Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 11
10 Föstudagur 15. júni 1979 Föstudagur 15. júni 1979 11 Ein af myndunum frá sýningunni — og skyldleikinn milli myndar og skriftar er auösær. Sendibréf frá söguslóðum Nú stendur yfir i Norræna húsinu sýning á teikningum eftir danska listmálarann Johannes Larsen en hann lagði hingað leið sina til að lýsa bækur og mun um helmingur þeirra mynda er þarna eru sýndar hafa verið prentaðar i dönskum bókum. Johannes Larsen 1876-1961 Tilurö þessara myndverka og námsferli Johannesar Larsen lýsir Kjeld Heltoft á þessa leiö: „Johannes Larsen hóf nám i listmálaraskóla Zahrtmanns 17 ára gamall og þar hitti hann Peter Hansai Fritz Syberg og Poul S. Cristiansen. Siðar voru þeir félagar kallaöir „Fjón- verjarnir” (Fynboerne) og þeir sem gáfu tóninn i kennslu viö Listaháskólann i Kaupmanna- höfn og á Charlottenborgar- sýningunum litu félagana fyrir- litningaraugum. Stefán sem var ráöandi i' málaralistinni var eins konarfegruö náttúrulýsing máluö meö akademiskum glæsibrag og hin áleitna raun- sæisstefna hjá Zhartmannnem- unum sem færöi þeim uppnefniö „bændamálararnir” var talin árás á alla borgaralega menn- ingu. Þetta andóf varö meöal annars til þess aö „Den Frie Udstilling” kom til sögunnar. En 1910 þegar Mads Rasmus- sen verksmiöjueigandi setti á stofn Faaborgsafniö snerust skyndilega aöstæöur þeirra Fjónverja alveg viö. Viöurkenn- ingaroröin tóku aö streyma inn og sjálfsagthaföi þaö lika sitt aö segja, aö ritsnillingurinn Johannes V. Jensen haföi svipaö viöhorf til náttúrunnar og þeir. Þegar Félagiö um útgáfu fs- lendingasagna (Selskabet til Udgivelsen af islandske Sagaer) ákvaö aö senda á markaöinn nýja iltgáfu 1 tilefni af Alþingishátiöinni 1930 var Jo- hannes V. Jensen ein af drif- fjöörunum og svo lögöu þeir honum liö Thoger Larsen Vil- helm Andersen, Knud Hjorto, Hans Kyrre Ludvig Holstein, Johs. Brondum-Nielsen, Tóm Johannes Larsen listmálari (1876-1961) Kristensen og Gunnar Gunnars- son meö þeim árangri aö til varö þýöing svo frábær og lif- andi aö eftir nær fimmtiu ár er hún I fullu gildi. Aö visueru hin- ar visindalegu útlistanir í inn- gangsoröunum orönar úreltar en mál stiljöfranna er sigilt og svo er um teikningarnar. „Söguferð” Johannes Larsen var 60 ára þegar hann lagöi upp I fyrri „söguferö” sina 1927. Hann átti þá aö baki merkan feril sem málari bæöi á sviöi oliu- og vatnslita sem ogmúrskreytinga og eins bókaskreytinga. Enn- fremur var hann þekktur svart- listarmaöur en á þvi sviöi haföi hann þegar áriö 1914 skipaö sér fastan sess meö tréristunum viö „Trækfuglene” eftir S.t. St. Blicher en þaö verk var afbragö á sviöi bókageröarlistar — og meö 600 tússteikningum i verk- inu „De danskes Oer” eftir Ach- ton Friis kenndi hann löndum sinum aö li'ta náttúruna nýjum augum. Hann þekkti einnig vel til á noröurslóöum, þvi aö hann haföi feröast um Grænland sumariö 1925 sem teiknari meö fuglafræöileiöangri sem Lehn Schioler stjórnaöi. En ls- lendingasögurnar? Hvernig skyldi nú þessum manni sem var svo dæmigeröur sjáandi farast úr hendi aö myndskreyta blóöi drifiö sögusviöiö þennan heim sem lá á mörkum raun- veruleikans, skáldskaparins og ævintýrisins? Hann tók verkiö öörum tök- um. A titilblaðinu átti