Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 15. júnl 1979 Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbearn, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá 19.800.- Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. icl,„ Ódýr gisting Erum stutt frá miðborginni. Eins manns herb. á 5 þús. kr. Tveggja manna herb. frá 7 þús. kr. Morgunverður á 1.200.- kr. Fri gisting fyrir börn yngri en 6 ára. Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavik. Simar 20986 og 20950 GIRÐINGAREFNI goll úrval á góðu verði BÆNDUR! SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR! GIRÐIÐ GARÐA OG TÚN GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI fódur grasfne giróingpnfm E S MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegur sími 111 25 Laus staða Staða framkvæmdastjóra Vöruflutninga- miðstöðvarinnar h.f. i Reykjavik er laus til umsóknar frá n.k. áramótum. Upplýsingar gefur Aðalgeir Sig- geirsson, Húsavik simi 96-41510. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjaiidi flestar siterðir hjólbarða. sólaða og nýja Ttknm allar venjulegar etsrðir kjðlbarða Ul sólunar tJmfelgun — JafnvœglesUUlng HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta Opið alla dag? PÓSTSENDUM UM LAND ALL GUMMÍ VINNU SIOMN HF Skiphott 35 105 REYKJAVlK sJmi 31055 Frá metafgreiöslufundinum. Byggingamefnd Reykjavfloir 140 ára AFGREffiSLUMET SEIT Á AFMÆUSFUNDINUM 136 mál afgreidd á einum fundi Kás— Um þessar mundir eru 140 ár liöin siöan Friörik hinn sjötti, af guös náö konungur af Danmörku, o.s.frv., fyrirskip- aöi reglur fyrir byggingarstörf i kaupstaönum Reykjavík, en opiö bréf hans frá 29. mai 1839 er upphafiö aö stofnun Byggingar- nefndar Reykjavikur. 1 tilefni þessara timamóta boöaöi byggingarnefndin frétta- menn á sinn fund, og kynnti þeim litillega sögu nefndarinnar þessi 140 ár. A þessum sama fundi, afmælisfundi nefnd- arinnar, afrekaöi htin aö af- greiöa fleiri mál en nokkru sinni fyrr á einum fundi, eöa alls 136 mál. Meginmarkmiöiö meö stofnun nefndarinnar fyrir 140 árum, var aö afstýra húsbrunum , en þá voru flest hús byggö úr tré, og eins aö ákveöa lóöir fyrir nýbyggingar og kálgaröa, svo og aö marka götustæöi. A fyrsta fundi nefndarinnar, sem haldinn var 1. ágúst 1840, var tekiö fyrir erindi frá Siemsen kaupmanni þar sem hann biöur um aö fá útmælda lóö „til at opföre en smuk Bygning”. Nefndin taldi sig ekki geta oröiö viö eríndinu á þeim staö sem óskaö var effir en vis- aöi á annan. Þar reis siöan húsiö Hafnarstræti 23, sem rifiö var fyrir örfáum árum. Fyrstu hundraö árin gekk á ýmsu i störfum nefndarinnar. Ariö 1890 eru torfbæir bannaöir, en þeir þóttu litt sæma bæ I örum vexti. Ariö 1903 veröa timamót i byggingarsögu Reykjavikur, en þá tekur gildi fyrsta byggingarsamþykktin fyrirkaupstaöinn, þá er stofnaö embætti byggingarfulltrúa, en aö auki eru geröar auknar kröfur til smiöi húsa og einnig er tilskiliö aö byggingarleyfis- umsóknum fylgi teikningar af fyrirhuguöum mannvirkjum. Ariö 1945 tekur gildi ný bygging- arsamþykkt þar sem kveöiö er nánar á um nybyggingar og breytingar á eldra húsnæöi. Um siöustu áramót uröu þáttaskil i sögu byggingar- nefndar meö setningu fyrstu heildarbyggingarlaga i landinu. Er þar kveöiö á um aö lögin taki til hvers konar bygginga ofan- jaröar og neöan, og annarra mannvirkja sem áhrif hafi á útlit umhverfisins. M.a. er mönnum nú ekki heimilaö aö rifa hús án leyfis byggingarnefndar. Magnús Skúlason, formaöur byggingarnefndar, haföi orö fyrir þeim nefndarmönnum á fundinum. Sagöi hann m.a. aö enn heföi t.d. ekki reynt á fyrr- greint ákvæöi um að leyfi bygg- ingarnefndar þyrfti fyrir niöur- rifi húsa, né hver bæri fjárhags- ábyrgð i þeim tilfellum. Þeirri spurningu væri þvi enn ósvaraö. Hins vegar væri hugsanlegt aö svokallað Fjalakattarmál færi fyrir dómstólana, einmitt út af þessuatriöi, og þá fepgist vænt- anlega úr þessari spurningu skoriö. Vegna þess aö nú er mikiö talaö um aö litiö sé byggt I Reykjavik vildi Magnús taka fram, aö byggingarnefnd heföi samþykkt á fyrstu þremur mánuöum þessa árs, leyfi fyrir byggingu 70 þús. rúmmetra húsnæöis og þaö aö kvistum og nýbyggingarsvæöum undan- teknum. Aö visu væri geysi- mikiö af þessu stækkun á at- vinnuhúsnæöi, en ekki færi milli mála, aö allar þessar fram- kvæmdir væru mjög atvinnu- skapandi. Byggingarnefnd skipa: Magnús Skúlason, formaöur, Gissur Sfmonarson, varafor- maöur, Gunnar H. Gunnarsson, Helgi Hjálmarsson, Hilmar Guölaugsson, Gunnar Hansson, og Haraldur Sumarliðason. Byggingarfulltrúi er Gunnar Sigurösson, verkfræöingur. Gunnar Sigurösson, byggingarfulltrúi I Rfeykjavlk (t.v.) og Magniis Skúlason, formaöur byggingarnefndar. — Timamyndir Tryggvi Vortónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar $ M 9 g’ ** t' f I i * Skagfirska söngsveitin. * l' 4 % i.1 - iéíW’lt’ f f f r f r ■ * * l \ é f /* Hinir árlegu vortónleikar Skag- firsku Söngsveitarinnar verða aö þessu sinni haldnir laugardaginn 16. júni kl. 3. I Austurbæjarbiói. Efnisskrá er fjölþætt. Frum- flutt eru m .a. lög eftir Jón Björns- son frá Hafsteinsstööum og Skúla Halldórsson, sem sérstaklega eru tileinkuö Söngsveitinni,einnig flytur hún Astarljóðavalsa Óp. 52 eftir Jóhannes Brahms. Einsöngvarar eru Margrét Matthiasdóttir, Guðrún Snæ- bjarnardóttir, Sverrir Guð- mundsson og Bjarni Guöjónsson, en þau eru öll meölimir kórsins. Guörún Kristinsdóttir og ólafur Vignir Albertsson leika meö á pianó. Söngstjórier frú Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. 1 júlibyrjun er fyrirhuguö söng- ferö til Skotlands og mun kórinn feröast þar um og halda tónleika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.