Tíminn - 07.01.1979, Qupperneq 22
22
lAJ.'lll'ili
Sunnudagur 7. janúar 1979
BLONDIE
Urnsjón:
Eiríkur S. Eiríksson
UTIMINN
Debby Harry
fyrst saman I þessari roynd
áriö 1973, en þaö var ekki fyrr
en 1975 aö hljómsveitin tók aö
starfa af einhverri alvöru.
Blondie skrifuöu undir
hljómplötusamning i október
1976 og skömmu síöar kom
þeirra fyrsta litla plata út, en
á henni voru tvö lög, „Sex
Offender” og „In the Sun”.
Platan var síöan einnig gefin
út i Bretlandi, en þá var heiti
fyrra lagsins breytt i „X
Offender”.
Þessi tvö lög voru siöan bæöi
á fyrstu stóru plötu hljóm-
sveitarinnar, en sú bar ein-
faldlega heitiö „BLONDIE”.
Platan var eins og liösmenn
Blondie viöurkenna ejálfir,
ekkert sérstaklega vel unnin
og heldur hrá, en þd örlaöi á
henni á þvl lifi sem einkennt
lýsingadóti, s.s. sérstökum
Blondie skyrtum og tilheyr-
andi.
Þó aö nú sé Blondie-æöiö liö-
iö hjá eins og reyndar gerist
meö allar dægurbólur, þá
haföi þaö mikil áhrif á þróun
„punk/new wave” stefn-
unnar, þannig aö segja má aö
Blondie-æöiö muni lifa I sögu-
bókum poppsins.
„Plastic Letters” hlaut
miklar og góöar viötökur er
hún kom út, og var hún hátt
skrifuö á vinsældalistum i allt
sumar og nýlega haföi hún
selst 1 þaö mörgum einstökum
aö þaö jafngilti — gullsölu —.
A plötunni voru einkum tvö
lög sem náöu vinsældum og
annaö þeirra, „Denis”, um-
talsveröum. Komst m.a. á
toppinn i Bretlandi.
Eric Clapton
Backless
Þaö er alltaf ánægjulegt ef menn taka sig saman i
andlitinu og gera góöa hluti, svo maöur tali nú ekki um
frábæra, eftir aö hafa veriö I meöalmennskunni um
nokkurt skeiö.
Nýjasta plata Eric Clapton, „Backless”, sýnir og
sannar aö hann er ekki dauöur úr öllum æöum, enda er
þetta lang besta plata Claptons um nokkurra ára skeiö,
ef ekki sú besta sem hann hefur nokkurn timann sent
frá sér.
Flest öll lögin eru undir sterkum „blús-áhrifum” a ia
Ciapton og meöal höfunda, auk hans, má nefna Bob
Dyian og J.J. Cale. Allur söngur og hljóöfæraleikur er
til fyrirmyndar og auöheyrt aö Clapton hefur engu
gleymt af sinum gömlu góöu tilþrifum. Ekki tei ég
ástæöu tii þess aö hafa þessi orö fleiri, þvi aö þessi frá-
bæra plata mælir aö öllu leyti meö sér sjáif um leiö og
hún undirstrikar aö batnandi manni er best aö lifa.
—ESE
RSO ★ ★ ★ ★ ★
Records RS 13039/Fálkinn
hefur Blondie nú siöustu tvö
árin.
Eftir útkomu plötunnar
fylgdu fyrstu hljómleikaferö-
irnar i kjölfariö beggja vegna
Atlantshafsins, en fljótlega
einbeittu Blondie sér nær þvi
eingöngu aö Bretlandseyja-
markaöinum.
Fyrstu hljómleikarnir i
Bretlandi voru enginn sigur,
en þá var hljómsveitin upphit-
unar atriöi hjá hljómsveit
Toms Verlaines, Television,
sem nú er hætt. Þó vakti
Blondie mikla athygli sumra
og ekki vakti Debby Harry
hvaö minnsta athygli og varö
hún fljótlega andlit hljóm-
sveitarinnar út á viö og
gjarnan nefnd Blondie.
Meö útkomu annarrar stóru
plötu sinnar „Plastic Letters”
sem út kom I febrúar á þessu
ári slógu svo Blondie I gegn og
i kjölfar plötunnar og hljóm-
leikahalds i tilefni útkomu
hennar braust út svo kallaö
Blondie-æöi á Bretlands-
eyjum.
Þetta æöi var reyndar aö-
eins eitt af mörgum sem
geisuöu á sama tima, en hvaö
sem þvi liöur þá var þaö eitt
þaö viötækasta.
Blondie-æöiö var fólgiö 1
ákafri dýrkun á hljómsveit-
inni og fylgdi þessari dýrkun
mikil útgáfa á alls kyns aug-
Grateful Dead Arlsta AB 4198/Fálkinn
Shakedown Street
Ariö 1978 hefur veriö mikiö
uppgangsár fyrir bandarisku
nýbylgjuhljómsveitina
Blondie. tit hafa komiö á árinu
tvær stórar plötur meö hljóm-
sveitinni auk nokkurra litilla
og hefur þeim veriö mjög vel
tekiö.
