Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.04.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. april 1979. 11 ganga saman í bdri strax eftir fráfærur við 5-6 vikna aldurinn fram aö fullri feldþroskun I janúar, en mun auöveldara er að annast dýrin, ef þau eru ekki höfð saman fleiri en 4 i búri. Einnig er hægt aö setja margar mæöur saman I búr eftir fráfær- urnar, svo fremi aö hirðirinn komi sér upp kerfi til aö þekkja aröbær dýr frá óarðbærum. Ildirinn étur fleira en minkur, en til aö bestum árangri veröi náö er best aö gefa svipaö fóöur og minkur er alinn á. Því betra sem fóöriö er þeim mun betri verður hinn fullþroskaði feldur. Ildir er hins vegar ekki jafn kröfuharöur og minkur og margs konar fóöurbætir svo sem sýrur, mótefni o.s.frv. eru honum ekki nauösynleg. Sjúkdómar i ildi eru ekki vandamál aö undanteknu hundafári (distemper). Þar eö sá sjúkdomur er ekki á Islandi þá ætti gott fóöur að tryggja lága dánartölu kettlinga. Ekki hefur oröiö vart plastacytosu i ildi. Kostir og lestir ildabúskapar i hnotskurn. Kostir: 1. Lágur vinnukostnaður. 2. Húsrýmiskostnaöur minni en viö mink. 3. Einföld fóörun. 4. Lág dánartiöni. Ókostir: 1. Vanþekking á erfðalögmálunum. 2. öruggur markaöur ekki fyrir hendi. Athugasemdir viö ókostina: Hingaö til hefur ildabændum ekki tekist aö hreinrækta dýriö þvi ávallt fæöist um 5% af fritt- um (á ensku ferret), sem hafa lítiö gildi sem markaösvara. Akveöin litaafbrigöi hafa ekki enn fundist og erfitt er aö spá um hvort vindhár I gotinu veröa svört, brún eöa ljósbrún. Þessi ljósari afbrigði eiga ef til vill framtiö fyrir sér en eins og er þá fæst minna fyrir þess konar skinn. Ildir er á engan hátt óþekktur I heimi grávöruiönaöarins og grávöruverslunarinnar og hefur selst i tákmörkuöu magni i mörg ár. Þar eö skinnunum svipar mjög til felda af villtum dýrum þá eru þau oröin mun áhugaveröari vegna minnkaðs framboös á skinnum af villtum loödýrum, og hin litla heims- framleiösla (100.000 skinn) selst nú eins og heitar lummur. Ágætt verö hefur fengist i vetur fyrir ildaskinn eöa allt upp I 41,- eöa Ikr. 27.000,- á stykkiö. Flest ildaskinn koma frá Póllandi og Rússlandi, en mjög litiö frá Vestur Evrópu. Er hér á ferðinni álitleg at- vinnugrein fyrir islenska bænd- ur t.d. sem aukabúgrein? „Já, ef aögangur er aö nægu fóöri og ásetningur um aö framleiöa góö skinn'' Skúli Skúlason, islenskaöi. TIL AFGREIÐSLU STRAX MASSE Y-FERGUSON 135-8 Perkins dieselvél, 47 hö, 8 hraðastig áfram og2 afturábak, hjólbarðar 600xl6”6 strl.að framan og 12.4/11x28” 4 strl. að aftan. Stillanleg dráttarslá. Áætlað verð kr. 3.350.000.00 MASSEY-FERGUSON 135 MULTI- POWER Perkins dieselvél, 47 hö, 12 hraðastig áfram og 4 afturábak, hjólbarðar 600x16” 6 strl. að framan og 12.4/11x28” 4 strl. að aftan. Stillanleg dráttarslá. Áætlað verð kr. 3.500.000.00 MASSEY-FERGUSON 165-8 Perkins dieselvél, 62 hö., 8 hraðastig áfram og 2 afturabak, hjólbarðar 750x16” 6 strl. að framan og 16.9/14x30” 6 strl. að aftan. Stillanleg dráttarslá. Áætlað verð kr. 4.350.000.00 MASSEY-FERGUSON DRÁTTARVÉLAR MASSEY-FERGUSON 165 MULTI- POWER Perkins dieselvél, 62 hö., 12 hraðastig áfram og 4 afturábak, hjólbarðar 750x16” 6 strl. að framan og 16.9/14x30” 6 strl. að aftan. Stillanleg dráttarslá. Áætlað verð kr. 4.600.000.00 MASSEY-FERGUSON 185 MULTI- POWER Perkins dieselvél, 75 hö., 12 hraðastig áfram og 4 afturábak, hjólbarðar 750x16” 6 strl. að framan og 18.4/15x30” 6 strl. að aftan. Lyftutengdur dráttarkrókur. Áætlað verð kr. 5.500.000.00 Allar framangreindar dráttarvélar eru búnar tvöföldu tengsli, þrýstistilltu vökvakerfi, mismunadrifslás, ræsi og raf- geymi af yfirstærð, vökvastýri, fullkomnu mælaborði, hlif yfir aflúrtaki, ljósabúnaði, handhemil, fót- og handoliugjöf, fjaðr- andi sæti, þritengibeisli með yfirtengi, þverbita, skástifum og hliðarslátta- keðjum, ásettri SEKURA öryggisgrind. Við SEKURA öryggisgrindina má fá hús- klæðningu, sem breytir öryggisgrindinni i vandað öryggishús. Massey-Férguson dráttarvélar afkasta miklu verki á skömmum tima. Massey-Ferguson dráttarvélar tryggja lágmarks rekstrar- og viðhaldskostnað. Massey-Ferguson dráttarvélar bjóða uppá mikil vörugæði og tæknilega fullkominn búnað. Massey-Ferguson dráttarvélar, sem búnar eru þrýstistilltu vökvakerfi og Multi-Power vökvaskiptingu gefa fjölþætta möguleika á hagkvæmari vinnubrögðum, hvort heldur er við jarðvinnslu, áburðardreifingu eða heyskap. Nú er rétti timinn til að tryggja sér strax MASSEY-FERGUSON af ofangreindum gerðum þar sem um takmarkað magn er að ræða á hagstæðu verði. MF Mosscy Fercjuson -hin agitda dráttarvé) ÚQ/tct££a/ivéZg/t A./ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.