Tíminn - 07.01.1979, Blaðsíða 28
28
Sunnudagur 7. janúar 1979
Víkingasýning í
British Museum 1980
—styrkt af Norræna menningarsjóðnum
1
SJ— Norræni menningarsjóö-
urinn mun styrkja mikla al-
þjöölega vlkingasýningu, sem
haldin veröur I British
Museum i London og
Metropolitan Museum of Art I
New York á næsta ári, meö
46.5000.000 Isl. kr. fjárfram-
lagi.
Þetta veröur fyrsta yfir-
gripsmikla alþjóölega sýning-
in um vikingaöldina, þjóöir
hennar og menningu.
Búast má viö, aö sú mynd
sem dregin veröur þar upp af
víkingunum muni breyta þeim
viöteknu skoöunum aö þeir
hafi fýrst og fremst veriö
ráns- og ofbeldismenn, segir I
fréttatilkynningu frá Norrænu
ráöherranefndinni i Kaup-
mannahöfn um þetta mál.
Fornleifafundir á Skandina-
vi'u og I Bretlandi á siöustu ár-
um hafa gefiö fjölbreyttari
mynd af menningu vikinga-
aldar og lifnaöarháttum, en
menn hafa hingaö til haft. NU
er vitaö aö vikingar lögöu tals-
vert meiri stund á verslun og
kaupskap en hingaö til hefur
veriö álitiö.
Fjölmörg áhöld frá vikinga-
öld, sem fundist hafa, gera
kleift aö byggja upp mynd af
hversdagslif i vikinga. Forn-
leifauppgröftur á Engiandi,
einkum i York, bendir til þess
aö þeir vikingar sem settust
aö á þeim slóöum hafi aölag-
ast vel ibUunum þar og menn-
ingu þeirra.
Auk þess aö miöla nýrri sýn
á menningu vikingaaldar.
veröur sýningin byggö upp af
glæsilegustu gripunum, sem
til eru á söfnum á Norðurlönd-
um frá vikingaöld.
Dr. David Wilson forstjóri
British Museum haföi frum-
kvæöi um sýningu þessa, en
hann er manna fróðastur um
vikingaöldina.
Gert er ráö fyrir, aö sýning-
in myni örva áhuga fólks I
Bretlandi og Bandarikjunum
á norrænni menningu, og I
undirbUningi eru ýmsir við-
buröir, sem ætlaö er aö full-
nægja þeirri þörf.
155 milljónir til verk-
efna á Norðurlöndum
Fjárveitingin til vikinga-
sýningarinnar var ákveöin á
fundi Norræna menningar-
sjóðsins 12.-13. desember og
þá var einnig ákveöiö aö veita
155 milljónir isl. kr. til verk-
efna í rannsóknum, mennta-
og menningarmálum á
Noröurlöndum.
A árinu 1979 hefur Norræni
menningarsjóöurinn 496 millj-
ónir fsl. kr. til ráöstöfunar, en
stjórn hans er I Skrifstofu nor-
rænnar samvinnu i menn-
ingarmálum i Kaupmanna-
höfn.
1
(/»>
( Verzlun Ö Þjónusta )
Siguröur
Ólason hrl.
^^/■f/'Æ/Æ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
f/J'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
t------BREIÐHOLT
t
T/Æs
fr/Æs
í
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ./J^
\
\S jAMVirJfJUTMYGOlNtjAli LUU (,A1 JJKV.LV'
^T/Æ/Æ/Æs
s vmm wi i id < ;<;i\<; vit <
JtJtiALUAi
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
^jæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^
* I - . ... —-.—_ 5
II
^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
I 1
tmmrn
KOPAVOGUR
Látið kunnáttumennina smyrja bílinn á smur-
stöðinni ykkar
SMURSTÖÐ ESSO
Stórahjalla 2, Kópavogi
Snjólfur Fanndal
I
f
FOÐUR
gœði)igur a gott sfy//ó
i
hestafóóur
reióhestablanda
Viö bjóöum nú mjög góöa reiöhesta-
blöndu. mjöl eöa köggla.
Blandan inniheldur steinefni. salt
og öll þau vitaminefni. sem eru hestinum
nauösynleg.
folaldablanda
Blandan er mjög vitaminrik.
heilir hestahafrar
Urvalstegund.
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
1»
*
|>
y
>
IJ
\
1
Algreiösla Laugavegi 164 Simi 11125 09 y.
Foöurvo’ualgreiösla Sundahóln Sirni 82225 ^
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé
í Licentia vegg-húsgögn '
□QH
r|m
HARDVIÐAFtVAL HF 2
SkemmuvegiÆ] KOPAVOGI S;741ll
CSrensésueg 5 REYKJAVIK s, B aT7 S7
Sponlagðar spónaplötur
Spónaplötur
Veggkrossviður
Harðviðarklæöningar
Furu & Grenipanell
Golf parkett
Plasthuðaöar sponaplötur
*
í
f HAROVIOARVAL 1-1= \
/. Rkpmmi 1 l/nDA\ /nr'i n o n T/
5 Strandgötu 4— Hafnarfirði — Simi 5-VS-18 ^
^s'^r'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Sk(Trr"~TTUvegi410 KOPAVOGI
4 Gr'enaáfiveg 5 REYKJAVIK
5
.74111 2
B47S7 ?
x
^/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
Opið þriðjudaga 14-18
fimmtudaga 14-18
á útsölunni:
Flækjulopi M'fnadarbútar
Hispulopi Bilateppahútar
Fhi'kjuband Ti'ppabútar
Fndahand Ti'ppaninttur
Prjónahand
ð ÁLAFOSS HF
«» MOSFELLSSVEIT
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé