Tíminn - 07.01.1979, Qupperneq 14
14
Sunnudagur 7. janúar 1979
fyrir laxa
Þegar meta skal þann árangur
sem náöst hefur meö starfsemi
Lárósstöövarinnar s.l. 10 ár
veröur aö hafa i huga aö öll vinna
þar er og hefir veriö fristunda-
starf.Fjármagnsskortur hefir frá
byrjun háö starfseminni. Mikill
en óhjákvæmilegur feröa-
kostnaöur vegna fjarlægöar
stöðvarinnar frá Reykjavik sem
er 277 km hvor leiö eöa um 554 km
feröin fram og aftur, auk aksturs
á staönum. 1 júli og ágúst meðan
mestur kraftur er i laxagöngu inn
i stööina, þarf oft aö fara vestur
um hverja helgi ogeins i október,
nóvember og desember meöan á
hrognatöku fyrir klakiö stendur
en aöra tima ársins meö lengra
millibili. Vegna þessara óhag-
stæöu starfsaöstæöna, sem aö
framan er sagt frá, án undan-
dráttar, hlýtur ýmislegt aö hafa
fariö úrskeiöis og margt veriö
ógert.
Meö 12 ára starfsreynslu viö
Lárósstööina aö baki er þaö fjall-
grimm vissa mín, aö sá ótviræöi
ára ngur s em he fir þó n áöst sé aö-
eins brot af því sem hægt heföi
veriöaö ná fram viö betri starfs-
aöstööu. 1 þvi sambandi skal bent
á að árleg meöaltalsendurheimt
Lárósstöövarinnar hefur veriö
rösklega 1000 laxar auk þess um-
talsveröbleikjuveiöi.bæöi inet og
á stöng. Aöur en lengra er haldiö
er rétt aö rifja upp, hver til-
gangurinn hafi veriö meö stiflu-
gerö t Lárósi, ásamt tilheyrandi
flóögátt, gildrubúnaöi, yfirfalli
o.fl.
Markmiðin
Stefnt var aö því meöal annars:
1. Að fá stóra vatns-uppistööu og
þar meö möguleika á uppvexti
laxaseiöa i stórurn stQ i frjálsu
umhverfi, án fóðurkostnaöar.
2. Aö hafa möguleika á þvi aö
blandavatniö með sjó og auka
þannig lifríki þess ogbæta upp-
vaxtarskilyröi seiöanna.
3. Aöhafa nokkurnhluta vatnsins
algjörlega ferskan (eöa salt-
lausan) á hrygningarsvæöun-
um og lika vegna uppvaxtar
yngstu seiöanna.
4. Aö vera sem næst sjó til þess
aö auövelda sjógönguseiöunum
feröina til sjávar og leiöina til
baka inn i stööina frá sjó, sem
kynþroska lax.
5. Aö fá aöstööu til þess aö velja
þá bestu til klaksins og ná fram
ákjósanlegum eiginleikum,
sem geta veriö erfanlegir.
6. Aö skapa aöstööu til þess aö
geta selt hrogn og laxaseiöi af
sjógöngustærö (viUt seiöi) til
annarra sem vinna aö fiskrækt
hér á landi.
7. Aö skapa aöstööu til stanga-
veiöi.
Hvað hefur
áunnist?
Margt fleira mætti upp telja en
þetta eru aöalatriöin. Skal nú
reynt aö gera grein fyrir þvi
hvernig til hefur tekist.
1. Myndast hefir um 165 hektara
(lón) vatnsuppistaöa meö um
11 metra mesta dýpi á litlu
svæði (viö stiflugaröinn) en
meöaldýpt er um 2-3 metrar.
2. Innstreymi sjávar i stööina er
reglubundiö en stjórnaö af
sjávarföllunum og aö nokkru af
umbúnaöi á flóögáttinni.
