Tíminn - 15.06.1979, Page 4
4
Fimmtudagur 14. jdni 1979
'l'WKWH1'.
í spegli tímans
Konur á uppleið
Chicagobúar eru nýbúnir að fá nýjan
borgarstjóra, og er það í fyrsta skipti,
sem kona gegnir þessu embætti, Jane
Byrne heitir hún. Nýlega fékk hún heim-
sókn í ráðhúsið af óvenjulegra taginu. 44
nemendur í tónlistarskóla þar í borginni
litu þar við áður en þeir lögðu upp í
Evrópuferð. Meðal nemendanna var
Betsy Varney, þriggja ára, og lék hún
listilega verk eftir Bach fyrir borgar-
stjórann. Að því búnu færði hún borgar-
stjóranum rós úr silki, þar sem Jane
Byrne hef ur of næmi fyrir lifandi rósum.
A myndinni má sjá, þegar Betsy svarar
spurningu borgarstjórans, um hversu
lengi hún hafi stundað nám í fiðluleik,
eitt ár.
Svinka, sem aldrei
lætur neitt tækifæri
sér úr greipum
ganga, situr hér á
myndinni i fanginu
á Dick Van Dyke.
Dick tekur þátt i
sýningu Prúðuleik-
aranna i einum af
sjónvarpsþáttun-
um sem nefnast
Prúðuleikararnir i
Hollywood. M.a.
stendur hann fyrir
humarveislu, sem
frægt fólk tekur
þátt i. Svinka kem-
ur inn i salinn með
glæsibrag (Frank
Oz stjo'rnar rödd og
hreyfingum leik-
brúðunnar).
Seinna tókst þeim
Svinku og Dick að
taka nokkur spor á
dansgóifinu (enn
með Frank Oz i
eftirdragi.) Dick
sagði að sér hefði
liðið eins og hann
væri einn af Prúðu-
leikurunum. — En
ég tel ekki eftir
mér að tala við þá
sem gerðir eru úr
froðuplasti, sagði
hann.
bridge
Margir hafa gaman af að gefa stóru-
gjöf til að fá fram hressilega skiptingu i
spilin. Það eru einnig ýmsir forvitnilegir
hlutir sem geta komið út úr þvi.
Norður
S K
H D1098765432
T 3
L 8
Vestur
S
H —
T G
L AKDG109765432
Suður.
S DG1097 654
H AKG
T AK
L —
S/NS
Austur
S A832
H —
T D109876542
L —
Suður Vestur
5 spaðar 6 lauf
Norður
6 spaðar
Austur
dobl
Opnun suðurs var beiðni til norðurs um
að hækka i sex spaða með annað hvort ás
eða kóng I iitnum, og I sjö ef hann ætti þá
báða. Þetta er sagnvenja sem Culbertson
fann upp á sinum tima og er viða notuð í
einhveri myndenn Idag. Suður var heldur
ánægöur þegar hann sá blindan, eftir að
vestur hafði spilað út laufaás. Hann sá
enga leið til að komast niður á spilinu,
allavega gátu andstæðingarnir ekki tekið
hjartastungu þegar þeir kæmust inn á
trompásinn og tígulstunga var frekar
ólikleg. Hann bað þvi rólegur um laufa-
áttuna úr blindum, en þá kom allt I einu
áfalliö. Austur trompaði— með ásnum og
spilaði siöan tlgli. Og þá var spaöakóng-
urinn I blindum orðinn litils virði fyrir
sagnhafa þvi þegar hann hafði tekið á
hann voru þar aðeins eftir hjörtu. Og þau
gat austur trompað með tvistinum.
3040
krossgáta dagsins
m V 2 ■
5 ■ * _ ■ r
9 • ■
■ * ■
U ■ ö
■ /V ■ r
■ m
Lárétt
1) Yljar. 6) Vot. 8) Lærdómur. 9) Bál.
10) Hress. 11) Elska 12) Efni. 13)
Kæla. 15) Borg.
Lóðrétt
2) Land. 3) Númer. 4) Sölumenn. 5)
Ilmar. 7) Fnyk. 14) Ess.
Ráöning á gátu No. 3039.
y ^
1) Njáll. 6) óma. 8) Mal. 9) Gró. 10)
Afl. 11) Ref. 12) Ami. 13) Oru. 15)
Stáss.
Lóörétt
2) Jölaföt. 3) Am. 4) Laglaus. 5) Smári
7) Bólin 14) Rá.
— Mín ör myndivera nær skotskifunni
en þin ef hann hefði ekki fallið um koll.
— Þú ert áreiðanlega meö
veikina — hver sem hún
kann að vera.