Fréttablaðið - 17.01.2007, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 17.01.2007, Qupperneq 40
MARKAÐURINN 17. JANÚAR 2007 MIÐVIKUDAGUR12 Ú T T E K T mræðan um stöðu í nútímasamfé- laginu sprettur af og til upp með látum. Flestir virðast þá gera sér grein fyrir því að það sé öllum Íslendingum jafnmikilvægt að virkja konur til áhrifa. Þær séu helmingur vinnuaflsins, upp til hópa vel menntaðar og hafi alla jafna aðra sýn á hlutina en karl- menn. Aukin þátttaka þeirra muni því leiða til meiri fjölbreytni og betri ákvarðanatöku innan stjórna fyrirtækja. Þessi umræða spratt einmitt upp eftir námsstefnu Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og iðnaðar- og við- skiptaráðuneytisins á Hótel Nordica á dög- unum. Stundum virðist hún þó hafa lítil áhrif, því hægt þykir miða í baráttunni. Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja og þeirra sem gegna stjórnarformennsku hefur verið það sama frá árinu 1999, í kringum 22 prósent. Í haust birti Hagstofan jákvæðar tölur sem sýndu að hlutfall kvenna sem framkvæmdastjóra fyrirtækja hefði aukist úr 15,4 prósentum árið 1999 í 18,2 prósent árið 2005. Flestar eru þær í fyrirtækjum sem eru með innan við tíu starfsmenn og starfa við verslun og þjónustu. Hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórnum stærstu hundrað fyrirtækja landsins er enn lægra. Jafnréttiskennitalan, sem Rannsóknarsetur vinnuréttar og jafnréttismála birti í vor í fyrsta sinn, sýnir að konur eru 10,5 pró- sent æðstu stjórnenda, tólf prósent stjórnar- Þokast í jafnréttisátt ... á hrað Flestir virðast sammála um að bæta þurfi hlut kvenna í æðstu stjórnunarstöðum. Hól leitaði svara við því hvers vegna þeim fjölgar, þrátt fyrir það, lítið sem ekkert á milli á „Fyrsta skrefið er að vita hvað er verð- mætt í því sem maður hefur fram að færa. Ef maður getur það ekki er ekki smuga að neinn annar geti það. Konur eru snill- ingar í þessu. Við höfum margt fram að færa en við bíðum eftir því að þessir tuttugu karlar í herberg- inu uppgötvi hvað við erum æðislegar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.