sem sé ekki aö standa „myndskreytt af” heldur skyldi standa „meö teikningum frá íslandi”. Hann vildi alls ekki reyna aö lýsa of- beldi og ógnum sagnanna né heldur veröa aö athlægi fyrir aö teikna klæönaö og búnaö sem fornleifafræöingar kynnu aö tiu árum liönum aö telja aö ekki væri sannleikanum samkvæmt. Ætlunin haföi frá upphafi veriö aö teikna myndir nákvæmar náttúrulýsingar, sem viö ættu og gætu laðaö fram 1 huga les- andans þaö baksviö —■ lika mætti kalla þaö leiktjöld — þar sem atburöir sögunnar gerast”. Sendibréf frá söguslóð- um Þaö er athyglisvert aö Johannes Larsen velur sér ekki myndefni úr sögunum, þar sem menn ber jast og höggva hverir aðra. Hin blóörika saga varö- veitist I bókstöfum hinna fornu sagna en landinu er lýst um- hverfinu og I lýsingum Jo- hannesar Larsen er ákveöin rit- hönd sem býr yfir mildum áhrifum og sönnum. Hann ýkir landiö ekki eöa stflfærir þaö en sögunnar rökkur birtast okkur og sú staöreynd aö þaö er sagan sem breytist — mannhafiö en landiö er óbreyttaö mestu: eöa þaö er vér nefnum sögunnar sviö. JohannesLarsen feröaöist um landiö meö Ólafi Túbals og höföu þeir 26 hesta til reiðar en notuöu auk þess bila og skip en þeir röktu sögunnar slóö eftir bókum og herforingjaráöskort- um samtimis. Ekkierég i stakk búinn til aö kveöa upp dóma um þaöhvortþeir voru ávallt á rétt- um stööum en dauður ungi forn lykill og margt annaö opnar bækur, þótt ekki komi þaö efni þeirra viö aö ööru leyti. Johannes Larsen geröi um þaö bil 500 myndir i þessari rispu blýantsteikningar sem hann yfirfærir svo í sendibréfs- form meö svörtu bleki. Rithönd1 hans er á hverri mynd og er mjög sterkt samband milli skriftarinnar og hins ritaöa yfirborös teikninganna. A Kjarvalsstööum fengum viö fýrr á árinu að sjá hvernig skandinaviska myndhefð I lýsingu lslendingasagna varötil og hér er nú kynnt önnur grund- vallaraöferö, aö skilja sögurnar og myndirnar aö meö „teikningum frá Islandi” I staö „my ndskreytingar”. Ef ritaö er um myndir Johannesar Larsen sem venju- lega myndlistarsýningu án samhengis við fornar sögur, þá eru myndir hans gæddar mildum þokka. Þær ögra ekki en lýsa höfundi þeirrasem viökvæmum sannoröum listamanni. Hann beitir ekki brögöum, og alúöin umvefur okkur: hin milda gleöi og hin hljóöa sorg. Sýningin veröur opin fram yfir næstu mánaöamót. Jónas Guömundsson fólk í listum ---------------------------. Auglýsið íTímanum l___________________________i Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Þar ræðst mill] ónaverðmæti af niðurstöðu einnar efnagreiningar AM— Eins og lesendur hafa oröiö varir viö, hefur Rannsóknaráö rikisins gengist fyrir kynningu aö undanförnu á hinum ýmsu rannsóknastofn- unum atvinnuveganna og á dög- unum var fulitrdum fjölmiöla boöiöaö heimsækja Rannsókna- stofnun fiskiönaöarins aö Skúla- götu 4 Ra nnsóknastofnun fisk- iönaöarins á rætur sinar aö rekja til þess er Fiskifélag lslands réöi til sin sérfræöing I fiskiönaöi áriö 1934, dr. Þórö Þorbjarnarson, sem um árabil starfaöi aö mikilvægum verk- eftium á vegum félagsins og siöar stofnunarinnar sem ekki veröa rakin hér,en snertu þessi fyrstu ár.ekkisist margháttaöar lýsisrannsóknir. Rak Fiski- félagiö rannsóknastofu sina til ársins 1965, þegar gerö var sú