Tíminn - 08.04.1979, Page 27

Tíminn - 08.04.1979, Page 27
GMI IJfbf* k yu%ifíhti(uitl% Sunnudagur 8. apríl 197» AC 27 hljóðvarp 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög Strausshljómsveitin I Vinarborg leikur 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Seinustu dagar Skálholts”, grein eftir Pálma Hannes- son rektor. son sýslufulltrúi á Hvolsvelli les. 9.20 Morguntónleikar a. Píanókonsert i F-dUr (K459) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Christoph: Eschen- bach leikur meö Fi'lharmoníusveitinni i Hamborg: Wilhelm Briickner-Ruggeberg stj. b. „La plus quo lente” eftir Claudé Debussy og „Tsigane” eftir Maurice Ravel. Jascha Heifetz og Brooke Smith leika saman á fiölu og pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Landakirkju i Vestmannaeyjum. (Hljóör. 4. f.m.) Prestur: Séra Kjartan örn Sigurjónsson Organleikari: Guömundur H. Guöjónsson 12.15 Dagskráin Tónleikar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Cr heimi Ljósvikingsins Dr. Gunnar Kristjánsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt af þremur: Um Jesú-eftirmyndanir i bók- menntum. 14.00 Miödegistónleikar: „Vilhjálmur Tell”, forleik- ur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóniuhl jómsv eitin í Detroit leikur, Paul Paray stj. b. Sinfónia nr. 6 i h-moD op. 74 (Pathétique) eftir Pjotr Tsjaikovský. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: Lorio Tjeknavorjan stj. 15.00 Aödragandinn að inngöngu tslands i Atlants- hafsbandalagiö Umsjón: Kristján E. Guömundsson og Kjartan Stefánsson. Meðalannarsrætt viö Einar Olgeirsson, Eystein Jónsson Sunnudagur 8. apríl og Gunnar Thoroddsen. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Tónskálda- kynning: Jón Nordal GÚðmundur Emilsson sér um þriðja þátt sinn af fjór- um. 17.10 Úr þjóölifinu Geir Viðar Vilhjálmsson talar við bisk- up Islands, herra Sigur- björn Einarsson. 17.50 Þjóölög frá ýmsum lönd- um Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Dvöl i klaustri. Séra Garöar Þorsteinsson fyrr- um prófastur rekur minn- ingar frá Austurriki fyrir 47 árum — fyrri hluti. 20.00 Kammertónlist Dvorák-kvartettinn leikur Strengjakvartett i E-dúr op. 27 eftir Antonin Dvorák. 20.30 Nálastungur og dila- brennsla Kristján Guölaugsson fjallar um heföbundna læknislist i Kina. Rætt viöGuömund B. Guömundsson lækni. Lesari: Helga Thorberg. 21.05 Flautukonsert eftir Jacques Ibert James Galway leikur meö Kon- unglegu filharmoniusveit- inni I Lundúnum: Charles Dutoit stjórnar. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Gisii Agúst Gunnlaugsson og Broddi Broddason. Síöari þáttur um inngöngu tslands i Atlantshafsbandalagiö. Fjallaö um atburöi dagsins 30. mars og rætt viö Gunnar Karlsson, Sigurö Lindal og Stefán ögmundsson. 21.50 Tvisöngur Janet Baker og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja tvisöngva eftir Robert Schumann: Danel Barenboim leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón HeigasonSveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viöuppsprettur sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 17.00 Húsiö á sléttunni Nitjándi þáttur. Plágan Efni átjánda þáttar:Kaup- mannshjónin I Hnetulundi hafa verið giftí fjórtán ár og hjónabandiö gengiö þolan- lega. En dag nokkurn fer allt Iháaloftútaf litlu aö þvi er viröist. Margir reyna aö koma i veg fyrir aö alger skilnaöur veröi milli Ole- sons og konu hans. Um tima lítur út fyrir, aö frúin fari úr bænum, en á slðustu stundu tekst Ingalls-hjónunum aö koma á sættum, og ástandiö veröur aftur „viöunanlegt”. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sverrir konungur Leikin mynd i þremur hlutum frá norska s jónvarpinu byggð á frásögunum úr Sverris sögu, sem Karl Jónsson, ábóti á Þingeyrum skráöi eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Handrit Norvald Tveit, Kare Lunden og Stein örnhöi, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk Jon Eikemo, Oddbjörn Hesje- voll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeke Hol og Jack Fjeldstad. Fyrsti hluti. Ólafur Halldórsson hand- ritafræðingur flytur for- málsorö. Sagan hefst sum- arið 1176. Tvær fylkingar berjast um völd i Noregi. Fyrir annarri er Erlingur skakki, jarl og flestir höföingjar landsins fylgja honum aö málum. Hins veg- ar standa menn sem kveð- astréttbornir konungssynir, og þvi beri þeim konung- dómur. Fremstur i þessum flokki er Eysteinn meyla og hann leitarm.a. stuðnings I Sviþjóö. Þýöandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21.15 Alþýöutónlistin Sjöundi þáttur. Tónlistariönaöurinn Meöal þeirra sem koma fram I þættinum eru Bing Crosby, Perry Como, Irving Berlin, Rudy Vallee, A1 Jol- son, Hoagy Carmichael og The Bee Gees. Þýöandi Þor- kell Sigurbjörnsson. 22.05 Mikiö skal til mikils vinnaAströlsk mynd um tvo kunna þolsundkappa, sem reyndu nýlega meö sér á þremur erfiöustu sund- leiðum, sem mönnum hefur tekist aö sigrast á: Sydney-höfn, Ermarsundi og Loch Ness. