Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. janúar 1979
Jón Sveinsson aö frjóvga laxhrogn
nokkuft af þessum ársgömlu
seiöum ekki náö sjógöngustærö
viö útsetningu og veröur þvi aö
teljast eölilegt aö lækka þá tölu
eins og gert er.
Samtals útsett laxaseiöi breytt
tölulega i sjógönguseiöi 125.556
stk. Endurheimt alls 12000 laxar,
meöaltals endurheimtuhlutfall
veröurþvi 9.6%,hins vegar ef eitt
af bestu endurheimtuárum er
tekiö út af fyrir sig t.d. 1971, þá
vcwu teknir og taldir 2565 stk. lax-
ar. Auk þessvartalsv.aflaxisem
slapp ótalinn inn i uppistööulón
stöövarinnar. Þau laxaseiöi sem
rekja má þessa endurheimt til
vorusett útáriö 1968, en þaö voru
167.000 sumaralin, 75.000 kviö-
pokaseiöi ennfremur 9.670 stk.
árs gömul og minni áriö 1969.
'Meö þvi aö breyta þessum
seiöum tölulega i sjógönguseiöi
tel j ast:
167.000/36 sumaralin = 4.638 sjó-
gönguseiöi
75.000/180 kviöpokaseiöi = 416 sjó-
gönguseiöi
og 9.670 stk. ársgömul og
minni = 9000 sjógönguseiöi. Sam-
tals 14.054 stk. sjógönguseiöi.
Endurheimtir laxar 2.565 stk.
Otsett er 14.054 stk. sjógöngu-
seiöi = 18% endurheimt og auk
þessa þaö af laxi sem slapp inn
ótaliö.en þaö gerist óhjákvæmi-
legaá hverju ári. Sá fjöldi þeirra
áætlaöur i samræmi viö fengna
reynslu liöinna ára, má hækka
tölu endurheimtra laxa um 265
stk. alls 2830stk.laxa sem er liö-
lega 20% endurheimt.
Endurheimtu hlutfalliö hefir
fariö hækkandi á undanförnum
árum aö vissu marki og jafnvægi
viröist náö sem byggist á þeim
sjálfala villtu sjógönguseiöum er
upp komast ogsjálfkrafa fara ár-
lega frá stööinni til hafs. Þarna
blasir viö sú augljósa staöreynd,
aö meö auknu starfi og bættri aö-
stööu viö rekstur stöövarinnar, er
hægt aö auka stórlega fjölda
þeirra laxa seiöa sem frá stööinni
fara til sjávar og þar meö aukna
endurheimt kynþroska laxa.
Þetta er nú oröiö einfalt
redkningsdæmi. Meöaltalsendur-
heimt áranna 1970 til og meö 1977
hefir veriö um 17% og sum ein-
stök ár meö um 29%.
Gott endur-
heimtuhlutfall
Þegar þetta er athugaö nánar
kemur i ljós aö miklu færri sjó-
gönguseiöi standa aö hverjum
laxi þegar um villt seiöi er aö
ræöa en annars væri. Aö munur
sé á endurheimtuhlutfalli sjó-
göngulaxaseiða, annars vegar
viltra seiöa og hins vegar eldis-
seiöa þaö hafa menn vitað I ára-
raöir en m.a. fjárskortur og
erfiöar aöstæöur hafa verið þess
valdandi aö of h'tiö hefir veriö
gert hér á landi til þess aö rann-
saka þetta og upplýsa, þar til aö
fyrir 3 árum veitti Noröurlanda-
ráð fyrir atbeina Framkvæmda-
stofnunarinnar fé til styrktar
rannsókna og tilrauna á sviöi
fiskræktar hér á landi. Veiöi-
málastofnunin sá um fram-
kvæmdir og fékk aðstoð erlendra
sérfræöinga viö þessar mikilvægu
tilraunir. Þar sem Veiöimála-
stofnunin hefir 1 fjölmiölum sagt
frá árangri sem náöist,leyfi ég
mér aö fara nokkrum oröum um
þann þátt sem snertir merkingar-
og sleppingar sjógönguseiöa i
Elliöaánum, þarvar gerö tilraun
til þessaöfá samanburö á endur-
heimtuhlutfalli villtra seiöa sem
tekin voru Ur Elliöaánum,merkt
meö örmerkjum og sleppt þar
afturog hins vegar sjógönguseiöa
sem klakið var út i fiskeldisstöö
og alin þar upp aö öllu leyti I sjó-
göngustærö, merkt meö örmerkj-
um og sleppt samtimis hinum i
Elliðaánum.
Arangur þessara tilrauna lét
eldd á sér standa. Viö athugun
veiddra laxa i Elliöaánum
sumariö 1976 kom i ljós hversu
mikill gæöamunur raunverulega
er á villtu sjógönguseiöunum sem
skiluöu sér 20 til 25% og eldis-
seiöunum sem skiluðu sér 7-8%.
Þetta ágæta endurheimtuhlut-
fall kemur heim og saman viö
reynslu okkar i Larósstööinni,
sérstaklega þó siöustu 6-8 árin og
er okkur mikil hvatning, til þess
aö halda þeirri stefnu sem viö
höfum fylgt i fiskræktinni á und-
anfórnum árum.
Góð afkoma
Fjárhagsleg afkoma stöövar-
innar hefir batnaö verulega og s.l.
2 ár veriö nokkur hagnaöur sem
gefur okkur möguleika til þess aö
auka starfsemi Lárósstöövarinn-
ar,er segja má aö sé aö rétta úr
kútnum og nú fyrst aö komast af
tilraunastiginu. Nú erum viö
reynslunni rikari, reynslu sem
Lárósstööin mun byggja á i fram-
tlöinni ásamt öörum fiskhalds- og
fiskræktarstööum sem fer íjölg-
andi og er þaö vel.
Þúsund laxar
skiluðu sér
Á s.l. sumri endurheimtust i
Lárósstööina rúmlega lOOOlaxar.
Hefði endurheimtin allt eins
getaö oröiö 10.000 laxar. Ef ein-
hverjum, sem þetta les þykir sem
ég taki um of upp i mig, þá vil ég
benda þeim hinum sama á þá
staðreynd og getiö er i upphafi
þessarar greinar, aö einungis
hefur veriö um frísr.undastarf aö
ræða viö Lárós allt frá upphafi.
Þess vegna hefur tkki veriö hægt
að nýta nema aö hluta þá mögu-
leika sem þarna eru fyrir hendi.
Þrátt fyrir þann skaöa sem
oröiö hefur vegna innbyrðis sér-
hagsmuna togstreitu þeirra aöila
sem trúaö hefur verið fyrir þvi
ábyrgöarmikla og vandasama
starfi aö hafa meö höndum um-
sjón fiskræktarmála á Islandi og
framgang þeirra,hefur margt já-
kvættkomiðframogber aöfagna
þvi.
En betur má ef duga skal Al-
þingi og fjárveitingarvaldiö
veröa nú aö veita þessum málum
meiri stuöning en veriö hefúr
m.a. meö langtima lánum til
styrktar uppbyggingar- og
byrjunarstarfi stöövanna. Koma
þarf á samvinnu tiltækra visinda-
manna á sviði fiskræktar- og
áhugamanna, fiskræktinni til
eflingar.
Frh. á bls. 31
Lax fluttur f frystihús
Lax fluttur til sjávar.
Jóhannes Jónsson meö lax, sem nota skal viö klakiö