Þannig fæst inn I stööina vatn
auöugt af frumefnunum fosfor
ogköfnunarefni sem sjórinn er
svo auöugur af, en oít er vöntun
á i fersku vatni. Auk þess svif-
þörungar krabbadýr marfló og
fleira æti meö sjónum. Þá hefir
mýflugan aukiö kyn sitt mjög
mikiö eftir aö vatnsuppistaöan
varö til og er oröin verömæt
sem æti í uppvexti seiöanna.
3. Frjáls náttúriUeg hrygning fer
fram viö lækjarósana. Skilyröi
til útsetningar laxaseiða er góö
hvaö viökemur gæöum vatns-
ins.
4. Vitaö er aö sdöin eiga auövelt
meö aö komast úr innra lóninu
um flóögáttina 1 ytra lóniö á
leiö sinni til sjávar. Ytra lóniö
er um 4 hektarar aö flatarmáli
en þar eru mjög ákjósanleg aö-
lögunarskilyröi fyrir laxaseiöin
áöur en þau hverfa á haf út.
5. Aðstaöa okkar til aö velja þaö
besta af endurheimta laxinum
úr fyrir klakiö er góö. Þvl til
sönnunar má benda á niður-
stööu rannsókna Veiöimála-
sto fnunarinnar sem kemur
fram i' bréfi dags. 12. maí 1975.
Þar segir m.a.:
1. Meöallengd skráöra laxa var
78.0 cm.
2. Meöalþyngd skráöra laxa var
6.0 kg.
3. Meöallengd laxanna viö sjó-
göngu var 13.0 cm.
4. Af 37 löxum sem rannsakaðir
voru, voru:
a) 54% 1 ár I sjó.
b) 41% 2 ár i sjó
c) 5% 3 ár i sjó.
5. Meöallengd 35 þessara laxa
var:
a) 70.0 cm. eftir 1 ár i sjó.
b) 88.0 cm eftir 2 ár i sjó.
c) 104.0 cm eftir 3 ár I sjó.
6. Af 35 löxum höfðu:
a) 74% veriö 2 ár i fersku vatni
(þ.e. aö ná þvi aö vaxa i sjó-
göngu.)
b) 26% verið 3 ár I fersku vatni
(þ.e. aö ná þvi aö vaxa i sjó-
göngu.)
7. Meöallengd veiðiugga klipptu
laxanna var 70.0 cm eftir 1 ár I
sjó en meðal þyngd var 3.80 kg
eftir 1 ár I sjó
8. Sala á laxahrognum, laxa og
bleikjuseiðum kynþroska laxi
ogbleikju hófst þegar áriö 1971
9. Stangaveiöi hefir veriö leyfö
frá árinu 1971.
100.000
eldisseiði
A fyrstu árum Lárósstöövar-
innarvorusett út rúmlega 100.000
eldisseiöi af sjógöngustærö
þannig m.a. náöist upp sá laxa-
stofn sem starfsemi byggöist nú á
en endurheimtu hlutfalliö var
mjög lágt á sumu af þessum
seiöum jafnvel niöur I 1%.
Sé þeim útsettu laxaseiöum af
kviöpoka og sumaralinni stærö,
sem eru m.a. undirstaöan fyrir
þeim 12000 löxum sem endur-
heimtir hafa veriö/ breytt
reikningslega i sjógöngu seiði:
veröur dæmiö þannig:
Samtals útsett (til og meö 1973)
3.574.000/180 kviöp. sáöi = 19.855
sjógönguseiöi.
Samtals útsett (til og með 1973)
517.000/36 sumaralin seiöi= 14.361
sjógönguseiöi.
Samtals útsett (tilogmeö 1975)
137.010/1.5 ársgömul og
minni= 91.340 sjógönguseiöi.
Vegna erfiöra aöstæöna haföi
Klaklax
t klakhúsinu
Bastaröur, Iaxhrygna frjóvguö meö bleikjusvili Klaklaxar
Kviöpokaseiöi
Sjór flæöir inn I stööina i vestan átt og stórstreymi
Jón Sveinsson:
Hafbeitarstöð
t