Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 14
Er Gar „Þegar Teng-Hsiao-ping sendi klnverskan her inn fyrir landa- mæri Vietnam heiur hann senni- lega haft þaö á tilfinningunni aö Bandarikjamenn væru siður en svo mótfallnir slikri innrás. Þeir heföu gefið honum grænt ljós á meðan hann var þar i opinberri heimsókn stuttu áður. 1 þeirri heimsókn fékk Teng að gefa átölulaust mjög harðar yfirlýs- ingar um Sovétmenn og áður en Carter vissi hafði hann undirritað yfirlýsingu, sem milli linanna var andsovésk. Annað hvort telur Teng æðsta mann Bandarikjanna algeran aula eða hann hefur gert sér mat úr linku Carters og skoð- anasveiflum hans”. Carter og linkan Þetta segir Frakkinn Arthur Conte i nýlegri grein, sem hann helgar Carter og linku hans, en Frakkar hafa upp á siðkastið vegið mjög harkalega að forseta Bandarikjanna. Einn þeirra hefur tekið sig til og þrælast i gegnum doðranta frá Carter upp á fjögur þúsund blaðsiður, ræður, yfirlýsingar og stefnumarkandi skjöl. Arangurinn af þeim lestri er bókin „Carter já, Carter nei”, sem sögð er gott afþreyingarefni meðalvarlegu Ivafi. Höfundurinn André Halimi var spurður að þvi i viðtali, hvort hann héldi, að Carter vissi um útkomu þessarar bókar. „Vitihannþaöekki enn, er hann ennþá vitlausari en ég hélt hann vera”, svaraði Halimi. Arthur Conte reynir i grein sinni að færa fram ýmis rök fyrir hættunni.sern heimsfriönum stafi af linku Carters og stefnuleysi. Hann útskýrir.hve forsetiBanda- rikjanna gæti haft mikil áhrif til góðs á Kinverja og Sovétmenn, ef hann væri maöur til. „Rússar hafa alltaf virt þá Bandarikjafor- seta, sem eru ákveðnir og hrein- skiptir. Jafnvel i kalda striöinu dáðu þeir Harry Truman, sem ekki fór dult með skoðanir sinar. Aftur á móti voru þeir mjög tor- tryggnir i garð Johnsons, sem þeir litu á sem kúreka með hond á byssugikk. Fall Nixons var þeim mikið áfall, en Nixon var I þeirra augum frábær stjórnmálamaður og framsýnn i utanrikismálum. Jafnvel hinum unga Kennedy tókst að hrifa Krútsjeff á eftir- minnilegan hátt, þegar Kúbu- deilan stóð sem hæst.” Óveöursfuglinn De Gaulle, refurinn Nixon, ofurmennið Kennedy, en Carter? „Aræðni og þor er það sem Rússar skilja. Til þess liggja þrjár meginástæður. Viljasterkur maður er fyrir Rússa nokkurs konar mælistika á það, hversu langt þeir geta gengið I fyrirætl- unum sinum. Slikum manni hætúr ekki til þess að gripa til vanhugsaðra að- gerða, sem ef til vill gætu haft óbætanlegar afleiðingar. Og siðast en ekki sist, einarður maður heldur völdunum, en missir þau ekki i hendur her, auð- magni eða fjölmiðlum. — Þessa augljósu kosti finna Rússar ekki hjá Carter og sennilega verður að faralangtaftur i sögu Bandarikj- anna tilþess aðfinnaforseta, sem Þessa mynd tók Frakklandsforseti Valérie Giscard d’Estaing af Jimmy Carter á eyjunni Guadeloupe i Karabiska hafinu, en þar voru þeir þá saman á mikilvægum fundi ásamt forsætisráðherra Bretlands og kanslara Vestur-Þýskalands. MITSÖLUBÍLL ¥ið •rwm á þvi. ■fftir reynslw okkar að dama or Datswn Chorry oinmitt blllinn som fflostir haffa vorið að loita að. HVERS VEGNA? — Bíllinn er fallegur, hannaður með notagildi að leiöarljósi og innréttingin er frábær. — Vegna þess hve DATSUN Cherry er breiður er leit að öðrum eins þægind- um í minni gerðum bíla. — DATSUN Cherry er tæknilega full- kominn og búinn öllum þeim kostum sem hagsýnt fólk kann að meta. FRAMHJÓLADRIF STÓR SKUTHURÐ 2JA EOA 4 DYRA 52 HESTAFLA VÉL (DIN) SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A ÖLLUM HJÓLUM LITAÐAR RÚÐUR HALOGEN LJÓS SPARNEYTNI OG HATT ENDURSÖLU- VERÐ Og þegar verðið er tekið með í reikn- inginn, — þá eru flestir sammála okk ur um að DATSUN CHERRY verði enn einn metsölubíllinn frá DATSUN. ^\^\\\\\\\\\W\^ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.