Tíminn - 07.01.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 07.01.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur 7. janúar 1979 (l \ i{ i{ U{\\ Þórarinn Þórarinsson: Hvers vegna er framtíð ríkisstjórnarinnar i óvissu? Umtalsverður árangur Þótt þvi veröi ekki neitaö, aö staöa atvinnulifsins er tvisýn um áramótin og litiö megi út af bera, ef ekki á aö koma til atvinnuleysis, hefur núverandi rikisstjórn eigi aö slöur náö um- talsveröum árangri. Allt bendir til, aö atvinnuvegirnir væru nú aö mestu eöa öllu leyti stöövaö- ir, ef ekki heföu komiö til sögu þau bráöabirgöaúrræöi, sem rikisstjórnin beitti 1. september og 1. desember. Meö ráðstöfun- um 1. september var dregið úr kauphækkunum 7,5% meö auknum niöurgreiöslum (4,9%) og söluskattslækkun (2,6%). Meö ráöstöfunum 1. desember var dregiö úr kauphækkun um ' 8% (auknar niöurgreiöslur, skattalækkun og félagslegar úr- bætur). Þaö hefur sparaö at- vinnuvegunum milli 40-50 milljaröa útgjöld á ári, aö um- ræddar kauphækkanir komu ekki inn i verölagiö. Ef ekki heföi veriö komiö I veg fyrir þessar kauphækkanir, væri at- vinnureksturinn nú aö mestu stöðvaöur og veröbólgan oröin óviöráöanleg. Stórfellt atvinnu- leysi heföi haldiö innreiö sina. 1 staö þess er atvinnureksturinn I fullum gangi og veruleg von til þess, aö hægt veröi aö ná tökum á verðbólgunni, ef rétt er á mál- um haldið. Þessar aögerðir hafa aö sjálf- sögöu haft þaö I för meö sér, aö óhjákvæmilegt hefur oröið að þyngja ýmsar álögur. M.a. hef- ur þaö bitnaö nokkuö á atvinnu- vegunum. Þær byröar, sem hafa veriö lagöar á þá, eru þó ekki stórvægilegar i saman- buröi viö þá 40-50 milljaröa króna, sem þeir heföu þurft aö greiða, ef ekkertheföi veriö gert til aö draga úr umsömdum kauphækkunum. Til viöbótar þessu hefur náöst sá árangur, aö heldur hefur dregið úr veröbólguhraöanum og viöskiptahallanum viö útlönd. Þá hefur náöst sá ánægjulegi árangur, aö af- greidd hafa veriö greiösluhalla- laus fjárlög fyrir áriö 1979. Saman myndar þetta grundvöll fyrir raunhæfa viðnámsstefnu, ef málin veröa tekin réttum tök- um af stjórnarflokkunum nú eftir áramótin. En um þaö rikir nú nokkur óvissa og því eru ýmsir farnir aö spá falli stjórn- arinnar og þingkosningum á hinu nýbyrjaöa ári. Rétt þykir aö ræöa hér nokkuö orsakir þessarar óvissu. Hræðslan við sigrana Eins og margir vafalaust muna, byrjuöu stjórnarmynd- unarviöræöur eftir kosningarn- ar 1978 á þann veg, aö sigurveg- ararnir í þeim, Alþýöubanda- lagiö og Alþýöuflokkurinn, hófu óformlegar viöræður um, hvort þeir gætu komið sér saman um sameiginlega stjórnarstefnu. Þessar viðræöur voru m.a. framhald af þvi, aö Framsóknarflokkurinn haföi heitiö minnihlutastjórn þessara flokká stuðningi, ef þeir gætu komiö sér saman. Þessar viöræöur sigurvegar- anna gengu strax illa. 1 grein, sem ég skrifaði um þær i Tim- annl8. júlisl.sagöim.a. á þessa leiö: „Þaö sem athyglisveröast hefur komiö fram viö þessar viöræöur, er eins konar hræðsla sigurvegaranna viö sigrana. Bæöi Alþýöubandalagiö og