Tíminn - 27.04.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 27.04.1979, Qupperneq 11
Föstudagur 27. april 1979 11 JÓNAS 6UÐMUNDSS0N: Þaö var ljóst, þegar frá upp- hafi, aö skömmtun á fiski á veg- um stjórnvalda myndi draga dilk á eftir sér.Hin gamla regla, þeir fiska, sem róa, — boöorö útróöraþjóöarinnar, hlaut aö lúta I lægra haldi, fyrst menn á annaö borö fóru aö bægja sér- stöku fólki frá fiskveiöum og fela þær öörum. Aö visu hefur Guömundur Hagalin sagt mér, aö menn hafi lagt þaö aö jöfnu aö ganga i hjallinn hjá náunganum og sækja hans einkamiö, renna þar færum, en þetta voru þá ein- hverjir blettir, eöa fiskislóöir framundan einstökum bæjum, sem héldu sér dauðahaldi i tún- bala í grjótskriöunum vestur á fjöröum. Annars var fólki ekki meinaöur aögangur aö sjó. Aö visu reru þeir einir, sem skip höföuog útræöi, aörir sátu heima, ellegar komu sér i skip- rúm. Miklar verstöövar voru i eigu valdamanna, kirkjunnar og ein- stakra manna. Sjósókn til forna fylgdi ýms- um reglum öörum, sem þjóöin haföi sett sér, svo sem um hjúa- skildaga, fardaga og vertiöar- lok. Ailt fór þetta saman, hélst i hendur. Menn ruku ekki af ver- tiðum, eöa skiptu um vistir aö geöþótta. Þetta var gert á á- kveönum dögum. I ársbyrjun fóru vermenn I verið, til hinna ýmsu verstööva suövestanlands, sumir rffu úr brimþungum sandi, aörir fóru út i Eyjar. Róiö var frá Stokks- eyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Grindavik og allt vestur i Breiöafjörö. Alls staöar voru starfsstöövar, og menn gengu fjöll og firnindi til að komast á vertiöir, uröu úti á heiöum og höföu mikla hrakninga á fjall- vegum. Þeir höföu meö sér kost aö heiman, en liföu auk þess á soðningu, tilfallandi fiskmeti og drukku lýsi. Vetrarvertið á skútuöld Siöir hinna opnu skipa, sem reru úr brimrössum, færöust auövitaö yfir á skúturnar. Aö visu byrjuöu þeir upp úr ára- mótum á skútunum i upphafi, en svo kom aö þvi aö útgeröar- menn stofnuöu ábyrgðarfélag, og þá hófst skútuvertiðin ekki fýrr en 1. mars, skipin fengust ekki tryggö til siglinga fyrr, en smáförum var samt róiö I góöri tiö. Lokadagurinn var samt hinn sami og til forna, eöa 11. mai, ár hvert. Þaö er einkenni gamla tim- ans,aö allt er I föstum skoröum, Nýverið hefur veriö tekiö i notkun fjarskiptasamband (skipulagt) milli Nimrod þota breska sjóhersins og breskra fiskiskipa. Astæöan er sú aö tal- iö er að meö skipulögöu radió- sambandi megi auðvelda mjög leitar og björgunarflug þessara véla. Telja Bretar sig geta meö þessu móti fækkaö flugtimum, þegar ekki er um beint gæslu- flug að ræða, og einnig i sjálfri gæslunni. Bresk fiskiskip múnu beðin um aö greina nafn og númer er- lendra skipa, þjóðerni og fleira, sem sjást innan landhelgi. Þetta I FRIÐI hver maöur hefur sitt starf, vöktum er skiptá skútum, menn eru valdir I rúm, menn völdu sér pláss viö öldustokkinn, eöa sömdu um þaö. Best þótti aö vera fremst, verra aö renna á miösiöu og verst aftast. Þrýsti- hópar réðu engu, en eftirsóttir dráttarmenn sömdu um staö sinn á skútunni, viö öldustokk- inn. Þeir sem minna máttu söi uröu aö sætta sig viö hin lakari pláss. ' En yfir öllu var útvigtuö festa og útvigtaöur kostur og vetrar- vertið lauk il. mai. Fiskimiöin voru einkum á Sel- vogsbanka, undir Krisuvikur- bergi aö Þorlákshafnarbergi. Þótti gott aö leita á þessar slóöir I norölægum vindi, Siðar var byrjaö að leita fyrir sér viö Vestmannaeyjar og út af Reykjanesi, sem þótti viösjár- vert vegna skerja. Þegar skipin höföu fengiö full- fermi, en fiskurinn var flattur og saltaöur um borö, var siglt til LÁTIÐ LOKADAGINN hafnar og skipað var upp og lagt i annan túr. Svona gekk vertiöin. Siöan var öllu lokiö 11. mai, vertiöin búin, Menn fengu sér neðan I þvi. þeir sem þaö vildu, aðrir lögðu strax á f jöll meö vertíöar- hlutinn og blóðilminn frá þiön- andi jöröunni lagöi á móti þeim. Þaö var komiö vor, sauöburöur skammt undan og bráöum komnir fardagar. Ailt var látiö haldast I hendur. Svo inngróinn er lokadagurinn i meðvitund landsmanna, aö jafnvel oröa- bækur (Isl. oröabók