Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. aprll 1979 5 LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25,50 og 75 þús.kr. í í mánuði. Sparnaöar- Mánaðarlegur Sparnaðuri Láns- Lán frá Sam- Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Endurgr. tímabil sparnaður lok tímabils hlutfall vinnubanka með vöxtum endurgr. tími 3 mánuðir 75.000 225.000 100% 225.000 454.875 78.108 3 mánuðir 4 mánuðir 75.000 300.000 100% 300.000 608.875 78.897 4 mánuðir 5 mánuðir 75.000 375.000 100% 375.000 764.062 . 79.692 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 450.000 100% 450.000 920.437 80.492 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. í \ mánuði. Sparnaöar- Mánaðarlegur Sparnaðuri Láns- Lán frá Sam- Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Endurgr. timabil sparnaður lok tímabils hlutfall vinnubanka með vöxtum endurgr. tími 12 mánuðir 35.000 420.000 125% 525.000 982.975 49.819 12 mánuðir 18 mánuðir 35.000 630.000 150% 945.000 1.664.420 45.964 27 mánuðir 24 mánuðir 35.000 840.000 200% 1.680.000 2.677.662 55.416 48 mánuðir 30 mánuðir 35.000 1.050.000 200% 2.100.000 3.411.474 64.777 54 mánuðir 36 mánuðir 35.000 1.260.000 200% 2.520.000 4.165.234 73.516 60 mánuðir Gert er ráð fyrir 19.0% innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svo og lántökugjaldi. Vaxtakjör eru háð ákvörðun Seðlabankans. írska stúlkan sem giftist bróður Hitlers Bridget Dowling var 17 ára, þegar hún áriö 1909 hitti mjög myndarlegan mann á hestasýn- ingu i Dublin og féll algjörlega fyrir honum. Þannig lýsir hún honum, eins og hann kom fyrir þetta kvöld: „Hvitur filabeins- stafur meö gylltu handfangi hékk á handlegg hans meö óviðjafnanlegum glæsibrag. 1 bindishnútinn var festur perlu- prjónn og á litla fingri vinstri handar bar hann tvo hringa, einn demantshring og annan með rúbinsteini. Bar þetta vott um nokkuð óhóf. Hann var i ljósu vesti og úr öðrum vasan- um hékk gullkeðja yfir i hinn. Yfirvaraskegg hans var fallega uppsnúið. Hann kynnti sjálfan sig sem Alois Hitler frá Austur- riki”. Arið 1929 hitti Patrick föður sinn i Berlin og var kynntur fyrir Adolf, föðurbróður sinum. Þegar Hitler varð kanslari 1933 byrjaði Patrick að vinna i Rikis- bankanum i Berlin. Það er augljóst að ungi maðurinn dáð- ist mjög að frænda sinum og jafn augljóst aö Bridget var illa við að vera skilin ein eftir i Englandi. Henni fannst að ef sonur hennar væri á uppleið á framabrautinni ætti hún að standa við hlið hans. Hún elti hann og bankaði upp á i Berchtesgaden. „Það er erfitt að blekkja konu. Hún getur alltaf sagt um hvenær maður er að látast. Adolf var fæddur leikari, sem lék jafnvel frammi fyrir einni manneskju. Ég sá það greini- lega þegar hann stóð þarna og benti mér að koma til sin. Hann rétti mér vinstri höndina, þvi að i þeirri hægri hélt hann á svipu. Hann hélt hendi minni lengi I sinni og horfði á mig. Arin hafa liðið hjá an þess að hafa breytt þér sagöi hann að lokum. Þetta var það eina sem benti til að hann myndi eftir heimsókn sinni til liverpool forðum daga. Að sjálfsögðu geröi ég enga at- hugasemd.” Til allrar óhamingju fyrir Bridget hafði hún ekki alltaf verið svo fámál. Hún hafði oft áður talað um samband sitt við Foringjann við fjölmiðla og ef hún i sakleysi sinu vonaði að hún væri velkomin til Þýskalands, þá skjátlaðist henni. Þegar hún og William Patrick sneru aftur var hún ekki sérlega vinsæl i Englandi heldur. Arið 1941 sigldu þau til Ameriku og eftir eitt eða tvö ár fréttist ekki frá þeim meir. Endurminningar hennar, skrifaöar á 5. áratugnum, fund- ust meðal rita um bókmenntir og voru settar á skjalasafn Almenningsbókasafnsins i New York. Þar segir hún frá lifi sinu og kjörum i gegnum árin. Lifi sinu Alois, hálfbróðir Adolfs, hljóp á brott með Bridget til Englands og kvæntist henni i London. Þau settust að I Liverpool 1910 og eignuðust son, sem þau skiröu William Patrick. 