Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. júnl 1979 3 Heimili Einars Jönssonar # almenningi til sýnis AM— I gær boðaði stjórn Listasafns Einars Jónssonar til blaðamannafundar í Hnitbjörgum við Njarðargötu til þess að sýna þar efstu hæð hússins sem var heimili þeirra Einars Jónssonar og önnu konu hans en fbúðin mun framvegis verða til sýnis fyrir almenning en það hefur ekki verið fyrr. Þaö var áriö 1916, sem hafin var bygging safnhússins og fluttu þau hjónin i íbúöina á efstu hæö- inni áriö 1920. Listasafniö var siöan formlega opnaö á Jóns- messudag 1923. tbúöin er nú búin húsgögnum og ýmsum listmun- um þeirra hjóna og má m.a. nefna listaverk eftir Asgrim Jónsson, Jóhannes S. Kjarval og stórt oliumálverk af frú önnu eft- ir Johannes Nielsen. Ástæöa er til aö vekja athygli á aö á neöstu hæö safnsins hefur nýlega veriö komiö fyrir mál- verki af Einari Jónssyni eftir Johannes Nielsen og i sýningar- boröum teiknibókum Einars og nokkrum útskuröarverkum, sem hann geröi á unga aldri. Enn- fremur hefur nýlega veriö sett upp I safninu marmaramynd, sem Einar geröi áriö 1894 er hann var nemandi Stephans Sinding I Kaupmannahöfn. Myndin heitir „Drengur á bæn” og er jafnframt eina marmaramyndin I safninu. t stjórn Listasafns Einars Jóns- sonar eiga sæti: Séra Jón Auöuns formaöur, Höröur Bjarnason rit- ari dr. Kristján Eldjárn, Ármann Snævarr og Runólfur Þórarins- son. Forstööumaöur safnsins er Ölafur Kvaran. Listasafn Einars Jónssonar er opiö yfir sumarmánuöina alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00 og yfir vetrar- mánuöina sunnudaga og miö- vikudaga á sama tlma. Ólafur Kvaran forstööumaöur safnsins og stjórnarmenn, dr. Kristján Eldjárn, forseti tslands og Höröur Bjarnason, húsameistari segja frá opnun safnsins á heimili Einars Jónssonar. tir stofu I fbúö listamannsins Kaupmannasamtökin um farmannaverkfallið: „Heimatilbúið vandamál” Skora á sáttanefnd og ríkisstjórn að hlutast til um skjóta lausn málsins Kás —„Ljóst er aö þegar er viöa oröinn skortur á brýnustu nauösynjum og komi til frekari átaka á vinnumarkaönum, skapast neyöarástand sem ekki er séö fyrir endann á”, segir i ályktun fulltrúaráös Kaup- mannasamtaka islands, sem samþykkt var á fundi þess i gær. Telja Kaupmannasamtökin undirrót þessa alvarlega ástands, yfirstandandi vinnu- deil.u viö yfirmenn á farskipun- um. „A sama tima sem þessi heimatilbúnu vandamál lama þjóöllfiö veröur þjóöin aö axla lifskjararýrnun vegna erlendra aöstæöna”, segir i ályktun full- trúaráösins. Þvi skorar fulltrúaráö Kaup- mannasamtaka Islands á Sátta- nefnd og rikisstjórn, aö beita áhrifum sínum til skjótrar lausnar yfirstandandi kjara- deilu, þannig aö hún valdi ekki frekari röskun á þjóöarhag, en þegar er oröin. sæti Auður í fyrsta í Finnlandi FI — Auöur Bjarnadóttir list- dansari varö númer eitt i mikilli danskeppni á árlegri listahátiö I Kuopio i Finnlandi, en dansaö var til úrslita i gær. Verölaunin eru fimm þúsund finnsk mörk auk möguleika á aö dvelja i þrjá mánuöi viö Konunglega danska ballettinn. Finnskur dansari varö I ööru sæti og sænskur i þriöja. Þátttakendur voru 20. Fyrsta daginn var keppt i klassiskum ballett, slöan I nú- tlmaballett og I gær voru dans- aöir til úrslita dansar aö eigin vali. Auöur starfar nú I Miin- chen og mun fara strax þangaö frá Finnlandi, þvi aö sýningar i Miinchen biöa eftir henni. Mót- dansari Auöar i keppninni i Kuopio er frá Munchen-óper- unni. Verkalýðsfélag Borgarness um samúðarverkbann VÍ: Láglaunaf ólki illa launuð þolinmæðin Verkalýðsfélag Borg- arness sendi f rá sér í gær svofellda mótmælaálykt- un: „Fundur haldinn I Verkalýös- félagi Borgarness, 13. júnl 1979 mótmælir harölega þeirri ákvöröun Vinnuveitendasam- bands tslands, aö boöa samúöarverkbann á verkalýös- félög, sem ekki eiga I neinni vinnudeilu viö Vinnuveitenda- sambandiö. Fundurinn vekur athygli á, aö láglaunafólk hefur aö undanförnu sýnt mikla þolin- mæöi á meöan stórir launþega- hópar hafa fengiö 3% grunn- kaupshækkun og vísitöluþakinu hefur veriö lyft. Svar Vinnu- veitendasambands tslands er aö boöa samúöarverkbann á félag láglaunafólks og hyggst þannig reka verkafólk' heim af vinnu- stööunum og svipta þaö launum um óákveöinn tima. Fundurinn fagnar þvi aö Vinnumáiasamband samvinnu- félaganna skuii ekki standa aö verkbannsboöun meö Vinnu- veitendasambandi tslands. Sýn- ir þaö meöal annars mikilvægi þess aö atvinnurekstur sé rek- inn á félagslegum grundvelli. Kalt fyrir tjaldbúa HEI — Feröamannastraumur- inn er aö byrja hér i Mývatns- sveitinni núna, sagöi Jón Illuga- son I Reynihliö i samtali við Timann i gær. Aöallega er um útlendinga að ræöa sem flestir koma á biialeigubilum. Frekar sagði hann að kalt væri fyrir tjaldbúa, enn sem komið er t.d. var hitinn um frostmark i fyrrinótt og svalt i gær, en hins vegar bjart og fallegt veður. Gróðri hefur mjög fleygt fram i hlýindakaflanum upp úr mánaðamótunum, en nú hefurkólnaö nokkuö aftur, sagöi Jón. Auöur Bjarnadóttir listdansari ásamt finnska listdansaranum Matti Tikkanen er þau dönsuöu saman I Hnotubrjótnum i Reykjavik. Humarveiðar á ný í Breiðamerkurdýpi — og kolmunaveiðar norðvestur af Surtsey Kás — t iok mai voru ailar hum- arveiöar bannaöar á svæöi i Breiöamerkurdjúpi, þar sem þá var vart viö verulegt magn smá- ýsu I afla humarbátanna. Samkvæmt nýlegum athugun- um hefur komiö i ljós, aö smáýsa viröist vera horfin af svæöinu, og hefur sjávarútvegsráöuneytiö nú þvi f ellt niöur áöurgreint veiöi- bann. Þá hafa athuganir eftirlits- manna sjávarútvegsráöuneytis- ins leitt I ljós, aö litiö er af auka- afla á spærlings- og kolmunna- miöum norövestur af Surtsey og i Háfadjúpi. Sjávarútvegsráöu- neytið hefur þvi heimilaö á ný veiðar á spærlingi og kolmunna vestan 19 gráöu v.lgd. á dýpra vatni en 60 föömum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.