Fréttablaðið - 21.11.2006, Page 60
21. nóvember 2006 ÞRIÐJUDAGUR44
ekki missa af SjónvarpiÐ
6.58 Ísland í bítið Fjölbreyttur frétta-
tengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað
er um það sem er efst á baugi hverju
sinni. Umsjónarmenn eru Heimir Karlsson
og Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem
Sirrý.
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 2005
9.35 martha (Mo´Nique)
10.20 Ísland í bítið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 Valentína
13.50 silfur egils
15.25 meistarinn (20:22) (e)
16.10 shin Chan
16.35 mr. Bean
16.55 He man
17.15 Nornafélagið
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 simpsons (6:21)
20.05 amazing Race
20.50 NCis (20:24)
21.35 Prison Break
22.20 inspector Linley mysteries (7:8)
23.05 Numbers (5:24)
23.50 Deadwood (12:12) Stranglega
bönnuð börnum.
0.40 Turner & Hooch
Bönnuð börnum.
2.20 Bark!
3.55 DNa (DNA) Hörkuspennandi
sjónvarpsmynd. Meinafræðingurinn Joe
Donovan starfaði að rannsókn fjölmargra
sakamála en er nú hættur störfum. En
þegar nafn hans er skrifað með blóði á
morðstað vakna ýmsar spurningar, ekki síst
hjá Joe sjálfum. Bönnuð börnum.
5.05 fréttir og Ísland í dag
6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
18.00 insider (e)
18.30 fréttir Nfs
19.00 Ísland í dag
19.30 seinfeld Jerry, George, Elaine og
Kramer halda uppteknum hætti í einum
vinsælasta gamanþætti allra tíma.
20.00 entertainment Tonight Í
gegnum árin hefur Entertainment Tonight
fjallað um allt það sem er að gerast í
skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl
við frægar stjörnur.
20.30 The Hills
21.00 so You Think You Can Dance 2
Keppnin harðnar enn og nú verður kepp-
endum fækkað úr 6 í 4.
22.00 Rescue me Þriðja serían um
Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð
númer 62.
22.50 24 (23:24) Bönnuð börnum.
23.35 insider Í heimi fræga fólksins eru
góð sambönd allt sem skiptir máli. Og
þar er enginn með betri sambönd en The
Insider. Í þessum þáttum fara stjórnend-
urnir með okkur í innsta hring stjarnanna
þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl,
nýjustu upplýsingarnar og sannleikann
á bakvið heitasta slúðrið í Hollywood.
Þessir skemmtilegu þættir koma frá sömu
framleiðendum og Entertainment Tonight.
Leyfð öllum aldurshópum.
0.00 My Name is Earl (e)
0.25 four kings - NÝTT (e) Drepfyndnir
gamanþættir frá höfundum Will & Grace
þar sem fylgst er með fjórum æskuvinum
sem ákveða að flytja saman í íbúð í New
York. Vinirnir, sem eru allir á þrítugsaldrinum,
hegða sér ennþá eins og þeir séu unglingar
en alvara lífsins er þó skammt undan hjá
þeim.
0.50 seinfeld.
1.15 entertainment Tonight (e) Í
gegnum árin hefur Entertainment Tonight
fjallað um allt það sem er að gerast í
skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl
við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga
fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist,
tísku og alls kyns uppákomur sem gerast
í bransanum eru gerð góð skil í þessum
frægu þáttum.
1.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Rachael Ray (e)
8.45 innlit / útlit (e) 15.00 Just Deal
(e) 15.30 One Tree Hill (e) 16.20
Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray
18.00 6 til sjö 19.00 everybody
Loves Raymond (e) 19.30 Out of
Practice (e)
20.00 Queer eye for the straight
Guy Fimm samkynhneigðar tískulöggur
þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim
í flotta fýra. Allt er tekið í gegn og lífi
viðkomandi snúið á hvolf. Fataskápurinn er
endurnýjaður, flikkað upp á hárgreiðsluna,
íbúðin endurskipulögð og gaurnum kennt
að búa til rómantíska stemmningu. Eftir
stendur flottur gæi sem er fær í flestan sjó.
