Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. júnl 1979 ilMim'n1' 15 OOO0OOOO Úrsllt í siglingakeppni — Hjá siglingaklúbbnum Brokey í Reykjavík BLANDAÐUR FLOKKUR ... Kiartan Mogensen BROKEY, Gunnar Hilmarsson BROKEY. Sigurvegarar á stigum eftir umreiknaöan tima: Kjartan Mogensen BROKEY, Gunnar Hilmarsson BROKEY á WAYFARER. STJÓRNIM 10. júnl stóö siglingaklúbburinn BROKEY I Reykjavlk fyrir keppnum á seglskútum I sam- vinnu viö sjómannadagsráö og Siglingasamband íslands. Keppnirnar fóru fram I Nauthóls- vlkinni og voru sigurvegarar sem hér segir: OPTIMIST .... Olfar Ormarsson KÖPANES MIRROR ... Baldvin Björgvins- son KÓPANES, Óttar Hrafnkels- son KÓPANES. FLIPPER ... Þráinn Hreggviös- son VOGUR, Snorri Hreggviösson VOGUR. ELDHN ÖTTUR ... Daniel Friöriksson ÝMIR, Valdimar Karisson ÝMIR. Gisli Torfason átti góöan leik I marki IBK I gærkvöldi er IBK og Fram gerðu jafntefli I Keflavik. Segja má aö hann hafi bjargað IBK frá tapi meö frábærri markvörslu þegar mest lá viö. Júliusson hornspyrnu en boltinn lenti ofan á slá og aftur fyrir. Minútu seinna komst Pétur Ormslev einn inn fyrir vörn Kefl- vikinga aö margra dómi rang- stæöur og var aö komast i dauöa- færi þegar Gisli Torfason, mark- vöröur, náöi aö góma knöttinn af tám hans. Vel gert hjá Gisla. Þaö var siöan á 44. mlnútu aö Framarar jöfnuöu leikinn. Pétur Ormslev tók hornspyrnu og Mar- teinn skallaöi aö marki. GIsli hélt ekki boltanum sem hrökk til Guö- mundar Steinssonar og hann jafnaöi leikinn öruggiega. Þannig var staöan i leikhlei en i siöari hálfleik sóttu Framarar heldur meira en náöu ekki aö skora. Meöal annars átti Mar- teinn skalla i þverslá eftir vel tekna aukaspyrnu Péturs. Guömundur Steinsson átti gott skot á mark IBK sem stefndi efst i markhorniö en Gisli var mættur á réttum staö og náöi aö verja. Marteinn var einna bestur Framara þrátt fyrir aö hann hafi gertslatta af mistökum sem hann er ekki frægur fyrir. I liöi ÍBK voru „Gislarnir” bestir, þ.e. Torfason og Eyjólfsson sem lék mjög vel. Dómari var Guðmundur Haraldsson og dæmdi þokkalega. MS/SK Þessa mynd tók Róbert Ijós- myndari Timans I hófi v-þýska sendiherrans eftir landsleik ts- lands og V-Þýskalands. Þessir tveir heiöursmenn — þeir Fritz Buchloh frá V-Þýskalandi og Youri Ilitchev eiga þrennt sam- eiginlegt. Þeir hafa báöir þjálfað Val, Viking og Islenska landsliðiö. inginn — þegar Fram og Keflavík gerðu jafnteflí 1:1 Það má með sanni segja að//Stress" mikið hafi sett strik í reikninginn er iið Kef lavíkur og Fram mætt- ust í 1. deild islandsmóts- ins í knattspyrnu í Kefla- vík í gærkvöldi. Leiknum lauk með jafn- tefli 1:1 en eftir gangi leiksins að dæma má kannski segja að Framar- ar hafi verið nær því að sigra. Gísli Torfason sem hefur verið meiddur að undan- förnu lék nú með að nýju en ekki sem útispilari heldur markvörður. Kom hann í stað Þorsteins ólafssonar sem ekki gat leikið með í gærkvöldi vegna ígerðar sem hann fékk í olnboga. Stóð Gísli sig með miklum ágætum og varði oft meistaralega. En ef viö vlkjum okkur aö gangi leiksins voru