Tíminn - 07.01.1979, Side 29
29
Sunnudagur 7. janúar 1979
lÍiíiIHiJEi'!
Esra S. Pétursson:
LÍF
OG
DAUÐI
Sálarlífið
Gott og friösælt ár, nú og
ævinlega, kæru lesendur minir.
Liknarár hann enn þá gefur
ár, sem háö ei breyting er
ár, er sumar ávallt hefur,
ávöxt lifs aö færa þér.
Vér byrjum áriö meö huga
byrjandans. Hann er friösæll
sem hugur barns, tær, Htillátur
og vongóöur. Fyrir honum er
sem hann sjái allt i nýju ljösi.
„Hiö gamla er horfiö, sjá allt er
oröiönýtt”. Næmleiki fyrirþeim
tilfinningum lífgar og endumýj-
ar sálarlif vort. Treystí maöur
anda ástúöarinnar sem i þeim
birtist munu þær tílfinningar
hressa sálarlifiö og veita þvi
styrk. Þar á ofán magnast þær
viö aö streyma út sem lifslindir
bróöurþelsins til náungans. Sú
friösæld, sem þvi fylgir, veitir
alúöinni svigrúm I áöur
aöþrengdu sálarllfi voru. 1
þeirri miklu þrengingu gat okk-
ur jafnvel fundist alúöin óþægi-
leg og allt tal um hana fánýtt.
En hvaö var þá þetta gamla
sem þrengdi svo kosti sálarlifs
vors? Ætli þaö hafi ekki veriö
gamli kviöinn og reiöin, og
stærilætið sem þau ólu? Þeim
fylgdi ekki næmi fyrir ofan-
greindum tilfinningum. Nei,
þær skyggöu á alúöina og geröu
hana þokukennda. Þótt ónæmi
fyrir tilfinningum fylgdi þeim
skortí ekkert á tiifinningasemi.
Nógvaraf henni. Sú tilfinninga-
semi kemur hins vegar engum
aö gagni. Tilfinningasemin ger-
ir fólk bara meira og meira
taugabilaö eftir því sem hún
vex.
Nýlega fór kona, sem til min
leitaði sállækninga, aö tala um
tilfinningabilun sina, er hún
nefndi svo. Attí hún viö þaö sem
aörir venjulega nefna tauga-
veiklun.
Oröiö tilfinningabilun haföi ég
Fram-
tals-
nefnd
kosin
Kás— Ný framtalsnefnd fyrir
Reykjavik var kosinn á fundi
borgarstjórnar sl. fimmtudag. í
henni eiga sæti fimm menn og
jafnmargir til vara, kosnir til eins
árs.
Aöalmenn eru: Björn Þórhalls-
son, Jón Guðmundsson, Kristin
Guömundsdóttir, Ragnar Olafs-
son, og Siguröur Armannsson.
Varamenn eru: Einar Arnason,
Jón B. Ivarsson, Jón Snæbjörns-
son, Sigurður Guögeirsson, og
Þorvaröur Alfonsson.
Auglýsið
í Tímanum
þá ekki heyrt áöur notaö á
þennan hátt. Þó aö það væri
þannig nýtt fyrir mér fannst
mér fara mjög vel á þvi, þar eö
það höföaöi meira til andans en
likamans. Betra er aö hafa þaö
sem sannara reynist I fræöum
þessum. Bar ég þvi oröiö undir
nokkra oröhaga vini mlna.
Sögöust þeir ekki hafa heyrt þaö
áöur, nema Sören Sörenssonrit-
höfundur. Hann kannaöist viö
það. Allir voru sammála um aö
þeir kynnu vel viö þaö. Þvi
fýnnst mér nú aö segja megi að
taugaveiklun sé 1 rauninni til-
finningabilun.
En hvernig bila tílfinningar
fólks? Jú, þaö kemstáþær eitt-
hvert ólag. Fólk fer á margan
hátt illa meö tilfinningar sinar
svo þær bila. Það bilar sjálft.
Strákur sem hneykslast á öör-
um strák spyr hann gjarnan:
„Ertu eitthvaö bilaöur, maö-
ur?” En hvernig er hann þá og
tilfinningar hans bilaöar? Þær
geta veriö þaö með ýmsu móti.
