Fréttablaðið - 03.12.2006, Side 82

Fréttablaðið - 03.12.2006, Side 82
46 3. desember 2006 SUNNUDAGUR HANDbolti Valur komst á topp DHL-deildar karla á nýjan leik í gær þegar liðið vann frekar áreynslulausan sigur á Fylki, 28- 23. Valur tók forystuna snemma í leiknum og gekk liðið hreinlega frá leiknum í fyrri hálfleik. Fylkir reyndi að klóra í bakkann í síðari hálfleik en komst aldrei mjög nálægt heimamönn- um og sigurinn því ekki í hættu. Pálmar átti stórbrotinn leik í markinu, Markús var fínn í sókninni og Ingvar mjög drjúgur. Fátt var um fína drætti hjá Fylki þar sem Eymar Kruger var allt í öllu en hinir gátu sama sem ekki neitt fyrir utan Hlyn Morthens sem varði ágætlega á köflum. - hbg valur-fylkir 28-23 (17-10) Mörk Vals (skot): Markús Máni Michaelsson 9/3 (13/4), ingvar Árnason 4 (4), Hjalti Pálmason 4 (4), Ernir Hrafn arnarsson 4 (8), fannar friðgeirs- son 2 (3), Elvar friðriksson 2 (4), arnór Gunnars- son 1 (3), Sigurður Eggertsson 1 (4), Davíð Hösk- uldsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 27/1. Hraðaupphlaup: 8 (ingvar 2, Ernir 2, Markús, fan- nar, Davíð, arnór). Fiskuð víti: 4 (ingvar 3, Elvar). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Fylkis (skot): Eymar kruger 8 (17), Tom- islav Bros 4 (8), Ívar Grétarsson 4/3 (6/4), Ásbjörn Stefánsson 2 (6), arnar Þór Sæþórsson 2 (5), Brynjar Þór Hreinsson 1 (1), Þórir Júlíusson 1 (3), Haukur Sigurvinsson 1 (5). Varin skot: Hlynur Morthens 13/1, Sölvi Thorar- ensen 2. Hraðaupphlaup: 3 (Ásbjörn, Bros, arnar). Fiskuð víti: 4 (Þórir, arnar, Guðmundur, Bros). Utan vallar: 6 mínútur. Valur lagði Fylki, 28-23: Valur á toppinn markús máni Átti fínan leik í gær. fréTTaBlaðið/valli Fótbolti Manchester United bætti við forskot sitt í ensku úrvals- deildinni í gær með því að næla í þrjú stig á Riverside í fjörugum leik. Louis Saha kom United yfir með marki úr umdeildri víta- spyrnu. James Morrisson jafnaði um miðjan síðari hálfleik en Darr- en Fletcher kom United aftur yfir tveim mínútum síðar og það reyndist vera sigurmark leiksins. Gærdagurinn í enska boltanum byrjaði fjörlega þegar Lundúna- liðin Arsenal og Tottenham mætt- ust á Emirates-vellinum. Sá leikur varð aldrei eins spennandi og vonir stóðu til því Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á erkifjendun- um. „Þessi sigur skipti gríðarlega miklu máli fyrir okkur því við máttum ekki við því að tapa fleiri stigum,“ sagði Brasilíumaðurinn sem skoraði tvö mörk úr vítum og bar einnig fyrirliðabandið í fjar- veru Thierry Henry sem er meidd- ur. Adebayor fagnaði marki sínu í leiknum með því að hlaupa til Henry en hann hafði lofað honum að skora mark í leiknum. Eyðimerkurgöngu Liverpool á útivelli lauk loksins í gær þegar liðið lagði Wigan, 0-4, en öll mörk- in komu í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Liverpool á útivelli í vetur. Craig Bellamy skoraði tvö mörk, hefði getað nælt í þrennuna en sýndi mikla óeigingirni er hann gaf boltann á Dirk Kuyt sem skor- aði þess í stað. „Craig þurfti að sýna mörgu fólki að hann væri enn góður leik- maður. Við gætum hreinlega verið að fá nýjan leikmann með hann í slíku formi,“ sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, en Bellamy var sýknaður af ákæru um árás fyrr í vikunni og virtist vera mikið létt í leiknum í gær. henry@frettabladid.is Man. Utd hreint óstöðvandi Man. Utd vann enn einn leikinn í ensku deildinni í gær. Að þessu sinni á útivelli gegn Boro, 1-2. Liverpool á útivelli og Spurs átti aldrei möguleika gegn Arsenal. aldrei snerting united komst yfir með marki úr umdeildu víti þar sem aldrei var komið við ronaldo. fréTTaBlaðið/afP Enska úrvalsdeildin arSENal - TOTTENHaM HOTSPur 3-0 1-0 Emmanuel adebayor (20.), 2-0 Gilberto Silva (42.), 3-0 Gilberto Silva (72.). BlaCkBurN rOvErS - fulHaM 2-0 1-0 S. Nonda (6.), 2-0 Benni McCarthy (24.). MiDDlESBrOuGH - MaN. uNiTED 1-2 0-1 louis Saha (19.), 1-1 James Morrison (66.), 1-2 Darren fletcher (68.). POrTSMOuTH - aSTON villa 2-2 0-1 Gareth Barry (37.), 1-1 Matthew Taylor (52.), 2-1 Matthew Taylor (80.), 2-2 Juan angel (82.). rEaDiNG - BOlTON WaNDErErS 1-0 1-0 kevin Doyle (33.). SHEffiElD uNiTED - CHarlTON aTHlETiC 2-1 0-1 andy reid (17.), 1-1 Chris Morgan (64.), 2-1 keith Gillespie (88.). WiGaN aTHlETiC - livErPOOl 0-4 0-1 Craig Bellamy (9.), 0-2 Craig Bellamy (26.), 0-3 Dirk kuyt (40.) StAðAN: man. United 16 13 2 1 35-8 41 CHElSEa 15 11 2 2 25-8 35 arsenal 15 7 4 4 25-12 25 POrTSMOuTH 16 7 4 5 21-14 25 liverpool 16 7 4 5 19-15 25 rEaDiNG 15 8 1 6 17-18 25 aston villa 16 5 9 2 19-15 24 BOlTON 16 7 3 6 15-15 24 everton 15 5 6 4 18-15 21 fulHaM 16 5 5 6 16-23 20 man. City 15 5 4 6 13-17 19 TOTTENHaM 15 5 4 6 13-19 19 Wigan 14 5 3 6 17-20 18 BlaCkBurN 14 4 4 6 13-17 16 middles. 15 4 4 7 12-19 16 SHEff. uNiTED 16 4 4 8 11-20 16 West Ham 14 4 2 8 10-16 14 NEWCaSTlE 14 3 4 7 9-15 13 Watford 14 1 6 7 10-20 9 CHarlTON 15 2 3 10 11-23 9 úrslit gærdagsins kátir Bellamy og kuyt fóru á kostum með liverpool í gær. fréTTaBlaðið/afP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.