Alþýöuflokkurinn hlutu meira fylgi en foringjarþessara fbkka áttu von á, einkum þó foringjar Alþýöuflokksins. Benedikt Gröndal játaöi þaö opinberlega, aö hann heföi alls ekki átt von á slfkri fyigisaukningu flokksins og raun varö á, og mun engan undra það. Þaö er skiljanlegt metnaðarmál foringja beggja flokkanna, aö þessir sigrar þeirra veröi meira en stundar- sigrar og þeim takist þvi aö halda a.m.k. þvi fylgi, sem þeir hlutu nú. Þaö er hér sem ótti þeirra eöa hræösla kemur til sögunnar. Foringjar beggja ótt- ast, aö þeir hafi unniö s vo mikla sigra meö óeölilegum hættí, aö þeir hljótí aö tapa i næstu kosn- ingum, nema haldiö sé alveg sérstaklega vel á spilunum. Þvi hefur hugsun þeirra ekki snúist fyrst og fremst um þaö, sem þarf aö gera vegna hagsmuna þjóöarinnar og atvinnuöryggis almennings, heldur hitt hvaöa stjórnarsamstarf sé vænlegast til aö koma í veg fyrir fylgistap þeir ra i næstu kosningum. Aætl- anir þeirra og ráöageröir hafa fyrstog fremst miðast viö þetta, nokkurra verkalýösleiötoga, aö samkomulag náöist um núver- andi rikisstjórn. Þegar allar horfur voru á, aö mynduð yröi utanþingsstjórn, beittu þeir sér af alefli fyrir þvi, aö mynduö yröi vinstri stjórn. Margir forustumenn Alþýöuflokks og Alþýöubandalags voru beinl&iis þvingaöir af stórum hluta verkalýöshreyfingarinnar til ‘þátttöku i núverandi stjórnar- samstarfi Lúðvík vill fá kosningar Aöur gíeindur ótti margra leiötoga Alþýöubandalags og Alþýöuflokks hefur fylgt þeim áfram eftir aö núverandi rikis- stjórn var mynduö. Af þeim ástæöum reyndist ekki aöeins óhjákvæmilegt aö gripa til bráöabirgöaúrræöa 1. septem- ber, heldur einnig 1. desember. Einkum hafa þaö veriö ýmsir innan Alþýðubandalagsins séu ófús til meiriháttar ábyrgöar, nema kosningar hafi fariö fram áöur. Annars telji þau fylgi þess I hættu. Þetta gildir þó ekki um alla forustumenn Alþýöubandalags- ins. Ýmsir þeirra eru einlægir fylgismenn núverandi stjórnar og sjá ekki annan kost skárri, eins og stjórnmálaástandinu er háttaö í dag. Þessir menn munu gjaman óska eftír samkomu- lagi, sem gæti tryggt núverandi stjórn starfsfriö i nokkurn ttaa tíl aö vinna aö nýrri efnahags- stefnu I samráöi viö alþýðusam- tökin. Hvað kæmi í staðinn? Tveir flokkar berjast i Rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar kemur af fyrsta rikisráösfundi sinúm á Bessastööum. Tímamynd Vegna þess hvernig ástatt er bæöi i Alþýöubandalaginu og Alþýöuflokknum, er framtiö rikisstjórnarinnar i óvissu. Ef þau öfl, sem vilja fá kosningar i ár, mega sin betur I Alþýöu- bandalaginu, geta lifdagar rikisstjórnarinnar fariö aö sty ttast. Sama gildir, ef þau öfl, sem eru andvig rikisstjórninni, veröa aö lokum ofan á innan Alþýöuflokksins. Þaö er hins vegar enn ekki sýnt, aö þessi öfl innan Alþýöu- bandalagsins og Alþýöuflokks- ins veröi ofan á. Stjórnin nýtur yfirleitt fylgis hjá almenningi, sem sér ekki möguleika á . ~ _ _ _ annarri stjórn, sem frekar gæti Albvouflokknum vandann. Forustumenn launþegasamtakanna hafa Innan Alþýöuflokksins