Tíminn - 07.01.1979, Síða 25
Sunnudagur 7. janúar 1979
25
vinnudagur hans var venjulega
15-16 klukkustundir...” skrifar
Medvedev. „Hannblanda&isér I
nánast alla hluti, ekki aöeins
utanrikisstefnu, i&na&armál, og
landbúnaö, heldur einnig bók-
menntir, myndlist, vlsindi,
varnarmál, uppbyggingu,
flokksmál, menntamál,
geimferöir, verslun og
öryggismál.”
Þá skyndilega var hann orö-
inn núll og nix — stöövaöur
„eins og knapi á haröastökki,
eða öUu frekar skriödreki á full-
um hraöa.” „Samt”, segir
Medvedev „var Krútsjoff of
sterk persóna til aö hafast ekki
aö I langan tlma. Smátt og
smátt jafnaöi hann sig.”
Fyrri félagar Krutsjoffs I
framkvæmdanefndinni ákváöu
fyrstað veita honum 1200rúblna
eftirlaun (1.260.000 kr.) á mán-
uöi og aöseturstaöinn, sem Stal-
in haföi áöur búið I. En þegar
Bresnjef talaöi viö forvera sinn
og baö hann um aö llta viö I
aðalstöövum flokksins til aö
ræöa þessa ákvöröun, neitaöi
Krutsjoff. Hann „var enn mjög
úr jafnvægiogvUdi ekki tala viö
neinn nýju leiötoganna,” segir I
frásögn Medvedevs.
Afleiöingin varö sú aö fyrri
ákvöröun var breytt. Krutsjoff
fékk Iburöarminna hús, 20 mll-
um fyrir vestan höfuöborgina og
400 rúblur í eftirlaun á mánuöi.
„Þaö er svipaö og forstjóri
meöal verksmiöju eöa for-
stöðumaöur rannsóknarstofu
hefur I laun I Sovét,” segir
Medvedev. Krutsjoff haföi lika
aögang aö sjúkrahúsi Kremlar,
sérstökum fæöubirgöum, og
Ibúö I gömlu Ibúöahverfi I
Moskvu.
Þótt heimili Krutsjoffs væri
nú fábreyttara en áöur, fylgdi
því mikiðland, sem kom sér vel
þvl aöaltómstundastarf hans
var garðyrkja.
Hann fór í langar gönguferöir
um nágrenniö og kom oft viö I
sumarleyfisstaö i nágrenninu
þar sem hann ræddi oft tfmun-
um saman viö sumarleyfisgesti.
styrjöldinni undir þvl yfirskini
aö þær kynnu aö hafa samvinnu
við innrásarheri Hitlers. Slöar
sölsaöi hann undir sig persónu-
lega mikil verömæti I hinu sigr-
aöa Þýskalandi.
En þrátt fyrir þetta var Serov
hollur Krutsjoff. Hann haföi
stutt hann I mikilvægum átök-
um viö volduga andstæöinga I
framkvæmdanefndinni 1957.
„Meö Serov á sfnum staö heföi
veldi Krutsjoffs veriö óhaggan-
legt,” segir I ritgeröinni. „En
hann... fór aö ráöi annarra úr
framkvæmdanefndinni og setti
...Shelepin I stað Serovs, og I
ljós kom að hann dreymdi um
aö taka sæti Krutsjoffs.”
Brésnjef vék Shelepin úr fram-
kvæmdanefndinni áriö 1975.
Sem sá maöur er ijóstraö
haföi upp um fjöldakúgun
Stalihs 1956, „fylgdist Krutsjoff
meö samúö meö fyrstu merkj-
um sovésku andófshreyfingar-
innar, sem i upphafi þróaöist
sem mótmæli gegn endurreisn
Stalihs til vegs og viröingar aö
hluta ogsem hófst eftir aö hann
sjálfur haföi veriö settur af,” aö
þvi er segir hjá Medvedev.
