Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 15
15 ter hættulegur ríðnum? James Callaghan Frakkar telja að svo sé augu viö aöra hrægamma, stór- um hættulegri, sem aöeins vantar átyllu til árásar. Áriö 1979 er hinn vestræni heimur álika illa staddur og Gyöingar áriö 1933. Ekki einu sinni rotturnar gætu flúiö til staöar, þar sem þær væru óhuitar. Denis de Rougemont hefur sagt, aö hnignun rikja sé yfirvofandi, þegar menn hætti aö spyrja sem svo: „Hvaö getum viö gert?”, en spyrji i þess staö: „Hvað veröur um okkur?”. FI þýddi. „Hinn vestræni hemur er Gyöingur dagsins f dag”, segja franskir fréttaskýrendur. A myndinni sjást tveir af gasofnum i Auschwitz. Helmut Schmidt er jafn fölur og grár persónuleiki og Carter er”. Rússar eru sem sagt ekkert of hrifnir af Carter, en hvað með hina almennu borgara vlða um heim? Hvaöa mynd fá þeir af Carter I gegnum áhrifamesta fjölmiðilinn, sjónvarpið? Cente er til svars: „Jafnvel útlit og fas Carters er ekki traustvekjandi. Þegar hann birtist á skjánum er ekki hægt aö mynda sér ákveöna skoðun um hann. Almenningur vill geta krufið stjórnmálamenn á ein- faldan hátt. De Gaulle var i augum sjónvarpsáhorfenda hálf- geröur óveöursfugl, sem oft gat veriö erfitt aö búa viö, Nixon var refurinn, Kennedy var eins konar ofurmenni, „Superman”, til i hvaö sem var, Eisenhower hug- prúöur riddari, Truman sterk- legur bæjarstjóri, sem ekki var vert aö fetta fingur út í.... en Carter? Mann setur hljóðan. Og svo veröur manni litiö á tennur hans, svo sannfærandi og útstæðar, að þær gætu verið falskar. Bros hans myndi hrifa, ef ekki væru áhyggjuhrukkur á enni. Flökt- andi augnatillit á blaöamanna- fundum og þungur áhyggju- svipur, hvort sem I veöi eru stór vandamál eöa smá, eru óþægi- legar staðreyndir. Eitt viðurnefni á Carter frá frægum skopteiknara: „Jimmy Who?” eða „Jimmy, hver er nú þaö?” „Kyngir nöðrum án þess að blikna” Conte heldur sér við þá skoðun, að forseti Bandarikjanna hafi mikilvægu hlutverki að gegna hvað varöar utanrikispólitik Rússa og Kinverja. Mikilhæfur forseti á stóli í Bandarikjunum geti haldið afturaf útþensluöflum i Sovétrikjunum og beislað til- finningahita Kinverja. Sýni hann linku, megiafturámótibúast við, aö púöurtunnurnar tvær i austri leiti sér eldsneytis meö ófyrir- sjáanlegum afleiöingum. Hiö eina, sem Arthur Conte dáist aö hjá Carter, er meö hve mikilli stillingu hann tekur galla- gripum i fjöiskyldu sinni. Sér- staklega erusystkini hans honum erfið. Yngrisystir hans, Ruth,fer um og predikar innri hreinsun hugans meö guöshjálp á sama tíma oghún lætur glepjast af ein- um mesta klámkóngi Ameriku Larry Flint. Billy bróöir hans er orðinn að voluöum ræfli, sem ekki hikar viöaðselja nafn sitt dýrum dómum i auglýsingaskyni fyrir bjór, skyrtuboii eöa hnetusúkku- laði. „Þessum manni tekst aö kyngja eiturnöörum án þess aö blikna”, segir Conte um Carter. Gyðingar dagsins I dag Heimspólitikin er mjög dökk i augum franskra fréttaskýrenda um þessar mundir. 