Menningar- sjóðs) segja „Vetrar-vertiö kv, veiöitimi að vetrarlagi, vetrar- vertiðarlok 11. mal”. Höldum við fornum siðum Ognú á aöbreyta þvi. Vetrar- vertið á aö ljúka 30. april. Viö spyrjum, á aö breyta meiru? Á réttur þjóöarinnar til hafsins aö veröa svipaöur og rétturinn til landsins, veröur réttur ein- stakra manna sem sitja aö landi vorul skjóli erföa, ættaogauös, eöa á almenningur þennan sjó saman, eöa einstakir menn? Almenningur allur er látinn gæta þessara auöæfa, greiöa kostnaö fiskirannsókna, greiöa kostnaö viö landhelgisgæslu, kortagerö og útgáfu. Þannig að sameiginlegum peningum er variö til aö gæta hafsins, en veiöarnar eru siöan aö veröa einkaréttur örfárra manna. Ég skil vel vanda dr. Kjartans Jóhannssonar, sjávarútvegs- ráðherraogtel þaö bera vott um kjark aö ráöast gegn eigin kjör- dæmi til að vernda fiskstofna. En aö færa til lokadaginn. Um þaögegniralltöörumáli. Þaö er sama og aö fresta jólunum, breyta páskunum og færa 17. júní aftur eöa fram. Þaö gera menn ekki. Þetta eru dagar sem eiga tiivist sína i þjóöarsálinnisjálfri, ogmá ekki hrófla viö. Þaöaö stööva flotann ákveöna daga, þaö á fullan rétt á sér og aö banna notkun ein- stakra veiöarfæra. En menn veröa aö vera jafnir á sjónum, allir veröa aöeiga sama réttinn, til þess eru þeir bornir. Og loka- daginn veröa sunnlenskir sjó- menn aöhafa áfram sem punkt aftan viö vetrarlangt starf. Þeirhafa Iallanveturstaöið á fjölunum I úfnum sjó, I vetrar- hriöum, barist viö vitfirrt haf til að bjarganetum, lóöum og fiski. Svo kemur betri tíö, umbunin með björtum dögum og bliö- viðri, en þá segir stjórnarráöiö stopp. Einhverjir menn fyrir vestan og noröan og austan eiga þennan fisk, vorfiskinn. Þiö eig- iö aöeins aö standa storminn og berja klaka. Ég veit aö þetta er ekki sagt svona, en ég tel þaö engu minna viröiaö bjarga lokadeginum, en þorskinum, þvi hin forna skipan mála á sér ekki einasta alda- langahefð aö baki, er sögulega múruö niöur, hún er lika partur af frumburðarrétti sjómanna, sem aldrei má af þeim taka. Ef fiski á að skipta, þá á aö skipta honum eftir fólksfjölda, eins og lifi og dauða. Þeir fiska sem róa, það eru heilög orð sem ber að hafa i heiðri eins og loka- daginn. Otgerðarmenn landvinnufólk, sjómenn, allir sem aöild eiga aö fjöleflinu, vetrarvertíö, hafa hugsað sih mál fram i timann. Ekki til að drekka sig fulla á lokadaginn. Menn hafa keypt veiðarfæri, keypt net, leigt báta, ráöið fólk i vinnu, ráöið sig i annað. Allt fer úr skoröum, þvi atvinnuli'fið er ekki tilbúiö fyrir þetta biskupsbréf, aö lokadegi þjóöarinnar sé breytt, hann sé færður fram. Jónas Guðmundsson Vb VH*’ þoturnar fá aðstoð sparar tima þegar mörg skip eru á sömu slóðum. Samband við þoturnar Ekki er gert ráö fyrir aö fiski- menn muni kalla þoturnar upp óbeðiö, nema í neyöartilvikum, og til aö svara kalli frá þeim. Venjan er aö varöskip kalli fiskiskip upp á neyöarbylgju • 2182 Khz, en við Nimrod þoturn- ar fara viöskiptin fram sem hér greinir: 1) Nimrod — þota sem vill hafa talsamband viö breskt fiskiskip, sendir frá sér gult blysljós um leiö og hún flýgur framhjá. 2) Bresk fiskiskip skulu þá hlusta á samstundis á Rás 16 VHF og biöa fyrirmæla. 3) Þota mun þá kalla I viö- komandi skip á Rás 16, en sfðan færa sig yfir á aörar bylgjur, rás 6, 8 eöa 9, þar sem frekari fjarskipti fara fram. 4) öll bresk fiskiskip skulu hafa þögn á þessum bylgju- lengdum meöan fjarskiptin fara fram viö ákveöiö skip, og eiga ekki aö hafa samband, óbeöin, viö þotuna. Þetta er fyrsta tilraun til að auðvelda landhelgisgæslu og björgunarflug meö skipulögöum fjarskiptum milli flugvéla og skipa. Þess má geta aö islensku landhelgisvélarnar geta haft radíó-samband viö skip, en blaöinu er ekki kunnugt um skipulögö fjarskipti, né heldur aö islensk skip séu skyldug :il að gefa upp nafn og númer erlend- ra skipa er sigla — eöa veiöa I nágrenninu, þótt auövitaö sé al gengt, aö landhelgisgæslan sé látin vita um hugsanlegar ólög- legar veiöar erlendra skipa. frá breskum fiskiskipum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.