Tíminn - 07.01.1979, Page 4

Tíminn - 07.01.1979, Page 4
4 Sunnudagur 7. janiiar 1979 Það blæs byrlega fyrir Helle Danska fyrirsætan Helle er um þessar mundir í. Bretlandi. Hún hefur siöustu vikurnar verið önnum kafin viö að hjáipa vini sinum að koma bátnum hans í siglingarhæft ástand. Annars kom hún til Bretlands fyrir 3 mánuðum til þess að starfa sem einkaritari, sem kunni 5 tungumál. En brátt bauðst henni starf sem Ijósmyndafyrirsæta. Frægur mótorhjólakappi Meistarinn í mótorhjólreið- um, Barry Sheene, og vinkona hans, Stephanie McLean, fyrr- verandi f yrirsæta, voru nýlega stödd á Heathrow flugvelli í London á leið sinni til Tokyo, þar ætlar Barry að reynslu- keyra nýja tegund af mótor- hjólum. Frá Japan ætla þau að fara til Los Angeles, þar sem þau ætla að kynna sér nýtt kvikmyndahandrit. Barry vonast til að geta tekið þátt í Grand Prix keppninni 1980. Fyrir 6 árum var hann vörubíl- stjóri í London, en nú á hann Rolls-Royce bifreið og 100.000 sterlingspunda landsetur í Surrey. Yates e6 Hd2?? Kf3!! GefiB annar riddarinn fellur óbættur. skák Hér eigast viB þeir Réti og Ytaes i N.Y. 1924. Réti leikur Réti bridge Spilið að neðan kom fyrir í bikarkeppnisleik nú í sumar á milli sveita Sigurðar B. Þor- steinssonar og Guðmundar P. Arnarsonar. Á báðum borðum voru spiluð 6 hjörtu í suður Norður S. A K G H. A G 4 2 T. A 7 L. A 8 6 2 Vestur S. 7 2 H. K 10 9 8 T. 8 6 2 L. D G 10 9 Suður S. 5 4 3 H. D 7 6 5 3 T. K G 10 L. K 4 Spiiið vannst aðeins á öðru borðinu. Það var Egiil Guð- jóhnsen sem vann spilið. Hann fékk út lauf-D sem hann tók á kóng heima og spilaði litlu hjarta og svínaði gosanum. Sagnhafi lagðist nú í dvala. Loks reis hann upp við dogg, spilaði lauf-A og trompaði lauf, tók síðan tígul-A og -K og trompaði þriðja tigulinn. Svo trompaði hann fjórða laufið, lagði niður spaða-A og -K og spilaði meiri spaða. Vestur varð að trompa spaðann og spila síðan frá K 10 í trompinu. Vel spilað hjá Agli. Austur S. D 10 9 8 6 H. — T. D 9 5 4 3 L. 7 5 3 V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.