Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 29

Tíminn - 08.04.1979, Blaðsíða 29
Sunnudagur 8. aprfl 1979 29 Fermingar © Fríkirkjan i Reykjavik Ferming 8. april kl. 10,30. Drengir: Atli Gunnar Jónsson, Skólavörðustig 26. Guömundur Halldór Halldórsson, Hrafnhólum 2 Halldór Ingi Pálsson, Hólsvegi 17 Magnús Sæmundsson Safamýri 46. Ólafur Guðmundsson Sólbraut 19. Seltj. nesi. Ólafur Jóhannsson Alfheimum 68 Rikharður Sigurðsson Hraunbæ 83 Stúlkur: Anna Maria Jónsdóttir Skólavörðustig 26. Dagbjört Ósk óskarsdóttir Möðrufelli 11. Eygló Héðinsdóttir Unufelli 29 Guörún Alda Úlfarsdóttir Hólsvegi 10 Ingibjörg Guðrún Þorsteinsdóttir Vesturbergi 118 Ingveldur Jónsdóttir Háaleitisbraut 17 Sjöfn Kjartansdóttir Hvassaleiti 28 Steinunn Björg Jónsdóttir Flúöaseli 61 Una Guðlaug Haraldsdóttir Fellsmúla 10 Unnur Jóhanna Brown Tunguseli 10 Þórdis Lilja Jensdóttir Safamýri 95. Frikirkjan I Reykjavik Ferming 8. aprll kl. 13.30 Drengir: Bjarni Viðar Sigurðsson Kleppsveg 68 Gunnlaugur örn Ketilsson Engihllð 9 Helgi Njálsson Miðbraut 11 Seltjarnarnesi Höskuldur Þór Höskuldsson Einimel 15 Magnús Blöndal Sigurbjörnsson Stigahlið 44 Stúlkur: Asdis Valdimarsdóttir Fáfnisnesi 15 Bára Svavarsdóttir Fannarfelli 10 Bryndfs Jónsdóttir Engjaseli 64 Bryndís Hulda Kristinsdóttir Vesturbergi 114 Helga Helgadóttir Hörgshlið 6 Hildur Inga Björnsdóttir Brekkuseli 25 Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir Melaheiði 17 Kópavogi Kristin Rúna Lárusdóttir Leifsgötu 17 Oddný Hildur Sigurþórsdóttir Sefgöröum 18, Seltj. nesi Sesselja Jóhannesdóttir Fjarðarseli 31 Soffia Magnea Gisladóttir Byggðarenda 22 Ferming I Laugarneskirkju 8. april 1979 Stúlkur: Auður Pálsdóttir Kirkjuteig 29 Asta Kristmannsdóttir Sporðagrunni 4 Elin Finnbogadóttir Reykjavegi 24 Gróa Friðjónsdóttir Hofteig 32 Guðný Sigurjónsdóttir Laugarnesvegi 106 Guðriður Helga Gunnarsdóttir Laugalæk 40 Kristin ögmundsdóttir Rauðalæk 28 Lilja Klein Jóhannesdóttir Kirkjuteig 29 Sigrún Finnsdóttir Rauðalæk 45 Steinunn Valdis óskarsdóttir Kleppsvegi 24 Svanhildur Gunnarsdóttir Kirkjuteig 17 Piltar: Gunnar Rúnar Sumarliðason Sigtúni 59 Halldór Björnsson Sundlaugavegi 20 Jóhann B. Hlynsson Bugðulæk 7 Jón Tómas Guðmundsson Hrisateig 43 Jón Valger Gunnarsson Hofteig 34 Jón Valur Einarsson Laugateig 58 Kjartan Hafsteinn Rafnsson Miðtúni 48 Siguröur Ragnarsson Laugarásvegi 12 Jí á Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur að innan. Nýtt mælaborö, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á þvi sem næst leikfanqaverði. Sævar Valtýr Úlfarsson Skipasundi 19 Jón Agústsson Sigtúni 55 GIsli J. O minni, þegar fyrsta Kýpurdeilan stóð yfir. Ég var þarna á ferö með bandariskum og breskum blaðamönnum og vorum við m.a. kvöld eitt i boði tyrkneska utan- rikisráöherrans. Tveimur árum siðar var hann hengdur. Mér er oft hugsað til Irans þessa dagana. Þar hefur múgæsingin verið i há- marki, likt og á útifundunum, sem ég varö vitni að i Grikklandi og Tyrklandi, þar sem u.