1 Carter sjá þeir mikla hættu fyrir heimsfriö- inn vegna linku hans, og kenna þeir Bandaríkjamönnum aö ýmsu leyti um það, hve vofa heims- styrjaldar gerist ágeng. Niöur- staöa flestra er á þá leið, að hinum vestræna heimi veröi ekki bjargaö úr þessu. „Evrópa og allur hinn vestræni heimur eru Gyöingar dagsins i dag. Viö eig- um ekki i striði eða borgara- styrjöldum eins og Asiuþjóðir og Afríkulönd, en skothvellirnir í þessum heimsálfum eru náhring- ingar okkur til heiöurs.” „Af hverju haldið þiö, aö sjón- varpsþættirnir „Holocaust” um útrýmingarherferö nasista gegn Gyöingum snerti okkur svo djúpt? Af hverju finnum viö svo til með Gyðingum frá árinu 1933, sem neituðu að trúa þvi, að dauöavofan héngi yfir höföum þeirra? Er nasistadraugurinn ekki endanlega kominn i gröf sina? — Aldrei meir, segjum viö viðnýnasistana, fámennan hóp, á meðan viö forðumst aö horfast i A^eyttar# MALLOMCA Ibúðahótcl: TRIANON, POHTONOVA, VILLA MAR, ROYAL MAGALUf Hótel: GUAOALUPE, ANTILLAS/BARBA DOS, HÓTEL 33. Dvalartimi 1-3 vikur. Brottfarardagar: 4 apr. - 6. apr. - 20. apr. - 11. mai - 1. júni - 22. júni — 13. júli — 27. júli - 3. ág.'- 17. ág. - 24. ág. og 31. ág 7. sept. -- 14 sept. og 28 sept. - 5 okt. COSTA DEL SOL Ibúóahótel: PLAYAMAR, LA CASCADA Hótel: DON PABLO Dvalartimi 1 3vikur. Brottfarardagar: 11. maí - 1. júni - 8. júni — 22. júni og 29. júni - 6. júli - 13. júli - 20. júli og 27. júli - 3. ág. - 10. ág. - 17. ág. 24. ág. og 31 ág - 7. sept. - 14. sept. og 22. sept. T1979 Til suðurs með Sunnu Sunna býður bestu fáanlegu hótelin og íbúðirnar. Þjónustuskrifstofur með íslensku starfsfólki % COSTA BRAVA Ibúöahótel: TRIMARAN og ROYAL LLORET Hótsl CARIBE Dvalartimi 3 vikur. Brottfarardagar: ll.mai- 1. júni og 22. júni 13. júli - 3. ágúst og 24. ágúst 7. sept. KANARIEYJAR Ibúðahótel á PLAYA DEL INGLES: KOOKA, ROCA VERDE, CORONA HOJA og CORONA BLANCA Dvalartimi 18 26. dagar. Brottfarardagar: 11. mai 5. júni 26. júni 17. |úli - 7. ágúst 28. ágúst - 18 sept. - 9. okt. LONÐON Brottför alla laugardaga. Hótel GLOUCESTER, CUMBER LAND, REGENT PALACE og RUSSEL. PORTUGAL ESTORIL Hótel ALBERGARIA VALBOM og LONDRES Ibúðir VALE DO SOL Dvalartimi 3 vikur. Brottfarardagar: 5 júni 26. júni 17. júli - 7. ágúst - 28. ágúst 18. sept. GRIKKLAND Hótel FENIX, REGINA MARIS og VRAONA BAY OASIS íbúöir. Dvalartimi 2 og 3 vikur. Brottfarardagar: 16. mai 6. júni og 27. júni 18. júli 8. ágúst og 29 ágúst 12. sept. ISRAEL - GRIKKLAND 17. mai verð kr. 187.000. Dvalartimi 3 vikur. KANADA WINNIPEG og VANCOUVER Brottfarardagar: 3. júni — 3vikur, 24. júni - 4 vikur, 22. júli - 3 vikur. FARSEDLAR UT UM ALLAN HEIM FJÖLSKYLDU OG ÖNNUR SÉRFARGJÖLD Í AÆTLUNAR FLUGI ÖLL ÓDYRUSTU FLUGFAR GJÖLDIN I STÆRRI FLUGVÉLAR OG > HAGKVÆMIR HÓTEL- SAMNINGAR LÆKKA FEROAKOSTNADINN SUNNA REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322. tt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.