Fréttablaðið - 03.12.2006, Síða 82

Fréttablaðið - 03.12.2006, Síða 82
46 3. desember 2006 SUNNUDAGUR HANDbolti Valur komst á topp DHL-deildar karla á nýjan leik í gær þegar liðið vann frekar áreynslulausan sigur á Fylki, 28- 23. Valur tók forystuna snemma í leiknum og gekk liðið hreinlega frá leiknum í fyrri hálfleik. Fylkir reyndi að klóra í bakkann í síðari hálfleik en komst aldrei mjög nálægt heimamönn- um og sigurinn því ekki í hættu. Pálmar átti stórbrotinn leik í markinu, Markús var fínn í sókninni og Ingvar mjög drjúgur. Fátt var um fína drætti hjá Fylki þar sem Eymar Kruger var allt í öllu en hinir gátu sama sem ekki neitt fyrir utan Hlyn Morthens sem varði ágætlega á köflum. - hbg valur-fylkir 28-23 (17-10) Mörk Vals (skot): Markús Máni Michaelsson 9/3 (13/4), ingvar Árnason 4 (4), Hjalti Pálmason 4 (4), Ernir Hrafn arnarsson 4 (8), fannar friðgeirs- son 2 (3), Elvar friðriksson 2 (4), arnór Gunnars- son 1 (3), Sigurður Eggertsson 1 (4), Davíð Hösk- uldsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 27/1. Hraðaupphlaup: 8 (ingvar 2, Ernir 2, Markús, fan- nar, Davíð, arnór). Fiskuð víti: 4 (ingvar 3, Elvar). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Fylkis (skot): Eymar kruger 8 (17), Tom- islav Bros 4 (8), Ívar Grétarsson 4/3 (6/4), Ásbjörn Stefánsson 2 (6), arnar Þór Sæþórsson 2 (5), Brynjar Þór Hreinsson 1 (1), Þórir Júlíusson 1 (3), Haukur Sigurvinsson 1 (5). Varin skot: Hlynur Morthens 13/1, Sölvi Thorar- ensen 2. Hraðaupphlaup: 3 (Ásbjörn, Bros, arnar). Fiskuð víti: 4 (Þórir, arnar, Guðmundur, Bros). Utan vallar: 6 mínútur. Valur lagði Fylki, 28-23: Valur á toppinn markús máni Átti fínan leik í gær. fréTTaBlaðið/valli Fótbolti Manchester United bætti við forskot sitt í ensku úrvals- deildinni í gær með því að næla í þrjú stig á Riverside í fjörugum leik. Louis Saha kom United yfir með marki úr umdeildri víta- spyrnu. James Morrisson jafnaði um miðjan síðari hálfleik en Darr- en Fletcher kom United aftur yfir tveim mínútum síðar og það reyndist vera sigurmark leiksins. Gærdagurinn í enska boltanum byrjaði fjörlega þegar Lundúna- liðin Arsenal og Tottenham mætt- ust á Emirates-vellinum. Sá leikur varð aldrei eins spennandi og vonir stóðu til því Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á erkifjendun- um. „Þessi sigur skipti gríðarlega miklu máli fyrir okkur því við máttum ekki við því að tapa fleiri stigum,“ sagði Brasilíumaðurinn sem skoraði tvö mörk úr vítum og bar einnig fyrirliðabandið í fjar- veru Thierry Henry sem er meidd- ur. Adebayor fagnaði marki sínu í leiknum með því að hlaupa til Henry en hann hafði lofað honum að skora mark í leiknum. Eyðimerkurgöngu Liverpool á útivelli lauk loksins í gær þegar liðið lagði Wigan, 0-4, en öll mörk- in komu í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Liverpool á útivelli í vetur. Craig Bellamy skoraði tvö mörk, hefði getað nælt í þrennuna en sýndi mikla óeigingirni er hann gaf boltann á Dirk Kuyt sem skor- aði þess í stað. „Craig þurfti að sýna mörgu fólki að hann væri enn góður leik- maður. Við gætum hreinlega verið að fá nýjan leikmann með hann í slíku formi,“ sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, en Bellamy var sýknaður af ákæru um árás fyrr í vikunni og virtist vera mikið létt í leiknum í gær. henry@frettabladid.is Man. Utd hreint óstöðvandi Man. Utd vann enn einn leikinn í ensku deildinni í gær. Að þessu sinni á útivelli gegn Boro, 1-2. Liverpool á útivelli og Spurs átti aldrei möguleika gegn Arsenal. aldrei snerting united komst yfir með marki úr umdeildu víti þar sem aldrei var komið við ronaldo. fréTTaBlaðið/afP Enska úrvalsdeildin arSENal - TOTTENHaM HOTSPur 3-0 1-0 Emmanuel adebayor (20.), 2-0 Gilberto Silva (42.), 3-0 Gilberto Silva (72.). BlaCkBurN rOvErS - fulHaM 2-0 1-0 S. Nonda (6.), 2-0 Benni McCarthy (24.). MiDDlESBrOuGH - MaN. uNiTED 1-2 0-1 louis Saha (19.), 1-1 James Morrison (66.), 1-2 Darren fletcher (68.). POrTSMOuTH - aSTON villa 2-2 0-1 Gareth Barry (37.), 1-1 Matthew Taylor (52.), 2-1 Matthew Taylor (80.), 2-2 Juan angel (82.). rEaDiNG - BOlTON WaNDErErS 1-0 1-0 kevin Doyle (33.). SHEffiElD uNiTED - CHarlTON aTHlETiC 2-1 0-1 andy reid (17.), 1-1 Chris Morgan (64.), 2-1 keith Gillespie (88.). WiGaN aTHlETiC - livErPOOl 0-4 0-1 Craig Bellamy (9.), 0-2 Craig Bellamy (26.), 0-3 Dirk kuyt (40.) StAðAN: man. United 16 13 2 1 35-8 41 CHElSEa 15 11 2 2 25-8 35 arsenal 15 7 4 4 25-12 25 POrTSMOuTH 16 7 4 5 21-14 25 liverpool 16 7 4 5 19-15 25 rEaDiNG 15 8 1 6 17-18 25 aston villa 16 5 9 2 19-15 24 BOlTON 16 7 3 6 15-15 24 everton 15 5 6 4 18-15 21 fulHaM 16 5 5 6 16-23 20 man. City 15 5 4 6 13-17 19 TOTTENHaM 15 5 4 6 13-19 19 Wigan 14 5 3 6 17-20 18 BlaCkBurN 14 4 4 6 13-17 16 middles. 15 4 4 7 12-19 16 SHEff. uNiTED 16 4 4 8 11-20 16 West Ham 14 4 2 8 10-16 14 NEWCaSTlE 14 3 4 7 9-15 13 Watford 14 1 6 7 10-20 9 CHarlTON 15 2 3 10 11-23 9 úrslit gærdagsins kátir Bellamy og kuyt fóru á kostum með liverpool í gær. fréTTaBlaðið/afP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.