þ.b. 100 þúsund manns öskruðu taktfast og i kór á blóðbað til handa þáver- andi valdhöfum. Þetta er stemmning, sem við þekkjum ekki. En það er verst, hvað við er- um farnir að fara glæfralega með vopn. Já, hvað finnst þér um lýsingar á glæpum i dagblöðunum? Ég er alveg mótfallinn hroða- legum lýsingum, sem þjóna þeim tilgangi einum að vera „sensation”. Æsifréttamennska er slæm að mlnum dómi. Hún get- ur hreinlega gefið brengluðu fólki hugmyndir. Viða um heim er fariö aö takmarka ofbeldis- myndir i sjónvarpi, þvi að sannað þykir, að fólki er ekki hollt aö fá misþyrmingar inn i stofu til sin á hverju kvöldi. Heldurðu aö gerræðiö nái yfir- höndinni? Nei, ég er bjartsýnn, en sú bjartsýni byggist á hrikalegri reynslu. Þegar maður les hinn ágæta sagnfræðing Gibbon kemur varla fyrir blaðsiða þar sem heilu borgirnar eða hverfin eru ekki þurrkuð út. Fólk hefur alla tið verið striðsæst, en ég held ekki, að það endi með sjálfstortim- ingu. „Kærulaus og áhyggjulaus að upplagi" Attu gott með að lýsa sjálfum þér? — Já, ég álít það mitt mesta gæfuspor, þegar ég gifti mig þeirrisem ég giftist. Annars heföi ég lifað hundrað prósent fyrir liðandi stund. Flakkaraeðliö er I blóðinu og ég er sennilega kæru- laus og áhyggjulaus að upplagi, eiginleikar, sem geta gengið of langt. Mér hefur alltaf samiö mjög vel við starfsbræöur mina og systur og við þau þarf ég ekki endilega að viðhafa þennan glenstón sem ég er grunaöur um. Þaö bregður fyrir glampa I augum Gisla og hann heldur áfram. „Þú manst kannski eftir sögunni minni um öskukarlinn, sem fékk Fálkaorðuna. Og hvaö heldurðu að ég sjái svo i gær: mann um tvitugt I ökklasiðum svörtum frakka með blankheitar- gúmmiskó á fótunum. Mér fannst þetta kyndug sjón. En þessi maður átti sennilega ekki fálka- orðuna i fórum sinum. Samt var hann eins og útfararstjóri I topp- inn og öskukarl i botninn”. Byggt og búið O Ingibjörg ólafsdóttir og Jónas Sigurðsson bróðir Bjarna. Næsta mynd sýnir Svein Jóns- son,Hallfriði konu hans og börn þeirra á Hóli i Sæmundarhlið i Skagafirði. Myndasmiður var Björn Pálsson Isafirði. Það er fróðlegt að viröa fyrir sér bún- inga fólksins og bera saman viö nýtisku fatnaö. Undirritaður kannast mætavel við fatasniðiö frá uppvaxtarárum sinum. Kannske kemur þetta i tisku fýrr en varir? Konan meö miklu flétturnar á sérmyndinni er Jóhanna Stefánsdóttir frá Eyhildarholti I Skagafirði. Flutti ásamt manni sinum Sigurði Sölvasyni til Kanada og mun nú vera 105 ára gömul. Mikið hár þótti hiö mesta skraut hverrar konu. Man ég vel hve ungu mennirnir urðu gramir þegar „snoökolla- tiskan” kom. 1 sveitinni heima voru mæðgur sem nærfellt máttu hylja sig I hárinu. Þaö tók þeim i hnésbætur þykkt og fagurt. Myndina af Jóhönnu Stefáns- dóttur tók Arnór Egilsson (Hæli Island) liklega árið 1891. Myndir i þáttinn hefúr Anna Bjamadóttir frá Glæsibæ léð og gefið upplýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.