Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 2
2 Lögtaksúrskurður Keflavlk, Grindavík, Njarðvfk og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en gjaldfallinnar fyrirframgreiðslu þing- gjalda 1979 var uppkveðinn i dag, þriðju- daginn 12. júni 1979. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Keflavik, 12. júni 1979 Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Jón Eysteinsson (sign) Trésmíðameistari óskast til starfa úti á landi. Verkefni nægi- leg og eru á sviði fiskiðnaðar. Húsnæði á staðnum. Aðeins maður með reynslu og góð meðmæli kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn og upp- lýsingar á auglýsingadeild Timans merkt „1424”. TRUCKS Ch. Malibu Classic Buick LeSabre Opel Commandor sjálfsk. G.M.C. Ventura sendif. Scoutll Ch. Nova sjálfsk. Ch.Nova Fastback Vauxhail Chevette Audi 100 LS skuidabr. Scout II sj.sk. (skuldabr.) Volvo 144 DL sjálfsk. Ch. Nova Concours 4ra d. Ch.Caprice4d Subaru 1600 2d. Saab 99 2ja d. Dodge DartSwinger Datsun diesel 220 C Ch. Blazer beinsk. Ch. Nova beinsk. VaUxhall Viva Ch. Malibu Fiat.127 Peuguet 504 GL Jeep Wagoneer Audi 100 LS Datsundiesel Ch. Nova sjálfsk. Datsun 180 B Ford BroncoSport RangeRover Hanomac Henchel vörub. 12 tonna m/kassa Scoutll V-8 Volvo 142 GL Ch. Malibu 4d. Datsun 220 C diesel Scoutll (skuldabréf) Opel Caravan 1900 L Samband Véladeild ’78 ’76 •72 ’75 ’72 '74 ’75 ’77 ’77 ’74 ’72 ’77 ’75 ’78 '73 ’76 ’78 ’74 ’74 ’74 ’74 ’74 '77 '73 ’76 ’77 '11 '74 '74 '76 ’72 '76 ’71 '11 ’74 '75 ’78 6.200 6.000 1.950 3.800 2.000 2.700 3.800 2.800 5.000 4.100 2.400 5.000 3.600 2.200 ' 4.100 5.300 4.300 2.500 1.600 3.300 850 4.900 2.500 3.700 4.800 4.700 2.200 3.500 8.000 9.000 6.000 1.900 4.700 2.500 6.000 6.500 ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38000 Bandalag háskólamanna óskar eftir að kaupa húsnæði fyrir starf- semi sina tilbúið eða i byggingu. Æskileg stærð 400-600 m2* Þeir sem vilja sinna þessu hafi samband við skrifstofu BHM Hverfisgötu 26, s. 21173. Bandalag háskólamanna. Föstudagur 15. júnf 1979 Drðg að nýrri stjórn- arskrá í íran í dag Teheran/Reuter — Næsti forseti írans mun hafa rétt til að lýsa yfir stríði án fyrirvara og án þess að ráðgast við stjórn landsins samkvæmt upp- kasti að stjórnarskrá sem birt var í blaði í Teheran f gærkvöldi. Opinber talsmaöur vildi ekki segja hvort uppkastiö sem birt- ist I kvöldblaöinu „Kayhan” væri ófalsaö. En tilkynnt var i útvarpinu i Teheran i gær, aö drög að nýrri stjórnarskrá landsins yrðu birt i dag. Samkvæmt uppkastinu mun forsetinn veröa kosinn I al- mennum kosningum fjóröa hvert ár. Einu sinni á kjörtima- bilinu hefur hann rétt til að fá þjóöaratkvæöagreiöslu til aö leysa upp þingiö. Forsetinn sem veröur aö vera múhameöstrúar, mun veröa æösti maður hersins og hefur rétt til að hefja strið án fyrir- vara. Forsetinn mun og hafa æðstu völd i landinu. Hann mun sjálfur velja forsætisráöherra. Einnig stendur i uppkastinu aö múhameöstrú skuli veröa þjóötrú landsins en önnur trúar- brögð einnig leyfö. Þá mun prentfrelsi komið á, fundafrelsi, pólitiskir flokkar munu leyföir, frjáls menntun og læknisþjón- usta svo og jafnrétti kynjanna. Salt-2 tilbúinn undirritunar Washington/Reuter— Nú er samningurinn um tak- mörkun gereyðingar- vopna, Salt 2/ tilbúinn til undirritunar, eftir því sem áreiðanlegar heim- ildir segja. Þó munu fulltrúar beggja landanna fara yfir hann I Genf, áöur en Carter og Brésnjef und- irrita hann í Vin næsta mánu- dag. Bandaríkin tilkynntu 9. mai s.l. aðöllaðalatriöi samningsins hefðu veriö staöfest, en fulltrú- arnir i Genf veröa aö sam- þykkja textann á samningnum og einstök smáatriði áöur en hann verður undiriritaöur. -Samningurinn og fylgiskjöl hans mun vera u.þ.b. 45 blaö- siöur. Drepsótt brýst út í Kambódíu Paris/Reuter — Tveir franskir læknar sögðu í gær, að drepsótt hefði brotist út i Kambódíu og mundi á örskammri stundugeisa um allt land- ið, ef alþjóðleg læknis- hjálp yrði ekki send strax. Læknarnir sögöu aö drepsótt- in og aörir sjúkdómar heföu brotist út úti á landsbyggðinni. Læknarnir tveir eru I samtök- um franskra lækna, sem vinna aö uppbyggingu i heilbrigöis- málum Kambódiu. Aö sögn þeirra eru aöeins 40 læknar eftir þar I landi, eftir út- rýmingu „Rauöu khmeranna” á öllu mennluðu fólki I landinu og þeim, sem höföu einhverja þekkingu á vestrænni tækni. Marokko/Reuter — Juan Carlos Spánarkonungur, kom i gær til Marokkó, en ferö hans þangaö hefur seinkað um nokkrar vik- ur, vegna óróa I landamærahér- uöum Marokkó og nágranna- rikjanna. Þegar hann kom til Marokkó, ásamt Soffiu drottningu sinni var Spánarkonungi vel fagnað af Hassan konungi. En i einka- yiöræöum þeirra er búist viö aö Hassan reyni að telja hann á að beita áhrifum sinum til að fá spænsku stjórnina til aö hjálpa Marokkó i deilum sinum viö Algeriu. Spánn lét af hendi nýlendur sinar I Vestur-Sahara til Marokkó og Máritaniu 1976, en siðan þá hefur Marokkó átt i si- felldum erjum við stjórnmála- hreyfingu Polisario i Algeriu. Spánarkonung- ur í Marokkó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.