Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 8. apríl 1979 13 Stórslysamynd um kjanorkuver Fyrir skömmu var frumsýnd í Bandaríkjun- um kvikmyndin The China Syndrome. Þessi mynd er flokkuð með svokölluðum stórslysa- myndum eins og t.d. The Poseidon Adventure/ The Towering Inferno og Earthquake. Leikstjórnin er i höndum James Bridges og með aðalhlut- verk fara Jack Lemmon og Jane Fonda. The China Syndrome er um sjónvarpsfréttamann (Jane Fonda) sem er aö gera kvik- mynd ásamt kvikmyndatöku- manni um Ventana kjarnórku- veriö. Þau veröa vitni aö undarlegum skruöningum i kjarnorkuverinu sem valda miklu uppnámi meöal starfs- manna I stjornmiöstöö þess. Sjónvarpsfólkiö festir atburöinn Jack Lemmon og Jane Fonda I kvikmyndinni The China Syndrome. á filmu, en þegar til kastanna kemur þorir sjónvarpsstööin ekki aö sýna kvikmyndina. Treat Williams i hófi sem haldiö var i tilefni frumsýningar Hársins. Mifilll kvikmyndaö Tékkneski kvikmyndaleik- stjórinn Milos Formann ætlar ekki aö gera þaö endasleppt i henni Ameriku. Eftir aö hafa slegiö i gegn meö kvikmynd- unum Taking Off og One Flew Over The Cuckoo’s Nest (Gaukshreiöriö) viröist hanft hafa náö nýjum tindi i list- sköpun sinni meö kvikmynda- gerö hippasöngleiksins fræga Hair, en hún var nýveriö frumsýnd i Bandarikjunum. Eins og sjálfsagt flestir muna sameinuöust i Hárinu allir þeir megin straumar sem settu svip sinn á Hf ungs fólks I stóru löndunum á 7. ára- tugnum. Barátta gegn styrj- aldarrekstri, tiskuneysla á eiturlyfjum og frjálsar ástir voru hlutir sem Háriö tók til meöferöar og vakti áhuga fjölmenns áhorfendaskara viös vegar um heim. Uppfærsla söngleikja hvort sem er á sviði eöa I kvikmynd hefur löngum veriö talin sér- grein Bandarfkjamanna, en ef dæma má af viðbrögöum gagnrýnenda vestan hafs virðist hinum landflótta tékka hafa tekist aö slá núverandi löndum sinum við á þessu sér- sviði þeirra og gera kvikmynd sem talin er með þeim athyglisverðustu sem sýndar eru um þessar mundir. Flestir leikaranna i Hárinu eru litt þekktir en þeirra á meöal er Treat Williams.Annie Golden, Dorsey Wright og John Savage, en hann leikur i The Deer Hunter. G.K. Sjónvarpsfréttamanninum likar ekki þessi viðbrögð yfirmanna sinna og ákveöur aö rannsaka máliö nánar. Hún kemst I kynni viö yfirverkfræðing kjarnorku- versins (Jack Lemmon) en hann skýrir henni frá þvi aö eitthvað sé bogiö viö byggingu versins og hætta á aö þaö geti hvenær sem er sprungið i loft upp. Sagt er aö flestir sem unnu að gerö The China Syndrome séu miklir andstæöingar kjarnorku- vera og er Jane Fonda sérstak- lega tilnefnd i þvi sambandi. Flestir eru sammála um aö myndin sé snilldaráróöursmynd gegn starfrækslu kjarnorkuvera enda hefur hún kallað á snörp >>-. .lll 1 lU' 1 d.ijjllkc i ícciý... whn.h wo,;kf v.:i<! wlni.fy <> **hiM ;ind ibui Mndcrgrouníí. Ih: CúiUlircd bv (he routi'r'*. druíic. Tbc »>«•! pubiu- sjfci v ou(- i-i’u dcaths. t. ■-«: iniufu*." Thore is more crcm licaí rf ■ '«-i»> . caneer risk in sitting ; next to a smoker ; than next to a j nvdoarpowerpltmt. j I «hc rc*i-i«if ; I •■:..i: ofihc f:!m. "Ii wirnWn': nwan i *Jsitn. : fC'pUúvc di’lclcfli «s .« poiitica! Maícment jf í r caiN ilus ?. ! ii didu': wi-rk as a thfíilc; awyway " !)