Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 5
a ■uu'ititA'iu1 Föstudagur 15. júnl 1979 Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: Ræktar upp „brunarústir” -FI — Skógræktarfélag brunnu margir hektarar Hafnarfjarðar hefur nú af ungskógi þann 8. maí hafiðsumarstarf sitt. Að sl. þessu sinni verður það all á sama stað> i girð- ingu félagsins við Hval- eyrarvatn, en þar Reynt verBur að gróðursetja I sem mest af þessum „brunarilst- um”, en brunnu trén veröa látin standa óhreyfð í sumar, Frá blaðamannafundi NAN. Stjórn félagsins sést á þessari mynd og er Steinar Þorsteinsson form. lengst t.v. Verömeriongum víða ábótavant á Akureyri H.J. — Neytendasamtökin á Akureyri og nágrenni (NAN) héldu blaðamannafund á mánu- daginn og kynntu starfsemi sfna. Þar kom fram að frá 8. maf, hafa samtökin haft opna skrifstofu að Skipagötu 18 (II. hæð) og er sim- inn þar 2 44 02. Þar er reynt að aðstoða fólk, sem telur sig hafa verið hlunnfarið i viðskiptum. Veita upplýsingar og leiðbeina fólki, sem hefur hug á að kaupa t.a.m. dýr heimilistæki. Uppiýsa fólk um rétt þeirra sem neyt- endur, þ.e. kaupendur vöru og þjónustu. Við ráðleggingar og leiðbein- ingar varöandi kaup á ýmiss konar hlutum verður að styðjast við marktækar samanburðar- rannsóknir. Þess konar rann- sóknir hafa ekki verið fram- kvæmdar hér á landi, en NAN hafa aðgang að ritum, sem neytendasamtök i nágranna- löndum .(Norðurlönd, Bretland, Þýskaland, Bandarikin) gefa Ut, og þar sem slikar samanburðar- rannsóknir erugerðar. Þær upp - lysingar sem i þessum ritum eru, eiga i mörgum tilvikum við hjá okkur. Stjórn NAN vildi vekja athygli á könnun, sem nýlega var gerð á vörumerkingum i búðargluggum. Þrjátiu verslanir i miðbæ Akur- eyrar voru skoðaðar, en sam- kvæmt reglugerðarákvæði i lögum er kaupmönnum skylt að verðmerkja þá voru, sem höfð er til sýnis i búðargluggum eða sýningarkö6sum. 1 þessu úrtaki voru átta verslanir, sem höfðu litla eða enga verðmerkingu. Er þaö eftirtektarvert aö svona stór hluti kaupmanna skuli hafa ákvæði um verðmerkingar aö engu. Stjórnin tók fram, að það væru fremur smáverslanir sem Frh. á bls. 19. IBM úthlutar rannsóknar- styrkjum Nýlega var úthlutað i sjötta sinn úr Rann- sóknarsjóði IBM vegna Reiknistofnunar Há- skólans. Alls bárust 7 sóknarmynstri i islenska þorsk- stofninn. Rannsóknarstöð Hjartaverndar kr. 500.000 til tölfræöilegrar úr- vinnslu gagna varöandi áhættu- þætti fyrir kransæðasjúkdóma. Rannsóknarstofnun landbúnað- umsóknir og hlutu 4 umsækjendur styrk úr sjóðnum, samtals arins kr. 500.000 til útreikninga á arfgengi skrokkmála á lömb- um i afkvæmarannsóknum. 1.620.000 kr. Kjartan G. Magnússon kr. 120.000 til þátttöku i ráðstefnu Styrkina hlutu: Dr. Þorkell Helgason kr. 500.000 til aö þróa reiknilíkan af besta um reiknilikön á sviöi fiski- fræði, I sambandi við fram- haldsná m í hagnýtri stærðf ræði. borgurum til áminningar um að fara varlega með eld og ungviö- inu til skjóls. Þá veröur unnið við dreifþlöntun í græðileit félagsins. Félagið mun halda sýnikennslu i trjárækt I græöireit félagsins við Hvaleyrarvatn mánudag — laugardag kl. 17 — 19. öllum yngri sem eldri er heimil þátt- taka, án greiðslu, en þess er vænst að gestir gróöursetji nokkrar trjáplöntur sem sjálf- boðaliðar og riti