m/m 120x260 Kr. 3.372.-
Amerískur krossviður, douglasfura
12,5 m/m 122x244 Kr. 6.930.-
Spónalagðar viðarþiljur
Hnota finline Kr. 4.655.-pr.ferm.
Coto Kr. 3.094.-pr.ferm.
Antik eik finline Kr. 4.655.- pr.ferm.
Rósaviður Kr. 4.723.-pr.ferm.
Fjaðrir Kr. 118.-pr.stk.
Strikaður krossv. 4 m/ m m/ viðarlíki
Rósaviður 122x244 Kr. 3.202.-
Þakjárn BG 24
6fet Kr. 1.962.-pr.pl
7 fet Kr. 2.290,-pr.pl
2,4 m Kr. 3.394.-pr.pl
2,7 m Kr. 3.818.-pr.pl
3,0 m Kr. 4.242.-pr.pl
3,3 m Kr. 4.666.-pr.pl
3,6 m Kr. 5.090.-pr.pl
Getum útvegað aðrar lengdir af þakjámi,
allt að io,o m. með fárra daga fyrirvara,
verð pr.lm.kr. 1.414.- -aukkr. 5.544.-fyrir
hverja stillingu á vél.
Báruplast
6fet Kr. 6.156.-
8fet Kr. 8.208.-
10 fet Kr.10.260.-
Söluskattur er innifalinn í verðinu
Byggingavörur
Sambandsins
Armula 29 Simi 82242