Einna algengast er aö fólk
ýmist ýkir þær eöa slævir. Sé
tilfinningabilun mikil ganga
menn svo langt aö neita og
afneita tílfinningum sinum, og
jafnvel mest öllum raunveru-
leikanum um leiö. Siöan bæla
þeir meö haröri hendi tilfinning-
ar sinar og siöast varpa þeir til-
finningum sinum út frá sér, eöa
yfirfæra þær á náungann. Þeir
bera þær út. Tilfinninga frávarp
er sú tilfinningabilun nefnd þeg-
ar menn kannast ekki viö eigin
tílfinningar, en sjá þær ljóslif-
andi i fari náungans. Þessu hef-
ur veriö lýst þannig, aö þeir sjái
ekki bjáikann I eigin auga þótt
þeir séu ótrúlega skarpskyggnir
á flisina i auga bróður slns.
Nú skulum viö taka hjón ein
sem dæmi um timabundna til-
finningabilun. 011 tilfinningabil-
un er i rauninni timabundin.
Pierre gekk til min i sálgrein-
ingu þegar ég bjó I New York.
Hann var af frönsku kyni, en
konan, Louise, var af spænskum
stofni. Þau heföu allt eins getaö
veriö Islensk. Bæöi voru vel
menntuö. Eitt sinn fóru þau aö
deila sem oftar. Jókst deilan orö
af oröi og varö úr hörkurifrildi.
Gengu þá klögumálin á vbd og
bar þau ótt aö. Töluöu hjónin
bæöi á innsogi og útsogi 1 einu,
en hvorugt hlustaöi.
Louise þjáöist af sefasýki
(hysterical neurosis) en Pierre
var haldinn mikilli þráhyggju
(obsessive-compulsive neurosis)
eins og titt er hjá menntamönn-
um. Segja má að tilfinningabilun
hjónanna hafi veriö sin meö
hvoru móti, þó hún hafi ekki veriö
kynbundin. Bæöi voru innilega
samtaka um þaö aö varpa frá sér
eigin tilfinningum á hitt.
Pierre bar á konuna þrasgirni
og smámunasemi, en hún álasaöi
honum aftur á mótí fyrir aö hafa
farið á fyllirf og kvennafar meö
vinum sinum og skiliö sig eftir
aleina meö nýfædda dóttur
'þeirra. Þar eö þá voru liöin
nokkur ár frá þvi aö atburöur sá
geröist ásakaöi Pierre Louisu um
langrækni og hefnigirni. Louisa
brást hin versta viö og fann i
snarhasti margt fleira honum til
foráttu og brast siöan i háværan
grát.
Pierre fór þá i fýlu og yfirfór
rifrildi þeirra hjónanna I hugan-
um aftur og aftur, meö sinni
alvanalegu þráhyggju. Fékk
hann af þvi brátt mikinn og sáran
höfuöverk sem hann kunni engin
ráö viö. Flutti hann sig þá úr
svefnherbergi hjónanna, en allt
kom fyrir ekki. Tók hann þá meö
mikilli alvöru aö hugleiöa, hvort
hann væriekki kominn meö heila-
æxli eöa væri aö þvi kominn aö fá
slag. Honum fannst vera um lff
eöa dauöa aö tefla.
Þegar hann svo kom til min I
næsta skipti var hann ennþá meö
höfuöverk. Honum létti talsvert
viö aö kvarta um konuna sina viö
mig og fór hann nokkru hressari
heim viösvo búiö. Þann dag tók-
ust fullar sasttir meö þeim hjón-
um. Hurfu þáöll likamleg ogand-
leg einkenni tilfinningabilunar
þeirra. Lágu þau siöan i láginni
þar til næsta rimman i hjúskap-
arstriöi þeirra skall á.
Bæöi hjóninhöföu reynt aö nota
og jafnvel misnota áfengi og önn-
ur kviöastillandi lyf. Þaö haföi
bara gert illt verra, eins og oft vill
veröa. Nú kann ykkur aö finnast
áö þetta hafi verið sérlega barna-
leg hjón. Samt voru þau rigfull-
oröin, hámenntuö ogviöförul. En
svona er nú fólk upp og ofan þeg-
ar um væga tilfinningabilun er aö
ræöa.
í sálgreiningunni minnkaöi
kviöi mannsins og jafnframt
reiöigirnin og steigurlætiö. Haföi
þaö í för meö sér aö hjónabandiö
fór batnandi, en honum fannst
ekki lengur nándar nærri eins oft
vera um lif og dauöa aö tefla.
Kannski ættum viö nú aö ræöa
aftur nánar um steigurlæti og
stærilætiskerfiö aö hætti Horney
næst á fyrsta sunnudegi mánaö-
arins?