Krutsjoff „lét vanþóknunar-
orö falla um réttarhöldin
illræmdu 1966 yfir Andrei
Sinyavski og Yuri Daníel, rit-
höfundunum tveim, sem voru
dæmdir I þrælkunarbúöir eftir
aö verk þeirra höföu veriö gefin
út erlendis. Medvedev segir
Krutsjoff hafa haft „mikla
vanþóknun á Ihlutun Sovét-
manna I mál Tékkóslóvakiu.
„Þetta heföi mátt gera á annan
hátt,” sagöi hann. „Ihlutunin
var mikil mistök.”
Þegar Krutsjoff var minntur
á eigin ihlutun i Ungverjalandi
1956, varð hann óþolinmóöur og
„hélt þvi fram aö I Ung-
verjalandi heföi málum veriö
háttaö á annan veg. Ungverjar
he©u verið óvinir Sovétmanna I
styrjöldinni og sovéskar
hersveitir heföu veriö I landinu.
„Auk þess,” hefur Medvedev
eftir Krutsjoff, „vildu þeir I
að falli
Nina og Nikita Krutsjoff.
í einni ferö sinni tók hann eftir
illa hirtum akri á rlkisbúgaröi.
Hann kallaði til sln yfirmanninn
og tók aö skamma hann. Mann-
inum brá I fyrstu, en var svo
fljótur aö svara fyrir sig og
sagöi aö Krutsjoff væri ekki
lengur höfuö stjórnarinnar og
ætti ekkert meö aö blanda sér I
málefni annars fólks. „Kruts-
joff var lengi aö ná sér eftir
þetta atvik”.
Hann var reiöur Alexander
Shelepin, fyrrum yfirmanni
KGB og áhrifamiklum em-
bættismanni I flokknum, sem
var útnefndur fullgildur
meölimur framkvæmdanefnd-
arinnar mánuöi eftir aö hann
sjálfur var settur af. Hækkun
Shelepins I tign var talin laun
fyrir aö hafa stutt þá, sem gerðu
samsærið gegn Krutsjoff meö
öryggissveitum.
Krutsjoff áleit aö samsæriö
heföi aldrei tekist ef hann heföi
ekki visaö Ivani Serov úr stööu
sinni hjá KGB 1958. Serov hafði
veriðstuöningsmaður Stallns og
bar ábyrgö á þvl aö heilar þjóðir
voru hraktar úr suöurhluta
Sovétrikjanna í slöari heims-
Ungverjalandi taka völdin af
kommúnistum, en I
Tékkóslóvakiu voru kommún-
istar öruggir um völdin.”
Krutsjoff horföist aldrei I augu
viö þaö vandamál aö umboö
kommúnistaflokks til aö stjórna
landi þyrfti endumýjaö sam-
þykki þjóðarvilja.
Krutsjoff „talaöi með samúö
um háskólamanninn Andrei
Sakharov og rifjaöi upp fur.di
þeirra og lét I ljósi iörun vegna
deilunnar viö hann 1964” vegna
stuðnings Krútsjoffs viö
visinda- og glæframanninn
Trofim Lysenko. Sakhorov er
kjarneðlisfræöingur sem siöar
fékk friöarverðlaun Nóbels fyrir
að verja borgararéttindi I
Sovétrlkjunum, en hann er nú
leiðtogi andófsmanna i' Sovét.
Leiötoginn frá Kreml samdi
eftir fall sitt friö viö marga
listamenn og rithiXunda, sem
höföu veriö fórnardýr menn-
ingarumbóta hans á árunum
1962-63. Hann sakaði hug-
my ndafræðinginn Leonid
Hyichev um aö hafa snúið sér
gegn óheföbundnum listamönn-
um, og reyndi að bæta fyrir
a etn arum sættist Krutsjoff viö marga listamenn og rithöfunda,
sem áöur höföu orðiöfyrir baröinu á umbótastefnu hans.
méöganir slnar gegn verkum
þeir ra meö þvl aö biöja ættingja
sina aö bjóöa þeim til dvalar-
staöar sfns.
Krutsjoffhrærðist mjög þegar
myndhöggvarinn Ernest
Neizvetny sendi honum eintak
af Glæp og reísingu Dostoy-
evskys aö gjöf. Krutsjoff haföi
einu sinni kallaö verk hans
„velgjulega samsuöu”. Sergei
sonur Krutsjoffs fól slöar Neiz-
vetny aö gera minnisvaröa,
sem nú er á gröf hins látna
þjóðarleiðtoga I Novodyevitchy
kirkjugaröinum I Moskvu.
Fjölskyldu Krútsjoff var
bruöiö þegar hann „tók upp á aö
hlusta á útsendingar erlendra
útvarpsstööva á rússnesku,” aö
sögn Medvedevs. „Nær hvert
kvöld hlustaöi hann á Voice of
America, BBC, og Deutsche
Welle. Af þessum útsendingum
fræddist hann um marga at-
buröi bæöi í Sovét og erlendis,
og ræddi þau mál viö ættingja
slna.”
Þótt Krutsjoff yröi umburöar-
lyndari eftir aö hann var setstur
I helgan stein geröist hann
aldrei „forsvarsmaður fjöl-
hyggju í stjórnmálum og menn-
ingu,” segir I bók Medvedevs.
Hann sá aldrei eftir aö hafa
leyft t.d. útgáfu bókarinnar
Dagur I llfi Ivans Denisovitsj,
sögu Alexanders Solzhenitsyns
um lifið I fangabúöum Stalins.
En hann varö fyrir vonbrigöum
þegar hann las handrit Solzhen-
itsyns aö Innsta hringnum, sem
var enn haröoröari.
Medvedev varpar ekki nýju
ljósi á þaö hvernig endurminn-
ingar Krutsjoffs á segulböndum
komust til Vesturlanda. Hann
staðfestir aö útgáfa þeirra hafi
komiö Krutsjoff á óvart eins og
þeim sem steyptu honum.
Svo sem fram hefur komiö
varö útgáfa endurminninganna
tíl þess aö til stormasams fund-
ar kom meö Krutsjoff og Arvid
Pelshe, úr framkvæmdanefnd-
inni. Endirinn varö sá aö Krúts-
joff sendi frá sér vandlega orö-
aða yfirlýsingu þar sem hann
lætur i ljósi hneykslun á birtingu
endurminninganna án þess þó
að neita aö vera höfundur
þeirra.
En þó kom til enn átakameiri
fundar meö Andrei Kirilenko,
sem nú er næsti maöur viö
Brésnjef.
Krutsjoff haföi stutt Kirilenko
til mikilvægra embætta innan
flokksins og sem fulltrúa I fram-
kvæmdanefndinni. „Og nú var
þaö enginn annar en Kirilenko
sem heilsaöi Krutsjoff sérlega
ill kv it tnislega segir
Medvedev um atburöinn.
„Þú ert enn of vel settur,”
segir Medvedev aö Kirilenko
hafi sagt viö Krutsjoff. „Jæja”,
á þjóðarleiötoginn fyrrverandi
aö hafa svaraö, „þiö getiö tekiö
húsiömitt ogllfeyrinnminn. Ég
get gengið milli landa minna og
betlað, og þeir munu áreiöan-
lega láta eitthvaö af hendi
rakna. En þeir gefa þér ekki
neitt ef þú veröur einhvern tfma
ölmusumaður.”
Daginn eftir þennan fund
þeirra fékk Krutsjoff hjarta-
áfall, ogárisiðar, 11. september
1971, dó hann. Enginn leiötogi
flokksins eöa stjórnarinnar var
viö jaröarförina tveim dögum
slðar.
Afsalsbréf
innfærö 23/10-27/10 — 1978:
Erla G. Guöbjarnad. og Guöm. B.
Guöbjarnason selja Fridu Peter-
sen hl. I Lindargötu 20.
Jón Tynes selur Báröi Jóhannes-
syni hl. i Flókagötu 58.
Vilhjálmur Hjörleifsson selur
Gunnari Ólafss. húseignina
Eikjuvog 13.
G.unnar B. Jónsson selur Guörlöi
Jónsd hl. I Hofsvallag. 57.