skipulagsbreyting aö hún var geröaö sjálfstæöri rikisstofnun, Rannsóknastofnun fiskiönaöar- ins. Dr. Þóröur Þorbjarnarson veitti þessari stofnun forstööu, en hann lést áriö 1974 og var þá dr. Björn Dagbjartsson skip- aöur forstjóri. Áhrif á þróun fisk- iðnaðar Rannsóknastofa Fiskifélags Islands og arftaki hennar, Rannsóknarstofnun fisk- iönaöarins, hafa haft mjög mikil áhrif á þróun fiskiönaöarins i landinu. Auk lýsisrannsókna Þóröar má nefna aö nýting fisk- slógs til mjölframleiöslu var tekin upp fyrir forgöngu Rannsóknastofnunarinnar og hiö sama má segja um nýtingu loönunnar til mjöl og lýsisfram- leiöslu, en þá fékk Þóröur i liö meö sér nokkra athafnamenn úr fiskiiönaöinum. Rannsókna- stofan átti einnig mikinn þátt i þvi aö fariö var að nýta soö slldarverksmiðjanna, áöur en þaö rann I sjóinn. Þaö var þó ekki fyrr en sildin fór aö veiðast viö Austfiröi, aö skriöur komst á þaö mál. Um 1950 kom upp mikill vandi i sambandi viö saltfiskverkun, svonefnd saltgula, sem olli miklu tjóni. Þaö vandamál var leyst I Rannsóknastofunni og reyndist stafa af örlitlu magni af kopar i saltinu. Rannsóknir Rannsóknastofnun fisk- iönaöarins er skipt i þrjár deild- ir, gerladeild, efnafræöideild og tæknideild, og á hennar vegum eru rekin fjögur útibú, á Isa- firöi, Vestmannaey jum, Neskaupstaö og Akureyri. Starfsmenn eru um 40 talsins. Niöurstööur rannsókna og at- hugana stofnunarinnar geta haft geysimikil áhrif á þjóöar- hag, bæöi hvaö varöar fitu- magnsrannsóknir á loönu og rannsóknir á útflutningsafurö- um. A siöasta ári bárust til dæmis 12500 sýni til fitu- ákvörðunar á loönu til stofnunarinnar. Er hvert sýni vandlega prófaö, þar sem engu má skeika, en milljónaverö- mæti er i húfi. Samstarfiö viö aöila útgeröar og verksmiöja hefur þó gengiö vel, enda taka rannso'knamenn ekki sjálfir sýni, heldur sjómenn og menn i verksmiöjunum Kolmunnaverkefni Þrjú sl, ár hafa veriö geröar margar tilraunir til aö nýta kol- Hér er Sólveig Hafsteinsdóttir viö eimingu á di-methylnitrósamini, sem er einn hinna virkustu krabbameinsvalda og myndast I mjöli, sem rotvariö er meö saltpétri. Hér er veriö aö koma fyrir æti tii ræktunar margvfslegra gerla. Þessar lffverur eru oft mjög vandfýsnar á ætiö og ekki siöur hita og rakastig. Stúlkan á mynd- inni heitir Kristin Traustadóttir. munnann til manneldis. T.d. hefur kolmunninn veriö þurrkaöur og framleidd kol- munnaskreiö og er jafnvel hugsanlegt aö hún leysi þorskreiö af hólmi. Ariö 1977 voru framleidd um 22 tonn af kolmunnaskreiö á vegum stofnunarinnar og var hún seld til Nigeriu og likaöi mjög vel. A siöasta ári hófst norræn samvinna um vinnslu kolmunna og rannsóknir henni tengdar og mun þaö koma i hlut Rannsóknastofnunar fisk- iönaöarins aö athuga hvaöa áhrif meðferö fisksins I veiöar- færum og um borö I veiöiskipum hefur á vinnslugæöi. Einnig munu veröa geröar tilraunir meö flutning og geymslu i iskældum sjó og slægingu og þurrkun til skreiöarframleiöslu á hennar vegum. Ariö 1978 tók stofnunin verk- smiöjuskip á leigu til fram- Július Guömundsson efnafræö- ingur viö athuganir á prótein- haldi fiskmjöls, en þær veröur aö framkvæma meö mikilli varúö. Greiningin tekur vanalega einn dag og er hún tvitekin þvl engu má gleyma. leiöslu á