Tíminn - 15.06.1979, Page 16

Tíminn - 15.06.1979, Page 16
16 Föstudagur XS. júnl 1979 hljóðvarp Föstudagur 15. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.Tón- leikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Ve&urfréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Einarsson lýk- ur vi& a& lesa ævintýri sitt „Höllin bak viö hamrana” (5) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: Sin- fóniuhljómsveitin i Málmey leikur þætti ttr „Hnotu- brjótnum” eftir Tsjai- kovský: Janos Furst stj. / Daniel Barenboim og Nýja Filharmoniusveitin i Lund- ttnum leika Pianókonsert i B-dttr nr. 2 op. 19 eftir Beethoven: Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir- Tilkynningar. Vil vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mi&degissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holi Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (9). 15.00 Mi&degistónleikar: FIl- harmóniusveit Lundttna leikur „Vespurnar”, forleik eftir Vaughan Williams: Sir Adrian Boult stj. / Willi Hartmann syngur þætti úr „Einu sinni var” eftir Lange-Muller meö kór og h^jómsveit Konunglegu óperunnar I Kaupmanna- höfn: Johan Hye-Knudsen stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sigrlö- ur Eyþórsdóttir sér um tim- ann, sem helgaöur veröur lýöveldisdeginum 17. júni,- 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Til- kynningar. 19.40 Barokkkvintett Kamm- ersveitar Eeykjavlkur leik- ur i tttvarpssal tvö tónverk eftir Georg Philipp Tele- mann. a. Kvartett i F-dttr. b. Konsert i a-moll. 20.00 Púkk Sigrttn Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um unglingaþátt. 20.40 Eiska allir kaupakonur? Þáttur um sveitarómantik I umsjón Ernu Indriöadóttur og Valdisar öskarsdóttur. 21.10 Frá tónleikum Nieder- sachsischer Singkreis i Há- teigskirkju Stjórnandi: Willi Trader. a. „Hear My Prayer, oh Lord” og „Lord, How Wilt Thou Be Angry?” lög eftir Henry Purcell. b. „Jesu, meineFreude”, mót- etta fyrir fimm-radda kór eftir Johann Sebastian Bach 21.40 A förnum vegi I Rangár- þingi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar ööru sinni viöGuölaug Bjarnason á Giljum I Hvolhreppi. 22.05 Kvöldsagan: „Gró&a- vegurinn” eftir SigurO Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (25). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar og lög á milli 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 15. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Prttöu leikararnir. Gest- ur í þessum þætti er leik- konan Marisa Berenson. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. 1 landinu er I gildi veröstöövun. 1 þriöja þætti Sjónvarpsins um verölags- mál veröur fjallaö um gildi veröstöövunar og fram- kvæmd hennar. Meðal ann- arr veröur rætt viö Svavar Gestsson viöskiptaráöherra og Þráin Eggertsson hag- fræöing. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Rannsóknardómarinn. Franskur sakamálamynda- ftokkur. Fjóröi þáttur. Elds- voöi. Þýöandi Ragna Ragn- ars. 22.55 Dagskrárlok. Þrándur Thoroddsen Fer á kostum í þýðingu „Prúðu leikaranna” EINN er sá prúöur leikari, sem aödáendur þáttarins um Kermit frosk og félaga hans sjá aldrei á skjánum, og útlendingar fá ekki a& njóta, en hann leggur sinn skerf af mörkum þegar „Prttöu leikararnir” eru sýndir i íslenska sjónvarpinu, og þaö er Þrándur Thoroddsen, sem þýöir textann. Þýöingar Þrándar eru hreinasta afbragö og fer hann á kostum hvort sem um er aö ræöa talaö mál eöa bundiö. Annars er Þrándur kvikmyndageröarmaö- ur aö atvinnu og íhlaupamaöur á sviöi þýöinga fagurra leik- mennta. En hverju er þaö að þakka, aö Þrándur þýöir betur i sjónvarpenaörirmenn.skal látiö ósagt um, en vist er aö llfsstill prttðu leikaranna fellur einkar vel aö þýðingarhæfileikum hans. Heilsugæsla - Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia apoteka I Reykjavfk, vikuna 15.-21. jttni er i Lauga- vegs Apóteki og einnig er Holts Apótek opiö öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabj,freiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavar&stofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. lyftingar, borötennis, boccia og curling. Sund ttt I skólalaug Arbæjar. Laugin er lokuö I júll og ágúst. Þjálfarar eru til staöar mánu- daga, miövikudaga og fimmtudaga. Vestmannaeyjar 15.