Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2007, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 17.02.2007, Qupperneq 92
Endurfundir gamalla skóla- félaga eru ein erfiðasta líf- reynsla sem hægt er að leggja á meðal- jón. Nær allan tíma minn í menntaskóla bjó ég í herbergi með annarri stúlku. Við vorum góðar vinkonur og líklega upplifðum við flesta mikilvægustu atburði í lífi hins dæmigerða íslenska unglings saman. Leiðir okkar skildu svo með látum þegar við vorum á loka- árinu. Mér fannst hún hafa gert eitthvað á minn hlut. Ég varð reið. Hún baðst afsökunar. Í um það bil mínútu velti ég því fyrir mér hvort ég ætti að rétta fram sáttarhönd. Ég vissi að það yrði til þess að við myndum leysa ágreining okkar á innan við klukkutíma. Ég vissi líka að ef ég myndi slá á hendi hennar væri vinskapnum nokkurn veginn slitið. Síðari kosturinn varð fyrir valinu, ég flutti í einstaklings- herbergi og velti mér lengi upp úr því hve agalega illa hún hafði komið fram við mig. Í vikunni hringdi þessi stúlka svo í mig eins og rauðhærður eng- ill og bauð mér til samkvæmis sem ætlað er bekkjarsystkinun- um. Í þetta sinn þáði ég boð henn- ar. Í kvöld mun ég standa frammi fyrir fólki sem ég hef ekki séð lengi vel. Ég veit ekki hvaða umræðuefnum ég á að brydda upp á, leiðast upprifjanir gamalla skammarstrika óheyrilega og veit ekki hvort umræður tengdar sam- félaginu veki lukku meðal við- staddra. Líklega verður Baugs- málið fyrir valinu. Það líkist svolítið sápuóperu, löglærðir bekkjarfélagar geta vissulega sýnt hvað í þeim býr í umræðunni en það geta líka þeir sem eru komnir á bætur en hafa gaman af því að slúðra um snekkjur og tölvupósta sem kunna að valda kinnroða. Ef ekki væri fyrir þessi undarlegu réttarhöld myndi ég varla treysta mér í samkvæmið. Það er kannski ágætt að þetta mál verði einhverjum að gagni. Þú stóðst þig vel, hefðir mátt halda boltanum betur, synd að þeir skyldu skora þegar þú varst í raun búinn að verja boltann. Já kannski! Hvað erum við að gera? Ég er að prufa eitthvað raddgerviforrit sem Palli setti á tölvuna mína Mér dettur ekkert í hug til að segja. Pabbi þú ert að prufa hugbúnað ekki að bjóða stelpu á stefnumót Ég næ í vínglas fyrir hann, venjulega opnar hann sig meira við það! Já, já þú átt bíl ... Og hvað með það! Færðu þig! GRENSÁSVEGI 48 • SÍMI 553 1600 Í NAUTI ERUM VIÐ BESTIR Áttu von á gestum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.