meltum úr loönu og spærlingi, en slikar meltur hafa gefist ágætlega erlendis sem dý'rafóöur. Tilraunir þessar heppnuöust vel og keyptu Danir framleiðsluna. Stofnunin hefur lengi haft áhuga á aö finna nýjar leiöir til nýtingar á slógi. Ein leiöin er aö framleiöa úr þvi meltur, eftir aö lifur og hrogn hafa veriö hirt. A vegum stofnunarinnar hefur veriö framleitt nokkurt magn af slóg- meltu, sem prófuö var viö minkaeldi i Danmörku og likaöi hún ágætlega. Meira aö segja héldu dönsku bændurnir þvi fram aö þeir fengju fleiri hvolpa undan hverri læöu, ef fóöraö væri meö slógmeltu. Fyrirtækiö Lumino i Esbjerg hefur haft áhuga á aö kaupa slika fram- leiöslu, en öröugt hefur veriö aö fá Islenska aöila til aö sinna þessu. Nýttfyrirtæki á Þórshöfn hefur þó I hyggju aö framleiöa meltu úr loöna I Gunnarsholti hafa veriö geröar tilraunir meö aö fóöra kálfa á slógmeltum og benda bráöabirgöaniöurstööur til þess aö þær hafi aukið vöxt kálfanna, þegar þær voru gefnar sem viöbót viö hey og grasköggla. Mengun fiskafurða vegna þungmálma Enn hafa á stofnuninni veriö geröar rannsóknir á mengun fisks og fiskafuröa af völdum ýmissa málma og skordýraeit- urs. Til þeirra var I upphafi stofnaö aö beiöni isl. fisksölu- samtaka og vegna reglna er- lendra kaupenda, en þær hafa þróast i yfirgripsmikla úttekt á leifum þessara efna i fiskafurð- um. Þungmálmar og skordýra- eitur berast til sjávar frá iönaöar og landbúnaöarlöndum og meö straumum um höfin. Lifverum sjávarins og þá ekki sist fiskum, hættir til aö safna þessum efnum i sig, og af þvi stafar mengunarhættan fyrir neytandann. Þeir málmar, sem rannsakaöir hafa veriö á Rannsóknastofnun fiskiönaöar- ins eru kvikasilfur, blý, kopar og kadmium, auk sink og járns, en fyrirhugaöar eru arsenik- rannsóknir! Rannsóknir hafa sýnt aö i flestum tegundum beinfiska var kvikasilfursmagn undir hættumörkum, eöa minna en 0.1 mg I kg, en hættumörk I viöskiptalöndum eru talin 0.5-1 mg Ikg af fiski. Hættumörk blýs hafa verið talin 2 mg I kilói, en reyndist i fisktegundum okkar á bilinu 0.1-0.2 mg I kg. Þessar niöurstööur eru mjög i sam- ræmi viö þaö, sem fengist hefur eriendis viö rannsóknir á fiski, sem talinn er upp vaxinn á ómenguöum hafsvæöum. Sömu- leiöis reyndist ekki mengun aö neinu ráöi vegna annarra málma, en mengun I lýsi og feitu mjöli af skordýraeitri er nærri hættumörkum og I ráöi aö fylgjast mjög vel meö þeim málum. Gerlarannsóknir á freðfiski Tilgangurinn meö þessu verk- efni er aö kanna hvaöa þættir hafa mest áhrif á gerlainnihald flakanna og aö fá heildarmynd af hráefnisgæöum og hreinlæti viö freöfiskframleiöshi hér á landi. Tekin hafa veriö 419 sýni úr 60 frystihúsum, þar af 313 sýni af þorskflökum. Gerlagróöur i sýnunum var rannsakaöur all- ýtarlega, aukþess sem vmis at- riöi vorumæld i frystihusunum, t.d. hitastig i flökum og vinnslu- sölum og klórstyrkur I vinnslu- vatni. óhóflega hátt hitastig i vinnslusölum viröist hafa áhrif til hins verra eins og viö mátti búast, og enn benda niöurstöður til aö taka þurfi fiskþvott um borö I veiöiskipum og frystihús- um til athuganar. 1 nokkrum til- fellum kom fram mikill og stöö- ugur munur á gerlainnihaldi flaka frá einstökum húsum, án þess ab hægt væri aö finna á þvi skýringar. Rannsóknir á spinn- pækli Haustiö 1977 varö vart viö svonefndan spinnpækil i sykur- saltaöri sild á nokkrum söit- unarstööum hérlendis. 