hefur veruleg áhrif innan beggja um- veriö mikill óróleiki siöan ræddra flokka og munu beita núverandi rikisstjórn var áhrifum sinum til stuönings rikisstjórninni. Launþegar geta ekki vænzt annarrar stjórnar, sem meira tillit myndi taka tíi máiefna þeirra.Ennenumörgum þeirra I minni verkföUin, at- vinnuleysiö og kjaraskeröingin, sem einkenndu siöustu stjórnar- ár samstjórnar Sjálfstæöis- flokksins og Alþýöuflokksins. Þeir vilja koma I veg fyrir, aö sú saga endurtaki sig. Þannig er stjórnmálastaðan verulega óráðin um áramótin. Eitter vist: Þeir, sem reynaaö stuöla aö falli núverandi rikis- stjórnar, gera sér margir ekki grein fyrir þvi, hvaö sé liklegast til aö koma i staöinn. Almenn- ingur ætti aö hugsa sig um oftar en einu sinni ábur en hann kallar yfir sig þá óvissu og áhættu, sem þvi myndi fylgja. Hann getur gert sér grein fyrir þvi, sem hannhefur, en veit litiö ’ um, hvaö hann myndi fá i staö- inn, ef til stjórnarslita kæmi. Róbert. en efnahagsmál og önnur þjóömál lent á hakanum.” Þáttur verka- lýðsleiðtoga Niöurstaöan af viðræðum sigurvegaranna varö sú, aö enginn árangur náöist. Forseti tslands fól þá Benedikt Gröndal stjórnarmyndun, og reyndi hann fyrst að mynda samstjórn Alþýðuflokks, Alþýöubandalags og Sjálfstæðisflokks, en Alþýöu- bandalagið hafnaði strax þátt- töku I slikri stjórn. Siöar reyndi hann að mynda vinstri stjórn, en það mistókst honum einnig. Geir Hallgrtasson geröi næst vonlausar tilraunir til stjórnar- myndunar. Lúövik Jósqisson gerði þar næst tilraunir til stjórnarmyndunar, en þær fóru einnig út um þúfur. Ólafur Jóhannessontók þá viö, og tókst honum aö koma núverandi stjórn á laggirnar. I öllum þessum viöræöum bar afstaða Alþýöubandalags og Alþýöuflokks merki um þann ótta þeirra, sem getiö er um hér aö framan. Hugur foringjanna var fyrst ogfremst bundinn viö næstu kosningar og óttann viö aö missa þá ótraust fylgi, sem þeir fengu i kosningunum sl. sumar. Þaö var einkum verk forustumenn Alþýöubandalags- ins, sem ekki hafa viljaö gripa til nema bráðabirgöaúrræða. Þeir hafa haldiö þannig á spil- um sinum, aö um annab hefur ekki verið aö ræða til þessa. Þaö virðist ekki spá góöu, þegar farið er aö ræöa um aö móta stefnu til lengra tima, aö Lúövik Jósepssonskuli þá boöa i Visi 30. f.m., aö hann vilji gjarn- an fá þingkosningar á þessu ári og sé sú afstaða hans bæöi byggð á ósk og raunsæi. Af þessu virðist mega ráða, aö Lúðvik Jósepsson myndi gráta þaö þurrum tárum, þótt núver- andi stjórnarflokkum tækist ekki aö ná samkomulagi um efnahagsstefnu til lengri ttaa, eins og unniö verður aö næstu vikurnar. Ef til vill er þaö tilviljun, aö þeir Lúövik Jósepsson og Geir Hallgrlmsson virðast sammála um, aö efna beri til kosninga á þessu ári. Þaö gæti lika verið merki þess, aö þeir hugsi sér samstarf eftir kosningar. Senni- lega mun ekki standa á Lúöyik. Hins vegar munu ýmsir aörir forustumenn Alþýöubandalágs- ins vera andvigir þvi, og kjðsa heldur að vera i andstöbu viið væntanlega rikisstjórn Sjálf- stæöisflokksins og