Þá hafa hljómleikaferöir
Blondie heppnast meö ágæt-
um og á skömmum tima hefur
hljómsveitin unniö sig upp úr
þvi aö vera aöstoðarhljóm-
sveit, ,, support act”, i þaö aö
vera aðalnúmeriö á þeim
hljómleikum sem hljómsveit-
in hefur troöiö upp á.
Hljómlist Blondie er eins og
áöur segir nýbylgjutónlist og
er hljómsveitin ein af örfáum
bandariskum nýbylgjuhljóm-
sveitum sem njóta vinsælda i
Bretlandi.
Lengi vel átti hljómsveitin
allt sitt undir útliti söngkon-
unnar, Deborah Harry, en
meö timanum hefur hljóm-
sveitin hlotiö viröingu fyrir
góöan hljóöfæraleik.
Blondie skipa eftirtaldir
listamenn: Debby Harry,
söngur, Chris Stein, gitar,
Frank Infanti, gitar, Nigel
Harrison, bassi, Clement
Burke, trommur, og James
Destri, hljómborö.
Raunverulega kom Blondie
! haust voru Blondie á ferö-
inni I Bandarikjunum þar sem
hljómsveitin kom m.a. fram á
hljómleikum meö Alice Coop-
er (eöa Coper — þvi aö eftir
bestu heimildum þá stytti
hann nafn sitt I sumar um eitt
o) auk þess sem Blondie tóku
upp sina þriöju stóru plötu
„Parallel Lines” sem út kom
fyrir skömmu.
A plötunni fengu Blondie
Mike Chapman (1/2 Chinn &
Chapman) og stjórnaöi hann
framleiðslu plötunnar.
Þessi plata er miklu þéttari
og vandaöri en fyrri plöturnar
tvær og er hljóöfæraleikurinn
allur miklu betir.
Tvö lög af plötunni,
Hljómsveitin Blondie
„Picture This”, hafa komist
ofarlega á vinsældalista,
meira aö segja i veitingahús-
inu Hollywood og undirritaður
spáir þvi aö þess veröi ekki
langt aö biöa aö fleiri lög af
plötunni s.s. „11.59” og
reyndar fleiri, feti I fótspor
þeirra.
—ESE
Brunaliðiö
Með eld í hjarta
Brunaliöiö hefur tekiö þann kostinn aö velja á jóla-
plötu sina aö mestu litt kunn erlend jólalög og svo
frumsamin islensk og eitt frægt lag erlent, þ.e. „Hvft
jól”. Þaö þarf þvi nokkurn tima til aö venjast þessari
plötu en hún vinnur á viö hverja hlustun. En þar sem
Brunaliöiö er nú einu sinni á feröinni meö „Eld i
hjarta” og ekki slökkviliöiö, kemur manni á óvart aö
ekki skuli á plötunni vera aö finna fjörugri jólalög.Þá
saknar maöur þess einnig aö ekki skuli gripiö til hinna
klassisku jólameöala I útsetningum og hljóöfæraleik,
bjölluhreims og þess háttar, en þetta er kannski mjög
klókt og stuðli aö þvi aö menn fái siöur leiö á plötunni.
„Meö eld i hjarta” hefur margt sér til ágætis og lög
eins og „Jólasveinn”, „Einmana á jólanótt”, „Litiö
jólalag" og „Þorláksmessukvöld” mættu gjarnan
skipa sér á bekk meö klassiskum léttum jólalögum á
islandi. — Gleöileg jól.
KEJ.
^RUNAUÐI-Ð
n/ N ACS^ Cl Pí I U I A DTA
MEÐ ELD I HJARTA
B
JUD 019/Hlj ómplötuútgáfan
Þaö hefur alltaf talist til meiriháttar viöburöa f tón-
listarheiminum, þegar bandariska hljómsveitin
Grateful Dead hefur sent frá sér nýja plötu, og ekki er
goögá aö ætla aö nýjustu plötu Dead, „Shakedown
Street”, hafi veriö beöiö með mikilli eftirvæntingu af
hópi aödáenda þeirra.
Aö þessu sinni held ég þó aö ánægjan meö útkomu
þessarar nýjustu Dead plötu sé blandin nokkrum von-
brigöum, og kemur þar margt til. Þó aö hér sé um góöa
plötu aö ræöa þá megnar hún ekki aö halda þeim sessi
sem tvær siöustu plötur Dead, „Blues for Allah”, og
„Terrapine Station”, áunnu þeim og vera má aö þaö sé
aöalundirrót vonbrigöanna! Ekki veröur hér skiliö
viö Grateful Dead aö ekki sé minnst á framlag
Jerry Garcia, en meö gitarleik sinum aö þessu sinni
sannar hann svo aö ekki veröur um vilist aö hann er
enn einn sá albesti I faginu. Aörir meölimir Dead
standa sig vel aö vanda svo og upptökustjórinn Llowell
George (gitarleikari Little Feat), en samt sem áöur er
útkoman ekki nema rétt i meöallagi ef höfö er hliðsjón
af fyrri verkum hljómsveitarinnar. —ESE
★ ★ ★ +