Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 8. aprll 1979 í spegli tímans Að baki hverri máltíð liggur langt nám og strangt Þegar fólk fær sér mat í mötuneyt- um i V-Þýskalandi hugsar það ekki út í hve mikið nám og vinna liggur að baki þessari máltíð. Fjögur ár hafa stúlkurnar, sem framreiða matinn, verið í bóklegu og verklegu námi. Þær hafa lært hreingerningu, eldamennsku (og reikna út hitaeiningar), að þvo og ganga frá þvotti. Einnig að kaupa inn og reikningshald. Stúlkurnar hefja ná^m 16 ára gamlar, byrja á verslunar- na'mi íeittár, síðan er verklegt nám Í2 ár, þá bóklegt nám og prófskírteini í lokin. Á 86. afmælis- degi Segovia Spænski gitarsnilling- urinn Andres Segovia hefur haldið hátiðleg- an 86. afmælisdag sinn. Fyrir mörgum árum átti hann viö- dvöl á islandi á af- mælinu sínu og hélt þann dag hátiðlegan með veislumáltið I Nausti. Þegar Segovia var 69 'ára gamall kvæntist hann einum nemenda sinna, hinni 22 ára göntlu Eenteliu Correl Sancho. Sonur þeirra, Carlos, er nú átla ára garnall. Á ntyndinni er hann að aðstoða föður sinn við afntælisverkin. Sonur- inn hefur nú blásið honum I brjóst hug- mynd að nýju rit- verki: My Book of the Guitar, sem á að koma út I haust. Meðritstjóri Segovia að þessari bók er George Mendoza, en hann er þarna á ntyndinni með feðgun- urn. Myndin var tekin i New York. Jack og Jane Jack og Jane I myndinni The China Syndrome hjálpar Jane Fonda til að hindra kjarn- orkuslys, en sjálf var hún að því komin að springa í loft upp í veislu eftir frumsýning- una. Til að undir- strika alvarlegt efni myndarinn- ar, hellti hún úr sér nokkrum kröftugum skammaryrðum yfir fréttamann sem spurði um svo ómerkilega hluti eins og hár- greiðslu og klæðnað hennar. — Slepptu svona borgara legum umræðuefnum. Jack Lemmon lét fara lítið fyrir sér og læddist á tán- um, líklega til að forða Jane frá að hvellspringa. meö morgunkaffinu — Hundakex, ertu nú orðin ólétt aftur? — Maðurinn niun aldrei samþykkja skilnað. krossgáta dagsins 2992. Krossgáta Lárétt 1) Strönd. 6) Leysing. 10) Mjöður. 11) Trall. 12) Berrar. 15) Ræna. Lóðrétt 2) Vond. 3) Kona. 4) Login. 5) Strax. 7) Strák. 8) Fai. 9) Fiska. 13) Matur. 14) Fóstavist. y 2 m g - >r1-i " a /3 /Y Jr ■ □i Ráðning á gátu No. 2991 Lárétt 1) Hanga. 6) Vitlaus. 10) Æð. 11) MM. 12) Rangala. 15) Etnar. Lóðrétt 2) Alt. 3) Góa. 4) Óværa. 5) Ismar. 7) Iða. 8) Lag. 9) Uml. 13) Nit. 14) Ata.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.