Alþýöu- flokksins. Þingrofsóskir Lúöviks benda óneitanlega til þess, aö sterk öfl menn og málefni mynduö. Þvl valda tvær ástæöur. önnur ástæöan er sú, aö stór hluti þingflokks og flokksstjórn- ar Alþýöuflokksins er i hjarta sinu andvigur þeirri stjórnar- samvinnu, sem nú er. Gleggsta sönnun þess er sú, aö þessir aö- ilar samþykktu, þegar Benedikt Gröndal var falin stjórnar- myndun, aö hann skyldi reyna að mynda stjórn meö Sjálf- stæðisflokknum og Alþýöu- bandalaginu. Helzt heföu þessir menn kosiö samstarf meö Sjálf- stæöisflokknum einum, en treystu sér ekki til þess á þessu stigi. Hin ástæöan er sú, aö ýmsir forustumenn Alþýöuflokksins óttast samkeppnina viö Alþýöu- bandalagiö og telja áhrifa þess gæta meira 1 stjórnarsamstarf- inu, m.a. vegna tengsla þess viö verkalýðssamtökin. Þetta er aö mestu misskilningur, en eigi aö siöur veldur hann þeirri pólitlsku flogaveiki, sem hefur einkennt Alþýöuflokkinn undan- farnar vikur, ásamt andúö ýmissa foringja Alþýöuflokks- ins á núv. rikisstjórn. Innan Alþýöuflokksins eru svo forustumenn, sem vilja halda núverandi stjórnarsamvinnu áfram og óttast samvinnu viö Sjálfstæöisflokkinn, ef til henn- ar kæmi milli þessara flokka tveggja. 1 þessum hópi mun vera aö finna bæði formann og varaformann flokksins. Fái þeir að ráöa, getur Alþýöuflokkurinn lagt fram jákvætt framlag til núverandi stjórnarsamstarfs. Ógerlegt er aö spá þvi á þessu stígi, hvor flokkurinn innan Alþýöuflokksins muni mega sin betur, þegar tíl úrslita dregur. En vissulega veldur þessi órói núverandi stjórn verulegum erfiöleikum. Mikilvægustu verkefnin Fyrir frumkvæöi forsætisráð- herra mun nefnd, sem þrir ráö- herrar skipa, hefja viöræður um efnahagsstefnu til lengri ttaa, eins og gert er ráö fyrir I st jó rnarsá tt má lanu m. Mikilvægustu atriöi slikrar langtimastefnu hljóta aö veröa þessi: Verðbólgunni veröi þokaö niöur i áföngum, og beitt öllum tiltækum ráðum, sem þar geta komiötil greina. Reynt veröi aö samræma sem bezt stefnuna I peningamálum og launamálum og fjármálum hins opinbera. Næg atvinna veröi tryggö og stefnt aö kjarabótum meö auk- inni framleiöslu og auknum þjóöartekjum. Sérstaklega veröi gætt hagsmuna hinna iaunalægstu. Komið verði traustu skipulagi á fjárfestingarmálin og tryggö- ur forgangsréttur þeirra fram- kvæmda, sem eru mest aö- kallandi. Innan þessa ramma veröi leitazt viö aö framtak félagasamtaka og einstaklinga getí notið sin sem bezt til efling- ar framleiöslunni. Þeir flokkar, sem nú standa aö rikisstjórninni, éiga sam- kvæmt stefnuyfirlýsingum sin- um að geta sameinast um framangreind markmið og unn- iöaö framkvæmdþeirra. Aðeins annarleg sjónarmiö innan þeirra veröa þar tíl hindrunar. Þessir flokkar hafa nú mikil- vægt tækifæri til aö veröa þjóö- inni aö miklu gagni og stuðla aö farsælli framtiö hennar. Þjóö- inni ber aö fylgjast vel meö þvi næstu vikurnar, hvernig stjórnarflokkarnir halda hér á málum og láta þá hljóta sinn dóm i samræmi viö þaö. Þ-Þ-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.