Tíminn - 15.06.1979, Page 20

Tíminn - 15.06.1979, Page 20
rv' A HU r\\ i n Sýrð eik er sígild eign CiÖGiíi jj \ TRÉSMIDJAN MEIDUR \\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag SIMI 2 88 66 GISTING MORGUNVERÐUR Föstudagur 15. júní 1979 132. tbl. — 63. árg. Aöalfundur Sambandsins: Lýsir ánægju sinni með sérstöðu Vinnumálasambands samvinnufélaga • sem það hefur skapað sér í yfirstandandi vinnudeilum GP — AOalfundi Sambands Islenskra samvinnufélaga lauk sibdegis i gær meO kosningum. t stjórninni höfOu endaO kjörtima- bil sitt þeir Finnur Kristjánsson kfstj. GuOröOur Jónsson fyrrv. kfstj. og HörOur Zóphaniasson skólastjóri. Voru þeir allir endur- kjörnir. 1 stjórninni sitja áfram þeir Valur Arnórsson kfstj. formaöur, Ólafur Sverrisson Deila undirmanna: Samninga- viðræður þokast áfram Kás — Eftir hádegi I gær héldu fulltrúar Sjómannafélags Reykjavikur og skipafélag- anna áfram aö ræöa kröfur sjómanna, undir stjórn Sátta- nefndar. Eins og kunnugt er, höfnuöu sjómenn alfariö samningsramma skipaút- geröarmanna. Stóö fundurinn yfir fram á kvöld. Aö sögn Guömundar Hallvarössonar haföi nokkuö þokast i samkomulagsátt milli aöila. Ekki voru þeir þó farnir aö ræöa sjálfa kaupliöina, heldur ýmsar greinar I kjara- samningnum sem betur máttu fara, aö oröalagi til. Þegar Guömundur var spuröur hvenær hafnar yröu umræöur um sjálft kaupiö, sagöi hann: „Þaö eru viö- semjendur okkar sem ráöa þeim gangi”. Blaðburð- arbörn óskast Tfmann vantar fólk til blaöburðar ! eftir- talin hverfi: Skúlagötu Laugaveg Sími 86-300 kfstj. ritari, Ingólfur ólafsson kfstj., Jónas R. Jónsson bóndi. Ragnar ólafsson hrl. og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur. Eins og sagt var I fréttum Tim- ans i gær var sérmál fundarins, verslunarþjónusta samvinnu- hreyfingarinnar. Máliö var tekiö fyrir I framhaldi af umræöu um þaö, sem fram fór á aöalfundi Sambandsins 1978 og byggö á ályktun um efniö sem þá var gerö. Framsögu hafði Erlendur Einarsson forstjóri og reifaöi hann efnið almennt og benti m.a. á aö það lægi ljóst fyrir aö mark- aöshlutdeild samvinnuhreyfing- arinnar heföi á undanförnum ár- Um heldur farið minnkandi. Sagöi Erlendur aö þessi staöreynd kall- aöi á tafarlausar aögeröir t.d. varöandi stórverslanir, hagnýt- ingu tækninýjunga o.fl. t fyrrakvöld var fundinum slö- anskiptniöur I átta umræöuhópa. t hópunum var rætt um sam- vinnuverslanir almennt, vöruval, sölustarfssemi, auglýsingar og kynningarstarfsemi. Þá var rætt um menntun og námskeiöahald, sem neytendamál o.fl. A fundinum voru geröar fjöl- margar ályktanir og m.a. var ein um frumvarp sem fram kom á Alþingi s.l. vetur um beinar kosn- ingar I sambandsstjórn. Segir I ályktuninni að hugmyndirnar sem fram koma I frumvarpinu séu bæöi óraunhæfar, á misskiln- ingi byggðar og ekki til þess falln- ar aö efla og auka tengsl hins almenna félagsmanns i kaupfé- lögunum við forystumenn sam- vinnuhreyfingarinnar. Segir I ályktuninni aö til þess séu ýmsar aörar leiöir betur fallnar. Þá var á fundinum einróma samþykkt tillaga þar sem fundur- inn lýsti ánægju sinni yfir þeirri sérstöðu sem Vinnumálasam- band samvinnufélaganna hefur mótaö I yfirstandandi vinnudeil- um m.a. meö þvi aö lýsa ekki fyr- ir verkbanni á undirmenn kaup- skipaflotans. 1 Tlmanum á morgun verður nánar sagt frá fundinum og rætt viö nokkra fundarmenn. Frá aöalfundinum. Frá vinstri Valur Arnórsson, Höröur Zóphanlasson fundarstjóri, Erlendur Einars- son forstjóri og Björn Stefánsson annar endurskoöandinn. (Tímamynd: Gissur) Hvað gera launþegar ef farmenn fá kauphækkun? Viljum sjá hvað þeir fá — áður en við svörum HEI — Hvernig mundu launþegasamtökin bregð- ast við ef farmannadeil- an yrði leyst með því að samið yrði um verulegar kauphækkanir til far- manna. ,,Ég vil taka mér tlma og sjá hvaö út úr samningum þeirra kemur áöur en ég svara svona spurningu”, svaraöi Snorri Jónsson, varaforseti ASI, er Tlminn sagöi spurninguna fyrir hann. — Nú hljótið þiö aö hafa velt þvi fyrir ykkur, hvort launþegar segja Snorri og Eðvarð sætti sig viö að fá aöeins 3% ef þessi staöa kæmi upp? — Ég er bara ekki tilbúinn til aö svara þessu og finnst þaö heldur ekki rétt. Tíminn leitaöi til Eðvarös Sig- urössonar, form. Dagsbrúnar meö sömu spurningu. „Þessari spurningu vil ég ekki svara i dag. Ég vil fyrst sjá útkomuna, um hvaö samiö veröur”, sagði Eövarö. Björn Þórhallsson, form. Landssambands Verslunar- manna svaraöi svo: „Ég tel aö þaö sé hægt aö bæta kjör farmanna talsvert án þess aö þaö þurfi aö gefa tilefni til þess aö aðrir launþegahópar fari I gang af þeim sökum. Þaö eru viss atriöi, sem þeir hafa oröið aö búa viö, sem við höfum ekki hér i landi, t.d. langar fjar- verur og afskaplega óregluieg- an vinnutlma. Ég állt aö þaö sé sanngjarnt aö bæta þeim þetta og llklegast væri aö gera þaö I áföngum á lengri tlma. ,, . Væn hins vegar um beinar kaup- hækknir aö#ræða t.d. 50% kaup- hækkun, þá gæti þaö oröiö til þess aö aörir hugsuöu sér til hreyfings.” „Meö hvaöa bragöi fékkstu þér?” „Gettu?” „Nei, ég giska aídrei”. t.Þó færöu ekki aö vita þaö”. Ibúar vilja leiktækjasaiinn Vegas burt • Drykkjulæti og blygðunarlaus framkoma unglinga Kás— Hálft hundrað íbúa sem búa nálægt leiktækjasaln- um Vegas/ Laugavegi 92/ hafa sent harðorð mótmæli til borgarráðs, þar sem mælst er til að borgarráð hlutist til um það að loka staðnum sem allra fyrst. 1 bréfi til borgarráös segir: „A kvöldin hópast saman viö þennan staö fólk, sem hefur I frammi óþolandi ólæti og hávaða, sem veldur okkur ónæöi I hibýlum okkar. Auk þess safnast oft sam- an fyrir utan þennan staö hópar af drukknu fólki — allt niöur I börn á 13 ára aldri, sem auka enn á ónæöiö meö drykkjulátum og blygöunarlausri framkomu”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.