21.00 innlit / útlit Hönnunar- og
lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og
Arnar Gauti koma víða við og skoða hús,
híbýli og flotta hönnun. Áhorfendur fá
tækifæri til að taka þátt í fjörinu því Þórunn
mun m.a. heimsækja fólk sem vill breyta og
bæta á heimilinu. Nadia sýnir áhorfendum
hvernig þeir geta gert hlutina sjálfir og
benda á einfaldar lausnir á meðan Arnar
Gauti sér um allt sem viðkemur hönnun,
jafnt nýrri sem eldri. Þetta er áttunda árið
sem þátturinn er á dagskrá og hann batnar
með hverju ári.
22.00 Close to Home Lögfræðidrama
af bestu gerð. Annabeth Chase er ungur
saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu
glæpamálin og hlífir sér hvergi. Annabeth
reynir að fá dópista dæmdan fyrir morð á
ungri konu en þá finnast vísbendingar um
að raðmorðingi hafi verið að verki.
23.00 everybody Loves Raymond
23.30 Jay Leno
0.15 survivor: Cook islands (e)
1.15 surface - lokaþáttur (e) Dramatískir
ævintýraþættir.
2.05 Beverly Hills 90210 (e)
2.50 Óstöðvandi tónlist
17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 magga og furðu-
dýrið (12:26) (Maggie and the Ferocious
Beast) 18.25 safnamýsnar (3:6)
18.30 kappflugið í himingeimnum
(12:26) (Oban Star-Racers)
19.00 fréttir, íþróttir og veður
19.35 kastljós
20.15 Veronica mars (13:22) (Veronica
Mars II) Bandarísk spennuþáttaröð um
unga konu sem tekur til við að fletta ofan
af glæpamönnum eftir að besta vinkona
hennar er myrt og pabbi hennar missir
vinnuna. Meðal leikenda eru Kristen Bell,
Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Dohring,
Ryan Hansen, Francis Capra, Tessa
Thompson og Enrico Colantoni.
21.00 svona var það (20:22) (That 70‘s
Show) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt
fólk á áttunda áratugnum.
21.25 Nærmynd Þáttaröð um norræna
kvikmyndaleikstjóra. Í þessum þætti er fjall-
að um Svíann Pernillu August.
22.00 Tíufréttir
22.20 Rose og maloney (2:3) (Rose
and Maloney) Bresk þáttaröð um rann-
sóknarlögreglukonuna Rose og félaga
hennar Maloney sem glíma við dular-
full sakamál. Aðalhlutverk leika Sarah
Lancashire og Philip Davis.
23.30 Örninn (5:8) (Ørnen)Danskur
spennumyndaflokkur um hálfís-
lenskan rannsóknarlögreglumann
í Kaupmannahöfn, Hallgrím Örn
Hallgrímsson, og baráttu hans við skipu-
lagða glæpastarfsemi. Meðal leikenda eru
Jens Albinus, Ghita Nørby, Marina Bouras,
Steen Stig Lommer, Janus Bakrawi, Susan
A. Olsen, David Owe. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. Nánari upplýsingar á
vefslóðinni http://www.dr.dk/oernen/. e.
0.30 kastljós
1.10 Dagskrárlok
SKjÁreinn
6.00 against the Ropes (Bönnuð
börnum) 8.00 seabiscuit 10.15
Virginia´s Run 12.00 mean Girls
14.00 seabiscuit 16.15 Virginia´s
Run (Hestastelpan) Dramatísk en heillandi
kvikmynd um fjölskyldu sem mætir miklu
mótlæti. 18.00 mean Girls (Leyfð öllum
aldurshópum) 20.00 against the Ropes
(Bönnuð börnum) 22.00 Home Room
(Bönnuð börnum) 0.10 elsker dig for
evigt (Open Hearts) (B. börnum)
2.00 Road House (Str. b. börnum) 3.50
Home Room (B. börnum)
StöÐ 2 bíó SKjÁr Sport
sjónvarp norðurlands
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og
endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
oMeGa
Dagskrá allan sólarhringinn.