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Aö kvöldi dags Ragn- heiöur Finnsdóttir kennari flytur hugleiöingu. 23.05 Dagskrárlok ■0 r SSi 'o. — Hvernig á ég aö geta haft þaö gott, þegar þiö teljiö ofan I mig pylsurnar?” I ■ m m ííííi DENNI DÆMALAUSI rYl Lögregla og slökkviliö Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ha fnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi . 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Biianir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka dagafrá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. Wíí: Heilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst í heimilislækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, I eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvcSd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 6.-12. april er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Þaö apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Aðalfundur Kvenréttindafé- lags Islands verður haldinn þriðjudaginn 10. april kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Auk venjulegra aöalfundar- starfa verður rætt um frum- varp um breytingar á fóstur- eyöingarlögunum. C.I.P. félagar á tslandi. Þeir, sem hafa tekið þátt i námskeiöum Cleveland ínter- national Program (CIP) i Sííí: Bandarikjum N.Ameríku frá upphafi, eru beönir um aö mæta á árlðandi fund i félags- miðstööinni aö BUstööum viö Bústaðaveg mánudaginn 9. i april n.k. kl. 18.00. Frekari upplýsingar um fundinn gefa þau: Sigriöur Sumarliöadóttir s 18569 (heimaj og 28544 (I vinnu) og Hermann Ragnar s. 35119. Sunnudagur 8. april kl. 10.00 Sklöaganga. Gengiö verður um Bláfjöll — Heiöinahá — og niður I Svinahraun. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. Kl. 13.00. Gönguferð á Geita- fell. Létt og róleg ganga. Fararstjóri Páll Steinþórsson. Skiöaganga um Heiöinahá. Létt ganga fyrir alla. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröafélag íslands. Kirkjan Guðsþjónustur f i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 8. april — Pálmasunnudag. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma I safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fermingarguös- þjónusta i safnaöarheimilinu kl. 2. Altarisganga fermingar- barna og vandamanna þeirra verður þriðjudagskv. 10. april kl. 20:30. Séra Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall: Fermingarguðsþjónusta I Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Barnastarfiö: I öldugötuskóla laugardag kl. 10:30. í Breiö- holtsskóla sunnudag kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta i safnaðarheimilinu aö Keilu- felli 1 kl. 10:30. Séra Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13:30. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason, dómprófast- ur. Digranesprestakall: Barnaguðsþjónusta i safnaöarheimilinu við Bjarn- hólastig kl. 11. Fermingar- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 10.30 Séra Þórb. Kristjánsson Dómkirkjan: Kl. 11 fermingarmessa og altarisganga. Séra Hjalti Guö- mundsson. Kl. 2 fermingar- gúðsþjónusta. Dómkórinn syngur við báöar messurnar, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. Fella og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasam- koma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasam- koma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30 og kl. 14:00. Altaris- ganga fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra þriöju- dag 10. april kl 20:30. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson Sera Halldór S. Gröndal. Hallgrlmskirkja: Guðsþjónusta kl.M Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessan fellur niöur. Kvöldbænir mánud. þriðjud. og miðvikud. kl. 18.15. Les- messa n.k. þriöjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkjuskóli barnanna á laugardag fellur niður. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Háteigskirkja: Laugardagur: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Prestarnir, Messa kl. 10:30. ferming. Messa kl. 2. ferming. Prestarnir. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11 árd. Fermingar- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Fermingarguösþjónusta kl. 10:30. Séra Arelius Nielsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Séra Sig. Haukur Guð- jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10:30-Ferming og altarisganga. Þriöjudagur 10. april: Bænastund kl. 18:00. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 i umsjá Hrefnu Tynes. Séra Guöm. Óskar ólafsson.Ferm- ing kl. 10:30. Ferming kl. 2. Prestarnir. Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma i Félags- heimilinu kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Frlkirkjan I ReykjavTk: Fermingarmessa kl. 10:30. Fermingarmessa kl. 13:30. Altarisganga veröur I báöum messunum. Organleikari Sig- urður tsólfsson. Prestur Séra Kristján Róbertsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.