aöeins þrjár mln. liönar þegar fyrsta hættulega marktækifærið kom. Óskar Færseth gaf þá vel fyrir mark Firam þar sem Þórir Sigfússon kastaöi sér fram og skallaöi aö markien boltinn fór rétt framhjá. Stuttu slðar fengu Framarar hornspyrnu sem Pétur Ormslev tók. Gaf hann beint á Martein Geirsson sem skallaöi rétt fram- hjá. Þaö var síöan á 14. mlnútu leiksins sem fyrsta markiö var skoraö og voru Keflvlkingar þar aö verki. Ólafur Júliusson náöi þá boltanum á vallarmiöjunni, brunaöi I átt aö Frammarkinu. Gaf siöan langa sendingu á Gisla Eyjólfsson sem Marteinn mis- reiknaöi hélt aö Guömundur markvöröur myndi ná boltanum en GIsli komst inn á milli og skoraöi af öryggi. Eftir markið var litiö spilaö og meira um almennar langspyrnur sem litlum árangri skiluöu. A 40. mlnútu tekur Ólafur Þeir eiga þrennt sameiginlegt ..Stressið” setti strik í reikn- „] E 'i relt til I bve rs bú ei r 1 ko min in á L 1 Lo ift ti 1S segir Tommy Docherty, sem er aftur kominn til London, eftir 11 ára fjarveru Road” — Ég veit vel til hvers Jim Gregory ætlast til af mér, og ég mun svo sannarlega sýna honum, til hvers ég er kominn til Queens Park Rangers. Þetta veröur ekki I fyrsta skipti, sem ég kem meö lið aftur upp i 1. deild, sagöi Tommy Docherty, þegar hann kom á Loftus Road I London til aö taka viö stjórninni hjá Q.P.R. Docherty, sem geröi kraftaverk meö Manchester United — byggði upp nýtt liö á OldTrafford oggerði það aö stórveldi á skömmum tima, er ekki ókunnugur hjá Q.P.R. —hann var framkvæmda- stjóri hjá félaginu 1968, en hætti þá eftir aöeins 28 daga, eftir aö hafa lent upp á kant viö Jim Gregory, milljónamæringinn, sem situr I forsæti Lundúnaliös- ins. — Það er dásamlegt að vita að maöur er eftirsóttur, sagöi Docherty, eftir aö Gregory haföi beðið hann aö koma — og hjálpa Q. P.R. aö endurreisa sæti sitt i 1. deild. Tommy Docherty, eða „The Doc” eins og hann er kallaöur, hefur komið viöa viö sem framkvæmdastjóri — hann hefur veriö hjá Chelsea, Rotherham, Q.P.R., Aston Villa, Porto I Portúgal, einvaldur skoska landsliösins, Manchester United, Derby og nú Q.P.R. Þaö er óhætt aö segja aö leikmenn Q.P.R. eru nú þegar farnir aö skjálfa — hræddir um stööu slna hjá félaginu, þvi aö Docherty er þekkturfyrir aö selja og kaupa leikmenn þegar hann tekur viö nýju liöi, þar sem hann vill byggja liö algjörlega upp á nýtt, eftir sinu höföi. Hann hefur veriö ráöinn til þess — og hann mun gera þaö. Það eru aöeins 2 ár slðan Q.P.R. missti af Englands- meistaratitlinum á elleftu stundu — til Liverpool. A þessum tveim- ur árum hafa margir góöir leik- menn farið frá félaginu — Frank McLintock er hættur, David Needham (Nottingham Forest), David Webb (Stoke), Don Givens (Birmingham), Dave Thomas (Everton), Phil Parkes (West Ham) og Don Masson (Notts C.). A þessu sést, aö liöiö hefur oröiö fyrir mikilli blóötöku. TOMMY DOCHERTY... tekst honum að rlfa Q.P.R. upp úr lægöinni? Myndin hér fyrir ofan var tekin af „The Doc” fyrir 11 árum — er hann yfirgaf Loftus Road.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.