30 árum siðar fluttust mæðgingin búferlum til Ameriku og Bridget skrifaði endurminningar sinar. Þær eru nýkomnar út og hafa vakið mikla athygli. Sumir sem lásu bók hennar urðu e.t.v. fyrir vonbrigðum. Þeir áttu von á einhverju mjög æsandi. Aðrir héldu jafnvel að bókin mundi leiða ýmislegt sagnfræðilegt i ljós. En minn- ingar Bridget eru forvitnilegar sökum þess að það er höfundur- inn sjálfur sem kemur fram sem aðalpersóna.Eiginmaður sonur og stofnandi „Þúsund ára rikisins” eru allir með minni hlutverk. Höfundurinn var hvorki sagnfræðingur né stjórnmálamaöur, heldur að- eins venjuleg irsk kona. Hún var áköf, metnaðargjörn, gaman- söm og úrræðagóð. Þrátt fyrir hið fullkomna útlit og glæsileika, var Alois bara veitingaþjónn á hóteli og þar að auki útlendingur. Bridget, sem var vel uppalin kaþólsk stúlka, strauk i burtu með honum, þrátt fyrir andstöðu foreldra hennar. Hjónaband þeirra entist ekki lengi. Alois var sannfærður um að það væri hægt aö græða mikið á hinum nýju rakvélum, sem voru það nýjasta á markaðinum og voru að verða mjög vinsælar um þessar mundir. Hann var stað- ráðinn i að ná evrópskum markaði i sinar hendur. Honum fannst systir sin Angela, sem bjó i Linz vera til- lu valinn umboðsmaður fyrir hiö dularfulla fyrirtæki sitt á meginlandinu. Hann sendi henni peninga fyrir farinu til Englands. Eftir þvi sem segir i endur- minningum Bridgets var það ekki Angela sem steig út á Lime Street Station i nóvember 1912 heldur Adolf, hálfbróöir Alois tötralega klæddur og næstum vitskertur af þreytu og hungri. Hann eyddi næstum öllum þeim 5 mánuðum, sem hann var i Liverpool, sofandi i sparisófa Bridgets. Hún haföi vandlega snyrt yfirvaraskegg Alois og nú hvatti hún Adolf til að sam- þykkja sömu meðferö, sbr. skeggið fræga. Stuttu fyrir fyrri heims- styrjöldina yfirgaf Alois fjöl- skylduna og Bridget hélt að hún væri orðin ekkja. Hún sendi William Patrick á heimavistar- skóla og ferðaðist um megin- landið sem reviusöngkona. Patrick las i dagblaði nokkru um pólitiskan frama Adolfs Hitlers. Hann skrifaöi honum og spurði hvar Alois, faðir hans, væri jarðaður. En Alois var þá sprelllifandi og tvikvænismaður að auki. Til að koma i veg fyrir hneyksli skrifaði Bridget eið- svarna skýrslu, þar sem hún skýrði frá þvi aö Alois hefði gifst aftur i þeirri fullvissu að hún og Patrick hefðu verið drepin i Zeppelin árás. Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnuhankinn REYKJAVlK, AKRANESI. GRUNDARFIRÐI, KRÓKSFJARÐARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐARKRÓKI, HÚSAVlK, KÓPASKERI. VOPNAFIRÐI, EGILSSTÖOUM. STÖÐVARFIRDI, VlK I MÝRDAL, KEFLAVlK. HAFNARFIRÐI Bridget Hitler 1939. i Liverpool, reviunni og heimsókninni til Þýskalands. Hún hefur haft þó nokkurt sjálfstraust, þvi hún lýsir sjálfri sér sem ungri, fallegri og glaðlegri konu og góðri móður. Hana langaði að verða fræg, vera i sviðsljósinu eins og mág- ur hennar. Til þess þurfti fram- takssemi og meö endurminn- ingum sinum hefur hún e.t.v. náð takmarki sinu. (Þýtt og endursagt GÓ) Sparivelta SamvinnuL_______ Jafngreiðslulánakerfi Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu, SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaði tengdum margvíslegum lána- möguleikum. Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A og B, sem bjóða upp á fjölda mismunandi lántökuleiða, með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B Fyrirhyggja í fjármálum Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tímalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokki og 12 mánuði í B-flokki. Allir þátttakendur eiga kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast. Markviss sparnaður = öruggt lán

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.