nöfn sín í gesta- bók félagsins. Þeim, sem hentar annar tlmi en að framan greinir geta haft sam- band við starfsfólkið. Reynt veröur að hafa tvo eða fleiri til leiðsagnar hverju sinni. Hafn- firðingar og Garðbæingar eru sérstaklega kallaðir til liös. Fatlaðir gestir frá N-Noregi í heimsókn FI — Aöfararnótt laugardagsins koma hingað til lands 126 manna hópur fatlaðs fólks frá Norð- ur-Noregi og mun það dveljast hér til 24. júnink. A sama tima fer jafnstór hópur fatlaðra héðan til Noröur-Noregs. Þetta er langum- fangsmesta skiptiheimsókn, sem fatlað fólk hefur efnt til, en mót- tökustjóri er Siguröur Magnússon og með honum i nefnd Steinunn Finnbogadóttir og Vikar Daviðs- son. Dagskrá skiptigestarna hér á landi er mjög f jölbreytt og sagði SigurðurMagnússon i samtali viö Timann, að allir, opinberir, hálf- opinberir og einkaaðilar, sem leitað hafi verið til, hafi veitt mjög góða fyrirgreiðslu og gert sitt ýtrasta til þess aö heimsóknin yrði sem ánægjulegust. Allt starf hefur náttúrulega veriö unnið i samráði viö Sjálfsbjörgu, lands- samtök fatlaðra. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um dagskrá heimsóknar- innarmá geta þess, að mánudag- inn 18. júni verður fariö til Þing- valla og staöurinn skoðaður i fylgd Þórs Magnússonar þjóð- minjavarðar. Um kvöldið þann dag býöur félagsmálaráðherra Magnús H. Magnússon I mat. 19. júnr verður forseti Islands dr. Kristján Eldjárn heimsóttur að Bessastöðum og 20. júni verður fariö aö Gullfossi og Geysi. 22. júni verður fariö I norska sendi- ráðið og lokahátiðin verður haldin á Hótel Sögu f samvinnu við Sjálfsbjörgu i Reykjavik. Stiga á dans til kl. tvö um nóttina. 1 kvöld verða krakkarnir I Skólahljómsveit Mosfellssveitar vopnuð blómum en ekki hljóðfærum. Skólahljómsveit Mosfellssveitar: Blómasala til styrktar Norðurlandareisu Kás— Mosfellingar geta átt von á þvi i kvöld, að meðlimir úr Skóla- hljómsveit Mosfells- sveitar banki upp á hjá þeim, og bjóði þeim blóm til sölu, til styrktar Norðurlandaferð hljóm- sveitarinnar, sem farin verður á næsta vori. Það er nýstofnað foreldrafélag hljómsveitarinnar sem stendur fyrir þessu um þjóðhátfðarhelg- ina. A morgun veröa blóm einnig seld á verslunarsvæöinu við Vest- urlandsveg, milli Kaupfélagsins og Kjörvals. Meöan Blómasalan stendur yfir mun lúörasveitin leika undir stjórn Lárusar Sveinssonar. Nýlega hefur Kaupfélag Kjalarnesþings veitt hljómsveit- inni 200 þús. kr. styrk. Mikið og blómlegt starf hefur verið hjá hljómsveitinni undanfarin ár og hefur hún leikiö viða um landiö. Hljómsveitarstjórar eru bræð- urnir Birgir og Lárus Sveinssyn- ir. Húsmæðraorlof Kópavogs að Laugarvatni Eins og aö undanförnu verður möguleika, svo sem skemmti- Húsmæðraorlof Kópavogs aö legar gönguleiðir, sund og gufu- Laugarvatni. Dvalið veröur i baö. Anefahugsamargar konur Héraðsskólanum dagana 9.-15. tilhvildarinnar þar, og ættu þær júll n.k. sem áhuga hafa, að hafa sam- Þetta er fjórða árið sem hús- band sem fyrst við orlofsnefnd- mæöurnar njóta hvildar þar, og arkonur, en þær eru. Katrin hefur þeim likaö dvölin vel, Oddsdóttir, simi 40576. Guöný enda staöurinn rómaður fýrir Berndsen, simi 42177, Helga fegurö og býöur uppá marga Amundadóttir, simi 40689.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.