Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.06.1979, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 14. jdni 1979 17 Skólaslit Kvennaskólans I Reykjavik TALSVERÐRA BREYTINGA AÐ VÆNTA í SKÓLASTARFINU Kvennaskólanum i Reykjavik var sagt upp iaugardaginn 26. maf sl. aö viöstöddum mörgum gestum og afmælisárgöngum. Forstööukona geröi grein fyrir starfsemi skölans þetta skólaár og þeim breytingum, sem fyrir- hugaöar eru næsta vetur. Teknir veröa innnemendur á fyrsta ári á uppeldissviöi, og starfræktar veröa þrjár brautir, menntabraut sem leiöir til stiídentspfofs eftir fjögur ár, fóstur-og þroskaþjálfa- braut, og félags- og iþróttabraut, sem Ijiika má á tveimur árum en einnig geta leitt til stúdents- prófs eftir fjögur ár. Samkvæmt þvi veröur ekki tekiö viö nemend- um i 1. bekk skólans næsta vetur. í vetur stunduöu 186 nemendur nám á grunnskólastigi og 7 á uppeidisbraut, en 63 stúlkur luku grunnskólaprdfi 9. bekkjar og blutu allar rétt til framhalds- náms. Þá var skýrtfrá Urslitum prófa. Bestum árangri á grunnskóla- prófi náöi Jórunn Ella Þóröar- dóttir, en i 2. bekk var hæst Harpa Rúnarsdóttir og I 1. bekk Hildur Svavarsdóttir. A Uppeldisbraut náöi Valgeröur Hallgrlmsdóttir bestum árangri I námi. Viö skólauppsögn voru Kvenna- skólanum færöar góöar gjafir og heillaóskir. Guörún Þorvalds- dóttir gjaldkeri Nemendasam- bands Kvennaskólans afhenti peningagjöf I minningarsjóö frk. Ragnheiöar Jónsdóttur fyrrv. skólastjóra. Fyrir hönd nemenda, sem brautskráöust fyrir 25 árum, talaöi frú Erla Hjartardóttir og færöu þær skólanum fjárupphæö I Listaverkasjóö.Fyrir hönd 20 ára árgangsins talaöi frú Helga Sveinsdóttir og afhentu þær einn- ig fjárupphæö I Listaverkasjóö. Frú Jóhanna Thorsteinsson talaöi BARNIÐ ÞITT • Ný bók frá Ifiunni: Barnið þitt Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent frá sér bók sem nefnist Barniö þitt. Hún er ætluð foreldrum sem vilja halda til haga ýmsum fróö- leik um þroskaferil barna sinna fyrstu árin. Er til þess ætlast aö upplýsingar um ýmislegt sem slíkt varöar séu færöar inn I bók- ina: Fæðingin (þyngd og lengd barns við fæöingu o.s.frv.), skfrn- in, fjölskylda barnsins, vöxtur þess, þroski, heilsufar, samskipti viö umhverfiö, leikir og fyrstu spor á skólagöngu. — Bókin er prýdd teikningum eftir Jacqui Ward. Margrét Jónsdóttir þýddi texta bókarinnar sem prentuö er I Bretlandi. A uglýsið f Tímanum Kvennaskólinn i Reykjavik. fyrir hönd 10 ára árgangsins og færöu þær skólanum fjárupphæö i Móöurmálssjóð skólans og fyrir hönd 5 ára árgangsins talaöi Unnur Melsteö. Forstööukona þakkaöi afmælisárgöngum kom- una og kvaö tryggö þeirra upp- örvun bæöi nemendum og kenn- urum. Aö því búnu fór fram verö- launaafhending. Verölaun úr Minningarsjóöi frú Thoru Melsteö fyrir bestan árangur i bóklegu námi hlaut Jórunn Ella Þóröar- dóttir. Verölaun fyrir besta frammistööu I fatasaumi úr Verðlaunasjóöi frú Guörúnar J. Briem hlaut Erna Milunka Kojic. Verölaun úr Thomsenssjóöi fyrir útsaum hlaut Eva Ingólfsdóttir. Verölaun fyrir ágæta einkunn á samræmdum prófum hlutu þær Helga Laufey Finnbogadóttir og Steinunn Arnþrúöur Björnsdóttir, Verölaun úr Mdöurmálssjóöi fyrir besta frammistööu i Is- lensku á burtfararprófi hlutu Val- gerður Hallgrimsddttir og Jórunn Ella Þóröardóttir. Verölaun fyrir ágæta frammistööu á samræmdu prófi idönsku hlaut Helga Laufey Finnbogadóttir. Verölaun fyrir besta árangur i enskunámi hlaut Margrét Sigriöur Blöndal. og verölaun fyrir ágætisárangur i sögunámihlutu þærHelga Laufey Finnbogadóttir og Maria Soffia Gottfreösdóttir. Forstööukona gat þess, aö þaö væri einkum þrennt sem yki mönnum bjartsýni á framtiö þessa skóla og þaö væri, aö ungt fólk sækti hingaö, kennarar létu sér annt um hag ogárangur nem- enda og i þriöja lagi aö eldri árgangar skólans hafi sýnt hon- um óvenju ræktarsemi og tryggö. Aö lokum þakkaöi forstööukona skólanefnd og nemendasambandi ánægjulegt samstarf og kennur- um þann góða árangur sem náöst heföi, og óskaöi nemendum allra heilla á komandi árum. NUERU QÓÐRÁÐ ODÝR! Þér er boöiö aö hafa samband viö verkfræöi- og tæknimenntaöa ráögjafa Tæknimiöstöövar- innar ef þú vilt þiggja góö ráö i Sambandi viö eftirfarandi: Vökva-og loftstrokkar Eitt samtal við ráðgjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparaö þér stórfé hvort sem um er að ræöa vangaveltur um nýkaup^ eöa vandamál við endurnýjun eöa viögerö á þvi sem fyrir 41 1MM VERSLUN - RÁOGJÖF-VIÐGERÐARÞJÓNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg66. 200 Kopavogi S:(91)-76600 a A uglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.