■.,• it j noioáy" ;hc j wouUln i *v (hriiiin; :;'it wcrch*»wsi. M«»rai \ »>>''u ! |>o-.uiri!is is casy vhc:: u'vjciiisihihty « ! V-iVfrnnmm • icnunc- rf cnicriám iins.icwí tbc pubhc i .nhifiginhcr- j a;K>ui «'••;(£> uUernarhey mk r>-.: more i •inmcr.t »»th í ihaii i‘»d rc*v>' U ^,v\<it«meti( unvpcr- i Thedtn thin w« siaikvus at lcðít 3 ca!$ »>kí For * aclii'n, 1 íiam. an u'ratchn «)tli» >3K pccplc « •ikcpticis tnavmpc yovemm >w. fc (rgulatc And xíituphi* artv pr»< compich carrier h u'gard * Unifcc, p at«, edu viöbrögö formælenda veranna sem margir hverjir hafa tekiö sér penna i hönd og gagnrýnt kvikmyndina fyrir yfirborös- lega umfjöllun á kjarnorkuver- um og þá sérstaklega fyrir aö gera miklu meira úr hættum vegna starfrækslu þeirra en efni standa til. Ein þessara gagn- rýnenda er greinarhöfundur Newsweek George F. Will, en hann komst svo að oröi i tilskrifi um myndina sem birtist 2. april s.l. ,,að þaö sé meiri hætta á krabbameini méö þvi aö sitja viö hliöina á reykingamanni en búa i nágrenni viö kjarnorkuver (geislavirkni veldur krabba- meini)”. Sennilega eru fáir ibúa Harrisborgar tilbúnir til að taka undir þessi orö aö fenginni reynslu. The China Syndrome hefur fengiö mjög góöa dóma 1 gagnrýnenda sem hafa þótt myndin spennandi og vel gerö. Einnig þykir Jane Fonda vinna meiriháttar leikafrek í kvik- myndinni. G.K. KVIKMYNDA- HORNIÐ EIEISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALI Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA við lyflækningadeild spitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til 1 árs frá 1. júni n.k. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 8. mai. Upp- lýsingar veita yfirlæknar deildar- innar i sima 29000. KLEPPSSPÍTALI STARFSMAÐUR óskast á dag- • heimili Kleppsspitala tii lengri tima. Upplýsingar gefur forstöðu- kona barnaheimilisins i sima 38160. SKRIFSTOF A RÍKISSPÍTAL- ANNA TÆKNITEIKNARI óskast til af- leysinga við offsetfjölritun og al- menna teiknivinnu nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000. Reykjavik 8. april 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EÍRÍKSGÖTU 5; SÍMI 29000 LARK II S — nýju endurbættu rafsuðu-.r500 TÆKIN 150 amp. Eru með innbyggðu öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Oftast fyrírlíggjandí: Rafsuðukapajl, raf- suðuhjálmar og tangir. T5T ARMULA 7 - SIAAI 84450 Auglýsing um endurskráningu skotvopna og innköllun skotvopnaleyfa Athygli skal vakin á þvi aö samkvæmt lögum nr. 46 13. mai 1977 um skotvopn, sprengiefni og skotelda, og reglu- gerð nr. 16 20. janúar 1978 um skotvopn og skotfæri, sbr. auglýsingu nr. 443/1978, skuli þeir sem hafa leyfi fyrir skotvopnum útgefnum fyrir gildistöku nefndrar reglu- gerðar, leita endurnýjunar á þeim fyrir 1. mai 1979. Umsókn um endurnýjun skal senda lögreglustjóra i þvi umdæmi, þar sem umsækiandi á löcheimili oe aildir bað jafnt þótt leyfiö hafi upphaflega verið gefiö út i ööru um- dæmi. Umsóknareyðublööfást hjá lögreglustjórum. Saka- vottorö skal fylgja umsókn. Þeim sem eigi leita leyfis fyrir skotvopnum, er þeir hafa undir höndum, fyrir nefndan tima ber aö skila þeim til lögreglu. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 6. aprll 1979.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.