1 þvi sambandi leitaöi Sildarútvegs- nefnd til Rannsóknastofnunar fiskiönaöarins meö von um aö lausn gæti fundist á þessu máli. Einkenni spinnpækils eru þau aö pækillinn veröur seig- fljótandi og getur I sumum til- fellum ummyndast I hlaup. Al- mennt hefur veriö taliö aö ákveönir gerlar eöa gerlahópar væru hér aö verki meö þvi aö framleiða einn eöa fleiri hvata, sem leiða til myndunar slim- kenndra efnasambanda úr sykrinum. Rannsóknir á spinnpækli hóf- ust svo vorið 1978. Helstu niöur- stööur voru, aö tekist hefur aö rækta upp slimmyndandi gerla úr seigum sildarpækli, meö þvi aö nota saltsykuræti. 1 ljós kom m.a aö i trétunnum, sem inni- héldu slimgerla og súkrósa, myndaöist seigur pækill eftir 3ja vikna geymslu. 1 trétunnum sem innihéldu slimgerla og glúkosa i' stab súkrósa mynd- aöist ekki seigur pækill. Þannig var hægt aö hindra myndun spinnpækils viö sildarsöltunina. Nú standa yfir á gerladeild til- raunir meö næmni sllmgerla gegn rotvarnarefnum og lofa tilraunir þessar mjög góöu, þótt of snemmtsé aö fullyröa nánar um gildi þeirra. Aðrar rannsóknir Hér hefur i grófum dráttum veriö lýst sumum rannsóknum Rannsóknastofnunar fisk- iönaöarins. Meöal annarra rannsókna má svo nefna aö á siöasta áratug hafa veriö geröar miklar rannsóknir á gæöum eggjahvituifiski og fiskmjöli og áhrifum tid. hita á gæöi eggja- hvitunnar viö framleiðslu á fiskmjöli. Nú á stöustu árum hafa rannsóknir mjög beinst aö breytingum á eggjahvitu þorsks viö mismunandi næringar- skilyröi og áhrif þess á gæöi fisksins til vinnslu. Rannsóknir sem gerðar hafa veriö siöustu árin i Rannsóknastofnun fisk- iönaöarins hafa leitt til vél- væöingar viö nýtingu grá- sleppuhrogna og loönuhrogna. Þá má nefna framleiöslu o.fl., | en slikar vörur eru mjög verö- mætar. Er i ráöi aö koma fyrir I vél til tilraunavinnslu á slíkum I krafti I kjallara hússins aö j Skúlagötu 4, en til þessa hafa aöeins nokkkur kiló af fiskkrafti I veriö framleídd á tilraunaborö-1 inu, ef svo má segja. Aö slöustu skal hér svo getiö I rannsókna á þvl hvernig spara má vatn i frystihúsum og hvernig nýta megi betur orku i loönuverksmiöjum en þaö er mikilvægt atriöi meö sivaxandi | eldsneytiskostnaöi. tJ tgáf ustarf semi Rannsóknastofnunin gefur útl ársskýrshi, sem komiö hefur út I reglulega frá árinu 1965, og er þar aö finna nánari grein fyrir öörum verkefnum. Þá gefur stofnunin út tlmaritið Tæknitiö-1 indi og hefur þaö aö geyma j ýtarlegar skýrslur um margs konar verkefni. tJt eru komin yfir 100 hefti og er báöum fyrr-j greindum ritum dreift ánj endurgjalds til fjölda aöila. Náin og góö samvinna hefurl ávallt veriö viö allar greinarj fiskiönaöarins og einkum sölu- samtökin. Rannsóknastofnunin hefiir og náib samband viö margar erlendar ranns(kna-j stofnanir, sem starfa á svip-j uöum grundvelli. Þetta tæki veröur frumgrind væntaniegrar tilraunaverksmiöju til humar og fiskkraftsframleiftslu, sem ætlunin er aö koma upp aö Skúlagötu 4. Sigurjón Arason, efnafræftingur, skýrir frá þessari framleiftslu á fundi meft blaftamönnum. Tlmamyndir Tryggvi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.