▼
▼
▼
▼
7.00 að leikslokum (e)
14.00 Tottenham - Wigan (frá 26. nóv)
16.00 aC milan - messina (frá 25. nóv)
18.00 Þrumuskot (e)
19.00 að leikslokum (e)
19.50 Watford - sheff. Utd. (beint)
22.00 Liverpool - man. City (frá 25.
nóv)
0.00 Ítölsku mörkin (e)
1.00 Dagskrárlok
▼
18.00 Þrumuskot skJÁR
sPORT
20.50 NCis. sTÖÐ 2
20.00 e.T. siRkUs
18.00 sex til sjö skJÁR eiNN
20.15 Veronica mars
sJÓNVaRPiÐ
Það er á þessum tíma árs sem sjónvarpið nær
oftast tökum á fólki enda orðið dimmt og kalt og
því mjög girnilegt að láta fara vel um sig uppi í sófa
við kertaljós. Spennuþættir eiga miklum vinsældum
að fagna á þessum árstíma því myrkið og kuldinn
úti eykur áhrif spennunnar til muna.
Ég er nú búin að bæta nýjum þætti á „ekki
missa af“ listann minn en það er danski spennu-
þátturinn örninn með jens albinus í aðalhlutverki.
auðvitað skemmir ekki fyrir að karakterinn sem
jens leikur er íslendingur og það er ekki laust við
að þjóðarstoltið geri vart við sig þegar upphafsstef þáttanna byrjar.
Þar er stiklað á stóru í ævi Hallgríms Hallgrímssonar rannsóknarlög-
reglumanns sem jens leikur og er íslenska landslagið í aðalhlut-
verki. Margir íslenskir leikarar hafa líka komið fram í þáttunum, til
að mynda María ellingsen og elva ósk.
nú hafa spennuþættirnir CSi átt miklum vinsældum að fagna
um árin en verð ég að viðurkenna það að
örninn hefur vinninginn hjá mér ef þessir tveir
þættir eru bornir saman. Það er eins og allir
bandarískir þættir hafi svona gervilegt yfir-
bragð, ég veit ekki hvort að það sé sykursætum
leikurunum eða lýsingunni að kenna að það er
eins og að ákveðin filma sé milli áhorfandans
og sjónvarpsins í þessum þáttum. í erninum
er þessu hins vegar öfugt farið, þar er allt eins
raunverulegt og hugsast getur og á köflum er
eins og um spuna sé að ræða. Leikaranir reka
haus í skáp og geispa þegar þeir þurfa eins og venjulegt fólk.
Ég mæli með erninum fyrir alla sem elska spennu og hrylling
enda ekki annað hægt en að sitja og skjálfa í sófanum á meðan
maður fylgist með hinum fallega ljóta jens albinus eltast við
glæpamenn. Munið bara „einu sinni smakkað og þið getið ekki
hætt“.
ViÐ TækiÐ ÁLfRúN PÁLsDÓTTiR siTUR sPeNNT YfiR eRNiNUm
Hríslandi spenna af bestu gerð
ÖRNiNN einn af betri spennuþáttum
í sjónvarpi í dag og gefur hinum
geysivinsæla CSi ekkert eftir.
> Jennifer Garner
Fæddist 17. apríl 1972 og
er trúlofuð leikaranum
ben affleck og á með
honum eitt barn. jenni-
fer skaust á stjörnu-
himininn í þáttunum
„alias sem eru sýndir
á rUv. jennifer leikur
einnig aðalhlutverkið
í gamanmyndinni
„13 Going on 30“ sem
er sýnd í Stöð 2 bíó í
kvöld.