Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 35

Fréttablaðið - 17.02.2007, Side 35
Dísiltæknin sækir stöðugt á og nú er svo komið að bílasmiðir í Formúlu 1 eru farnir að athuga smíði dísilvéla. Þeir líta helst til árangurs dísilvélar Audi í Le Mans kappakstrinum. Fleiri og fleiri kjósa að kaupa bíla með dísilvélum. Ástæðurnar eru ýmsar. Þær menga minna, eru ódýrari í rekstri og skila mun meira togi en frændur sínir bens- ínvélarnar. Ýmsir ókostir hafa þó fylgt þeim, hávaði, grófleiki og mikil þyngd sem er það síðasta sem ökumaður vill í bílinn. Með auknum áhuga almennings og áherslu framleiðenda á þróun þeirra eru dísilvélarnar hins vegar að ná bensínvélunum og margir sérfræðingar spá því að brátt muni þær fara fram úr þeim. Úrslitin í Le Mans kappakstrinum á síð- asta ári eru vitnis- burður um sókn dísiltækninn- ar. Í fyrsta skipti í sögunni sigraði dísilknúinn bíll kappaksturinn og það með nokkrum yfirburðum. Þar var á ferð Audi R10 en hann sigraði einnig í Sebring kappakstrinum fyrr á árinu. Það verður að teljast frábær árangur á jómfrúar- ári. Sigrarnir gáfu skýrt til kynna möguleika dísiltækninnar og nú keppast aðrir framleið- endur við að skoða kosti sína og hefur Peug- eot þegar ákveðið að keppa á dís- ilbíl á næsta ári, Peugeot 908 LM. Með þessu vonast þeir eftir að ná í skottið á keppinautum sínum í Audi og um leið þróa dísilvélar sem koma sér vel á dísilþyrstum Evrópumarkaði. Hugmyndir eru einnig uppi um notkun dísilvéla í Formúlu 1. Það er þó ákveðnum vandkvæð- um bundið vegna flókinna reglu- gerða og enn flóknari reglu- breytinga sem ganga þyrftu í gegn áður en hægt væri að hleypa dísilbílum á brautina. Allt er þó mögulegt. Hver veit nema eftir fimm ár að Schuma- cher hafi fengið nóg af ljúfa líf- inu og snúi aftur í Formúluna og rifji upp gamla takta á dísilknún- um Ferrari? Dísilvélar í Formúlunni?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.