Fréttablaðið - 21.11.2006, Side 54

Fréttablaðið - 21.11.2006, Side 54
Aukatónleikar með þátttakendum úr raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova verða haldnir í Laugardalshöll 1. desember. Fyrri tónleikarnir verða haldn- ir 30. nóvember og vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að bæta við öðrum tónleikum. Magni, Dil- ana, Toby, Storm og húsbandið úr Rock Star: Supernova mæta til leiks, auk þess sem hljómsveitin Á móti sól mun hita upp með lögum af væntanlegri safnplötu sinni. Miðasala á aukatónleikana hefst í dag klukkan 12.00 á midi.is og í verslunum Skífunnar. Einnig er hægt að nálgast þá í BT á Akur- eyri og Egilsstöðum. Miðasala á Magna í dag magni Magni og félagar úr Rock Star- þættinum spila í Höllinni á tvennum tónleikum. Mörgæsamyndin Happy Feet var vinsælli en nýjasta Bond-myndin Casino Royale eftir fyrstu sýning- arhelgi beggja myndanna í Banda- ríkjunum. Happy Feet, sem er teikni- mynd, fjallar um mörgæs sem er góð í steppdansi. Þau Hugh Jack- man og Nicole Kidman ljá aðal- persónum myndarinnar raddir sínar. Leikstjóri er George Miller, sem framleiddi Mad Max og Babe- myndirnar. Hafa margir líkt Happy Feet við heimildarmyndina March of the Penguins, sem fékk óskarsverðlaun í fyrra. Gaman- myndin Borat, sem var á toppnum í síðustu viku, lenti í þriðja sæti á listanum. Casino Royale náði inn minni pening en síðasta Bond- mynd, Die Another Day, en meiri en þær tvær sem komu á undan henni, The World is Not Enough og Goldeneye. Mörgæsir slógu út sjálfan James Bond happy feet Teiknimyndin fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og sló þar við Casino Royale. fRéTTaBlaðið/ap Savane er síðasta verk afríska blúsbóndans Ali Farka Touré sem lést í mars sl. Tónlistarmenn frá Malí hafa verið mikið í umræð- unni undanfarin ár, þeirra á meðal Ali sem vakti fyrst athygli á Vest- urlöndum á níunda áratug síðustu aldar. Hann var þá kominn á fimm- tugsaldurinn og var uppgötvaður nánast fyrir tilviljun. Ali hefur oft verið kallaður „hinn afríski John Lee Hooker“, en þó það megi finna eitt og annað sameiginlegt með þessum tveimur snillingum þá nær sú samlíking engan veginn utan um þann galdur sem maður upplifir þegar maður hlustar á Savane. Ali Farka Touré hefur gert sum af sínum þekktustu verkum einn með gítarinn, eða með einn til tvo spilara með sér. Á Savane hefur hann hins vegar með sér fjölda tónlistarmanna sem syngja bak- raddir og spila á ýmis hljóðfæri, bæði hefðbundin vestræn hljóð- færi og afrísk strengja- og áslátt- arhljóðfæri. Tónlistin er sambland af blús eins og maður þekkir hann frá bandarískum blökkumönnum og malískri tónlist. Lögin eru hvert með sínu sniði. Sum þeirra eru einföld og blátt áfram, en í öðrum krauma afrískir ryþmar undir, t.d. í fyrsta laginu, hinu magnaða Erdi sem minnir helst á Captain Beefheart. Öll eiga þessi lög það samt sam- eiginlegt að þau virka sterkt á mann. Það er eitthvað fullkomið við þessa blöndu af tónlist sem maður gjörþekkir og tónlist sem er manni framandi. Ólíkt þessari dæmigerðu blúsplötu sem rígheldur sér í hefð- ina er Savane full af spennandi upp- götvunum. Og Ali er náttúrulega frábær söngvari og hljóðfæraleik- ari. Einn af þeim stóru. Savane er að mínu mati hik- laust ein af fimm bestu plötum ársins 2006. Óvænt ánægja þar sem ég þekkti lítið til tónlistar hans áður en ég heyrði Savane. Nú fer maður í að kynna sér allar hinar plöturnar með honum. trausti Júlíusson Einn af þeim stóru tónlist savane ali farka Touré HHHHH Þessi síðasta plata afríska blúsbóndans er hiklaust ein af plötum ársins 2006. Mögnuð blanda af hinu þekkta og hinu framandi; -blús og afrískri tónlist. V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . DÝRIN TAKA VÖLDIN! MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS JA OSF Á 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA FARÐU ÁMYNDINASPILAÐULEIKINN! 11. HVERVINNUR! AA SENDU S MS JA BOF Á 1900 OG ÞÚ G ÆTIR UN NIÐ! VINNING AR ERU: GSM SÍM AR 007 DVD SAFNIÐ BÍÓMIÐA R DVD MY NDIR OG MARGT FLEIRA! 9 hver vinnur! 1. vinningur! V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 EMPIRE 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI 70 þúsund gestir MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI I "BESTA BOND MYNDIN Í ÁRARAÐIR" - V.J.V. TOPP5.IS M.M.J. kvikmyndir.com "...LOKSINS FUNDINN LEIKARI SEM FYLLIR SKARÐ CONNERYS. HANN HEFUR MÝKT OG HÖRKU, DROTTNANDI ÚTGEISLUN OG ER ÁMÓTA KARLMANNLEGUR Á VELLI OG SKOTINN." S.V. MBL " EIN BESTA MYNDIN FRÁ UPPHAFI...BOND ER KOMINN AFTUR Í FJÓRAR OG FEITAR STJÖRNUR, ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ ÓSKA SÉR BETRI AFÞREYINGAR Í SPENNUMYNDAGEIRANUM." MBL MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á CASINO ROYALE kl. 5.30, 8.30 og 11.20 B.I. 14 ÁRA SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 6 MÝRIN kl. 6, 8.30 og 10.30 B.I. 12 ÁRA BORAT kl. 6 og 8.30 FEARLESS kl. 10.20 B.I. 16 ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 8 CASINO ROYALE kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 4 OPEN SEASON ENSKT TAL kl. 4, 6, 8 og 10 BORAT kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA MÝRIN kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA CASINO ROYALE kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 6 BORAT kl. 10 B.I. 12 ÁRA MÝRIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA besta mynd, besti leikari, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) 5 edduverðlaun

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.