Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 8. apríl 1979 Broyt X2 til sölu Broyt X2, árg. 1969 til sölu með frámokstri (hægt að útvega bakgröfu). Hagstætt verð. Upplýsingar i simum (91) 19460 og (91) 32397 (kvöld og helgarsimi). Geimstöðin I páskamynd Laugarásbiós Vlgstirniö. Ný hljómburðatæki í Laugarásbíó Nú er okkur loksins óhætt að auglýsa SELKO - fataskápana AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Vlgstirniö er um geimstöö á stærð viö stórborg. íbúar geim- stöðvarinnar eru menn sem eru á flótta undan vélmennum sem kallast Cylona og hyggjast þau tortima geimstöövarbúum. Eina hæliö sem flóttamennirnir eygja er stjarnan Jörð sem þeir leita ákaft og reyna Cylonar með öllum ráöum aö koma i veg fyrir aö sú leit beri árangur. Meö aöalhlutverk i Vigstirn- inu fara Richard Hatch, Dirk Benedikt og Lorne Greene. Laugarásbió ráögerir aö endursýna nokkrar „Sensurround” kvikmyndir sem sýndar voru áöur en nýju hljómburðartækin koma til sög- unnar. Þessar myndir eru Earthquake (Jaröskjálftinn), Battle of Midway og The Roller Coaster. Grétar Hjartarson, forstjóri Laugárásbiós, sést hér viö hliöina á hátalarasamstæöu aftast í sýningarsalnum i Laugarásbiói. SELKO — fataskáparnir uppfylla allar kröfur um góða fataskápa. Þeir eru settir saman úr einingum sem þú getur auðveldlega skeytt saman og tekið sundur aftur og aftur. Þeir eru ódýrir. Sterklegar lamir og læsingar gera þá traustari. Allt frá því að við hófum framleiðslu á SELKO-fataskápunum, höfum við ekki Þaö eru um þaö bil 20 ár slöan Laugarásbió kynnti Islenskum kvikmyndahúsagestum nýja kvikmyndatækni. Þetta var TODD- AO, sem byggöist á notkun sérstaklega hannaörar linsu sem geröi kleift aö kvikmynda meö einni tökuvél breiöara sviö en áöur. Viö kvikmyndatökuna var notuö 65 mm filma sem seinna var fram- kölluö á 70 mm ræmu. Meö þessari aöferö reyndist mögulegt aö koma 6 rása stereo segultóni fyrir á kvikmyndafilmunni. Meöal kvikmynda sem sýndar voru I TODD-AO voru South Pacific, Oklahoma, E1 Cid og Exodus. Enn á ný riöur Laugarásbió á vaðiö með nýja tækni. Aö þessu sinni er um að ræöa „Sen- surround” tækni, sem notuö er viö sýningu á páskamynd biós- ins Vlgstirniö (Battlestar Galatica). „Sensurround” sem kaliað hefur verið alhrif á is- lensku er i aöalatriðum fólgiö I notkun hljómburöartækni sem magnar hljóöbylgjur meö mjög lágri tiöni. Þetta hefur þau áhrif á áhorfendur að þeir finna titring. sem hljóðbylgjurnar valda um leið og eyraö nemur þær. Fyrir bragöiö finnst áhorf- endum þeir þátttakendur i þeim atburðum sem eru að gerast á tjaldinu. Þessum áhrifum er náð meö notkun 12 hátalara, 8 fremst i sýningarsalnum og 4 aftast, sem knúnir eru meö þremur 600 watta aflmögnur- um. Til samanburöar má geta þess aö viö sýningu venjulegrar kvikmyndar er hljóöstyrkurinn 60-80 wött. haft undan. Nú höfum við aukið afköstin með bættum vélakosti og því er okkur óhætt að auglýsa þá. Með öðrum orðum, ef þú telur að SELKO gæti verið þér lausn, komdu þá og líttu nánar á SELKO-fata- skápana. Þeireru góð hugmynd og heimilisprýði hvernig sem á þá er litið. 'áf%, SIGURÐUR W ELÍASSON HE Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- ibúða, Raufarhöfn, óskar eftir tilboðum i smiði 11 íbúða fjölbýlishúss. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu Raufarhafnarhrepps og hjá Tækni- deild Húsnæðismálastofnunar rikisins frá þriðjudeginum 10. april gegn 30.000 króna skilatryggingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.