Dýrfinna Tómasd. selur Siguröi
Hafstaö hl. I Skeggjagötu 2.
Magnús Ólafsson selur Róbert
Siguröss. hl. I Dragavegi 4.
Asgeir Agústsson selur Þóri
Agnarssyni hl. I Leirubakka 6.
EHsabet J. Guömundsd. selur
Erni Isebarn húseignina Kambs-
veg 16.
Þórunn Jónsdóttir selur Eddu
Einarsd. hl. I Hraunbæ 166.
Nanna Finnbogad. og Þórir Sig-
geirsson selur Eyjólfi Þorkels-
syni hl. I Arahólum 6.
Ólafur J. ólafsson selur Asdlsi
Asbergsd. hl. I Tómasarhaga 19.
Hrefna S. ólafsdóttir o.fl. selja
Asrúnu Hauksd. húseignina
Bergstaöastræti 21B.
Einar Jónsson selur Guömundi
Hallgrimss. hl. I Úthlið 7.
Erla Tryggvadóttir selur Arndisi
Erlu og Katrlnu Pétursd. hl. I
Smáragötu 8.
Halldóra Lárusdóttir selur Haf-
liöa Kristinss. hl. I Sogavegi 116.
Dalsel s.f. selur Jónasi Þór
Steinarss. raöhúsiö Dalsel 14.
Jón ól. Svansson selur Ingibjörgu
Þóröard. hl. i Huldulandi 1.
Globus h.f. selur Rauöará h.f. hl. I
Lágmúla 5.
Guörlöur Jónsdóttir selur Birgi
Jónssyni hl. I Hofsvallag. 57.
Asdls Asbergsd. selur Alfheiöi
Ingad. og Sigurmar Albertsss. hl I
Tómasarh . 19.
Reynir Eggertsson selur Halldóri
Guðjónss. hl. I Safamýri 50.
Hilmar Jónsson selur Gunnari
Huseby hl. I Karlagötu 6.
Sesselja Glslad. selur Helgu Jó-
hannsson hl. I Eyjabakka 9.
Pétur Sigurjónsson selur Onnu
Maríu Pjetursd. hl. I Bergsstaöa-
stræti 50.
Rósa Hilmarsd. og Orn Karlsson
selja Svanhviti Hermannsdóttur
og Sveini Sigursveinss. hl. I
Jörfabakka 30.
Sigrún Guömundsd. selur
Aslaugu Bergsteinsd. hl. i Hraun-
bæ 152.
Friörik Sigurbjörnss. og Helga
Torfad. selja Geir Agústssyni hl. I
Goöheimum 22.
Kristín Jóhannesd. selur Magneu
Albertsd. og Albert Birgiss. hl. I
Miklubraut 72.
Þorberg ólafsson selur Gisla Kol-
beins hl. I Dvergabakka 34.
Margrét Guömundsd. selur Þor-
grimi Einarss. hl. I Nýlendug.
15A.
Lauritz Jörgensen selur Steinu
Guömundsd. hl. I Vesturbergi 6.
Breiöholt h.f. selur Kristjáni
Pálssyni hl. I Krummahólum 6.
Jón G. Nikulásson selur Pétri
Rafnssyni o.fl. hl. i Vlðimel 25.
Borgarsjóður Rvlkur selur Hjör-
disi Jónsd. hl. I Hólmgarði 16.
Kolbeinn Finnsson selur Axel
Clausen hl. I Hraunbæ 74.
Eygló Thorarensen og Jón H.
Runólfsson selja Sigrúnu
Hannesd. hl. i Hjarðarhaga 54.
Sveinn Björnsson selur Gunnari
A. Þorlákssyni húseignina Fram-
nesveg 22.
Siguröur S. Wiium selur Mariu
Kr. Einarsd. og Gesti Pálss. hús-
eignina Rauöageröi 46.
Birgir Halldórsson o.fl. selja Har-
aldi Pálssyni fasteignina Vitastig
15.
86-300
Auglýsið
í
Tímanum