-18. júni Fariö veröur til og frá Vest- mannaeyjum meö Herjólfi. Farnar veröa skoöunarferöir um Heimaey, bæöi i bil og gangandi. Gist i góöu svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Guö- rún Þóröardóttir. Upplýsingar og íarmiöasala á skrifstof- unni. Drangey-Málmey-Skagafjörö- ur 22.-25. jttnl Snæfellsnes-Breiöafjöröur- Látrabjarg-Dalir 27.-1. júli Nánar auglýst siöar. Feröafélag íslands Lögregla og slökkviúð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjttkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjttkrabifreið simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. SimabQanir simi 05 BUanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. Föstudagur 15. jttni kl. 20.00 Þórsmerkurferö, gist i húsi. Farseðlar á skrifstofunni. Laugardagur 16. júnl. 1) kl. 08.00. Gönguferö á Heklu. (2 dagar) gist i tjöldum. farseðlar á skrifstofunni. 2) kl. 13.00Esjuganga (fjallárs- ins). Næstsiöasta feröin á þessu vori. Gengið frá nielunum fyrir austan Esjuberg. Þátttakendur geta komiö á eigin bilum og slegist þar I förina. Fariö frá Umferöarmiöstööinni. 3) kl. 20.00. Miðnæturganga á Skarösheiöi. Stórfenglegur útsýnisstaöur i miönætursól. Fararstj. Þorsteinn Bjarnar. Um næstu helgi: Grimseyjar- ferö i miðnætursól, ferö tU Drangeyjar og um Skaga- fjarðardali, útilega I Marardal o.fl. Nánari upplýsinar á skrif- stofunni. Iökið gönguferöir, kynist landinu. Ferðafélag tslands. Útivistarferöir Föstud 15. jttnl kl. 20 Mýrdalur —Hjörleifshöfði — Hafursey o.fl. Gist I httsi, fararstj. Jón I. Bjarnason. Föstud. 22. júnl Drangey — Málmey — Þóröarhöföi um Jónsmessuna Hornstrandir I júli, margir möguleikar. Farseölar og nánari upplýs- ingar á skrifst. Lækjarg. 6 a. s. 14606. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Hafnarfjör&ur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvifld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fuUoröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö me&fer&is ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Tilkynningar Frá Snæfellingafélaginu: Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik gengst fyrir hópferð á bændahátiö Snæ- fellinga aö Breiöabliki 23. júni n.k. Þeir sem óska að taka þátt I feröalaginu tilkynni þátttöku sina til Þorgils eöa stjórnar félagsins fyrir 17. jttni n.k. Skemmtinefndin. Frá ÍFR um æfingatima i Hagaskóla. Æfingar veröa á mánudögum kl. 8. Borötennis, lyftingar, boccia, curling. Þriðjudaga kl. 8 lyftingar, boccia og curling. Miöviku- daga og fimmtudaga kl. 8 lyft- ingar, borötennis, boccia og curling. Laugardaga kl. 14 15.-17. jttni. 1. Þórsmörk. 2. Þjórsárdalur — Hekla. 22. júni. Flugferð til Grimseyjar. 23. -24. jttni. Útilega I Marardál. 24. júni. Ferð á sögustaði Njálu. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands. Stttdentar M.H. vorið 1974 Haldið veröur upp á fimm ára stúdentsafmælið meö dansleik á annarri hæð Hótel Esju, föstu- daginn 15. jttni kl. 20.00 stund- vislega. Nefndin Aöalfundur Leigjendasamtak- anna veröur haldinn laugar- daginn 16. júni í fundarsal Sóknaraö Freyjugötu 27. Dag- skrá verður samkvæmt lögum félagsins, en einnig verður rætt um starfiö framundan I ljósi nýsamþykktra laga um húsaleigusamninga. A fundin- um veröa lögin kynnt og fyrir- spurnum svaraö. Stjórn Leigj- endasamtakanna hvetur leigj- endur til að mæta vel og stundvíslega á fundinn. Kvenfélag Kópavogs: Vegna óviðráðanlegra orsaka veröur ekkert af sumarferðinni. Ferðanefnd. GENGIÐ ■ Gengiö á hádegi þann 13.6. 1979. Almennur Feröamanna- gjaldeyrir -Kaup Sala igjaldeyrir 'fíaup Sala. 1 Bandarlkjadollar 340.80 341.60 374.88 375.76 1 Sterlingspund 714.15 715.85 785.57 787.44 1 Kanadadollar 290.55 291.25 319.61' 320.38 100 Danskar krónur 6182.90 6197.40 6801.19 6817.14 100 Norskar krónur 6549.20 6564.60 7204.12 7221.06 100 Sænskar krónur 7774.60 7792.90 8552.06 8572.19 100 Finnsk mörk 8522.15 8542.15 9374.37 9396.37 100 Franskir frankar 7699.95 7718.05 8469.95 8489.86 100 Beig. frankar 1110.80 1113.30 1221.88 1224.74 100 Svissn. frankar 19680.65 19726.85 21648.72 21204.54 100 Gyliini 16282.85 16321.05 17911.14 17953.16 100 V-þýsk mörk 17835.90 17877.80 19619.49 19665.58 100 Llrur 39.95 40.05 43.95 44.06 100 Austurr.Sch. 2419.60 2425.30 2661.56 2667.83 100 Escudos 683.50 685.10 751.85 753.61 100 Pesetar 515.65 516.85 567.22 568.54 100 Xen 184.77 155.14 203.25 170.65

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.